Félag Tamningamanna „Förum kát heim og stoltir FT félagar“

  • 18. febrúar 2024
  • Fréttir Sjónvarp
Áhorfendur teknir tali á afmælissýningu FT í gær í Víðidalnum.

Það var mikill gleðidagur í Víðidalnum í gær þegar Afmælissýning FT fór fram í Lýsis höllinni. Sýningin var vel sótt en fullt var út úr dyrum og einróma ánægja með sýninguna.

Kári Steinsson hitti nokkra gesti sýningarinnar og tók þá tali en viðtölin er hægt að sjá í spilaranum hér fyrir neðan. Viðmælendur eru þau Pétur Behrens, Árni Björn Pálsson, Berglind Margo, hjónin í Hallkelsstaðahlíð Sigrún Ólafsdóttir og Skúli Skúlason, Kristín Ingólfsdóttir og Svandís Magnúsdóttir, Jón Magnússon Jónsson og Gylfi Gíslason.

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar