Frábær dagur hjá Eik og Kristínu Rut

Eik Elvarsdóttir og Blær á Landsmóti í fyrra Mynd: Kolla Gr.
Í dag var keppt í gæðingatölti í báðum flokkum og fjórgangi V1 í unglingaflokki og V2 í barnaflokki.
Kristín Rut Jónsdóttir átti frábæran dag en hún stendur efst eftir forkeppni á Straumi frá Hofsstöðum, Garðabæ bæði í gæðingatölti og í fjórgangi í barnaflokki en einnig ef hún með Flugu frá Garðabæ í öðru sæti í fjórgangnum.
Sami knapi er einnig efstur í fjórgangi og gæðingatölti í unglingaflokki en það er Eik Elvarsdóttir en í gæðingatölti er hún efst á Val frá Stangarlæk og í fjórgangi á Blæ frá Prestsbakka.
Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr forkeppni í gæðingatölti og fjórgangi.
Gæðingatölt-barnaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kristín Rut Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 8,68
2 Viktoría Huld Hannesdóttir Þinur frá Enni 8,64
3 Svala Björk Hlynsdóttir Eindís frá Auðsholtshjáleigu 8,52
4 Hilmir Páll Hannesson Grímur frá Skógarási 8,51
5 Oliver Sirén Matthíasson Gróa frá Þjóðólfshaga 1 8,45
6 Helga Rún Sigurðardóttir Drottning frá Íbishóli 8,41
7 Valdís Mist Eyjólfsdóttir Hnota frá Þingnesi 8,40
8 Aron Dyröy Guðmundsson Sunna frá Rauðalæk 8,39
9 Birna Rós Steinarsdóttir Alma frá Breiðholti í Flóa 8,34
10 Hrafnar Freyr Leósson Heiðar frá Álfhólum 8,33
11 Eva Dögg Maagaard Ólafsdóttir Eldey frá Miðkoti 8,32
12 Vigdís Björk Sveinbjörnsdóttir Harka frá Skógarási 8,30
13 Helgi Hrafn Sigvaldason Gjálp frá Miðkoti 8,27
14 Kristján Fjeldsted Svarthöfði frá Ferjukoti 8,26
15 Aldís Emilía Magnúsdóttir Elja frá Birkihlíð 8,26
16 Ragnar Dagur Jóhannsson Snillingur frá Sólheimum 8,24
17 Jóhanna Lea Hjaltadóttir Harpa Dama frá Gunnarsholti 8,23
18 Sigrún Freyja Einarsdóttir Vaka frá Sæfelli 8,20
19-20 Sigursteinn Ingi Jóhannsson Búi frá Ásmundarstöðum 3 8,19
19-20 Emilía Ösp Hjálmarsdóttir Friður frá Búlandi 8,19
21 Alexander Þór Hjaltason Ópera frá Hestasýn 8,17
22 Helgi Björn Guðjónsson Silfra frá Syðri-Hömrum 3 8,16
23 Úlfar Logi Gunnarsson Dís frá Sveinsstöðum 8,16
24 Svandís Svava Halldórsdóttir Fleygur frá Snartartungu 8,14
25 Karítas Ylfa Davíðsdóttir Sigur frá Sælukoti 8,13
26 Helga Rún Sigurðardóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 8,12
27 Karítas Fjeldsted Dimmalimm frá Þorláksstöðum 8,08
28 Aron Einar Ólafsson Alfreð frá Skör 8,08
29 Gabríela Máney Gunnarsdóttir Bjartur frá Hlemmiskeiði 3 8,07
30 Sólbjört Elvira Sigurðardóttir Hugleikur frá Fossi 8,06
31 Sunna María Játvarðsdóttir Dögun frá Strandarhjáleigu 8,06
32 Sigríður Elva Elvarsdóttir Tindur frá Núpstúni 7,96
33 Lilja Berg Sigurðardóttir Viljar frá Hestheimum 7,79
34 Súsanna Sóley Steinarsdóttir Hringadrottning frá Kolsholti 3 7,70
Gæðingatölt-unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Eik Elvarsdóttir Valur frá Stangarlæk 1 8,62
2 Elva Rún Jónsdóttir Hraunar frá Vorsabæ II 8,59
3 Jórunn Edda Antonsdóttir Jaðar frá Hvolsvelli 8,48
4 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Ljósberi frá Vestra-Fíflholti 8,44
5 Hildur María Jóhannesdóttir Logi frá Svignaskarði 8,41
6 Ída Mekkín Hlynsdóttir Röskva frá Ey I 8,39
7 Ásdís Mist Magnúsdóttir Ágæt frá Austurkoti 8,36
8 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir Ronja frá Ríp 3 8,35
9 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Þokki frá Skáney 8,31
10 Una Björt Valgarðsdóttir Heljar frá Fákshólum 8,31
11 Elija Apanskaite Sváfnir frá Miðsitju 8,30
12 Viktor Leifsson Glaður frá Mykjunesi 2 8,30
13 Fríða Hildur Steinarsdóttir Tvistur frá Eystra-Fróðholti 8,26
14 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Edda frá Bakkakoti 8,25
15 Hilmar Þór Þorgeirsson Fata frá Ármóti 8,23
16 Hákon Þór Kristinsson Segull frá Litlu-Sandvík 8,21
17 Elísabet Benediktsdóttir Djásn frá Tungu 8,18
18 Ísabella Helga Játvarðsdóttir Ósk frá Ánabrekku 8,14
19 Hrafnhildur Rán Elvarsdóttir Sigurey frá Flekkudal 8,13
20 Hrafnhildur Rán Elvarsdóttir Hróbjartur frá Hraunholti 8,09
21 Sigríður Fjóla Aradóttir Hrímnir frá Hvítárholti 8,05
22 Sól Jónsdóttir Öngull frá Bergi 8,00
23 Aníta Líf Magnúsdóttir Póker frá Gullbringu 7,96
24 Bjarni Magnússon Pjakkur frá Gunnarsstöðum 7,94
25 Hákon Þór Kristinsson Nökkvi frá Litlu-Sandvík 7,91
26 Lilja Guðrún Gunnarsdóttir Þula frá Syðstu-Fossum 7,91
27 Hrafndís Alda Jensdóttir Kráka frá Geirmundarstöðum 7,88
Fjórgangur V1 – Unglingaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Eik Elvarsdóttir Blær frá Prestsbakka 6,90
2 Ragnar Snær Viðarsson Stimpill frá Strandarhöfði 6,80
3-4 Loftur Breki Hauksson Fannar frá Blönduósi 6,77
3-4 Elva Rún Jónsdóttir Goði frá Garðabæ 6,77
5 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Draupnir frá Dimmuborg 6,63
6 Lilja Rún Sigurjónsdóttir Sigð frá Syðri-Gegnishólum 6,57
7-8 Anton Óskar Ólafsson Fengsæll frá Jórvík 6,53
7-8 Elimar Elvarsson Salka frá Hólateigi 6,53
9 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Óskamey frá Íbishóli 6,50
10 Hildur María Jóhannesdóttir Viðar frá Klauf 6,50
11 Apríl Björk Þórisdóttir Lilja frá Kvistum 6,43
12-13 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Erró frá Höfðaborg 6,40
12-13 Linda Guðbjörg Friðriksdóttir Sigga frá Reykjavík 6,40
14-15 Elsa Kristín Grétarsdóttir Flygill frá Sólvangi 6,37
14-15 Ída Mekkín Hlynsdóttir Röskva frá Ey I 6,37
16 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Rökkvi frá Heysholti 6,33
17 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Fær frá Prestsbæ 6,30
18-20 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Radíus frá Hofsstöðum 6,27
18-20 Heiðdís Fjóla T. Jónsdóttir Krans frá Heiði 6,27
18-20 Anton Óskar Ólafsson Gná frá Hólateigi 6,27
21-25 Jórunn Edda Antonsdóttir Blær frá Tjaldhólum 6,20
21-25 Kristín María Kristjánsdóttir Skjóni frá Skálakoti 6,20
21-25 Elísabet Líf Sigvaldadóttir Askja frá Garðabæ 6,20
21-25 Elísabet Vaka Guðmundsdóttir Birta frá Bakkakoti 6,20
21-25 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Rut frá Hestkletti 6,20
26 Bertha Liv Bergstað Hólmi frá Kaldbak 6,17
27 Sigríður Fjóla Aradóttir Háski frá Hvítárholti 6,10
28-31 Ísabella Helga Játvarðsdóttir Gutti frá Skáney 6,07
28-31 Erla Rán Róbertsdóttir Fjalar frá Litla-Garði 6,07
28-31 Una Björt Valgarðsdóttir Heljar frá Fákshólum 6,07
28-31 Dagur Sigurðarson Laxdal frá Háfi 6,07
32 Viktor Óli Helgason Hreimur frá Stuðlum 6,03
33-34 Viktor Leifsson Eldey frá Mykjunesi 2 5,93
33-34 Una Björt Valgarðsdóttir Heljar frá Víkum 5,93
35-38 Erlín Hrefna Arnarsdóttir Ástríkur frá Traðarlandi 5,90
35-38 Emma Rún Sigurðardóttir Váli frá Efra-Langholti 5,90
35-38 Viktor Óli Helgason Hamar frá Varmá 5,90
35-38 Kári Sveinbjörnsson Fáfnir frá Flagbjarnarholti 5,90
39-41 Viktor Leifsson Hjari frá Hofi á Höfðaströnd 5,87
39-41 Ylva Sól Agnarsdóttir Náttfari frá Dýrfinnustöðum 5,87
39-41 Hákon Þór Kristinsson Döggin frá Eystra-Fróðholti 5,87
42 Sól Jónsdóttir Mær frá Bergi 5,83
43 Ásthildur Viktoría Sigurvinsdóttir Baldur frá Margrétarhofi 5,80
44 Hákon Þór Kristinsson Tenór frá Litlu-Sandvík 5,77
45 Árný Sara Hinriksdóttir Moli frá Aðalbóli 1 5,67
46 Dagur Sigurðarson Amadeus frá Þjóðólfshaga 1 5,63
47 Ásthildur Viktoría Sigurvinsdóttir Hrafn frá Eylandi 5,60
48-50 Hrefna Kristín Ómarsdóttir Aðventa frá Víðidal 5,57
48-50 Þórhildur Helgadóttir Sólon frá Sælukoti 5,57
48-50 Árný Sara Hinriksdóttir Sjöfn frá Aðalbóli 1 5,57
51 Elija Apanskaite Dofri frá Þjóðólfshaga 1 5,47
52-53 Viktor Arnbro Þórhallsson Glitnir frá Ysta-Gerði 5,43
52-53 Hákon Þór Kristinsson Segull frá Litlu-Sandvík 5,43
54-55 Svava Marý Þorsteinsdóttir Skýr frá Syðra-Langholti 5,37
54-55 Vigdís Anna Hjaltadóttir Árvakur frá Minni-Borg 5,37
56 Kristín Gyða Einarsdóttir Bryggja frá Feti 5,33
57 Íris Thelma Halldórsdóttir Skuggi frá Austurey 2 5,23
58 Helga Rakel Sigurðardóttir Kúnst frá Melbakka 5,20
59 Elísabet Benediktsdóttir Djásn frá Tungu 5,17
60 Íris Thelma Halldórsdóttir Blakkur frá Árbæjarhjáleigu II 5,00
61-63 Arnór Darri Kristinsson Brandur frá Akureyri 4,83
61-63 Aníta Líf Magnúsdóttir Póker frá Gullbringu 4,83
61-63 Hrafnhildur Rán Elvarsdóttir Hróbjartur frá Hraunholti 4,83
64 Katla Grétarsdóttir Atlas frá Ægissíðu 4 4,47
65-68 Gabríel Liljendal Friðfinnsson Ólsen frá Egilsá 0,00
65-68 Viktor Óli Helgason Díva frá Tvennu 0,00
65-68 Loftur Breki Hauksson Hnöttur frá Austurási 0,00
65-68 Greta Berglind Jakobsdóttir Hágangur frá Miðfelli 2 0,00
Fjórgangur V2 – Barnaflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kristín Rut Jónsdóttir Straumur frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,70
2-3 Kristín Rut Jónsdóttir Fluga frá Garðabæ 6,53
2-3 Viktoría Huld Hannesdóttir Steinar frá Stíghúsi 6,53
4 Viktoría Huld Hannesdóttir Þinur frá Enni 6,47
5 Helga Rún Sigurðardóttir Flipi frá Bergsstöðum Vatnsnesi 6,37
6 Aron Einar Ólafsson Eldur frá Lundi 6,27
7-8 Oliver Sirén Matthíasson Gróa frá Þjóðólfshaga 1 6,13
7-8 Eyvör Sveinbjörnsdóttir Skál frá Skör 6,13
9 Sigríður Elva Elvarsdóttir Muni frá Syðra-Skörðugili 6,10
10 Hilmir Páll Hannesson Grímur frá Skógarási 6,00
11 Hrafnar Freyr Leósson Tindur frá Álfhólum 5,93
12 Birna Rós Steinarsdóttir Alma frá Breiðholti í Flóa 5,90
13-14 Guðrún Lára Davíðsdóttir Hekla frá Eylandi 5,87
13-14 Eva Dögg Maagaard Ólafsdóttir Sólbirta frá Miðkoti 5,87
15 Karítas Fjeldsted Polki frá Ósi 5,83
16-18 Bryanna Heaven Brynjarsdóttir Saga frá Dalsholti 5,80
16-18 Gabríela Máney Gunnarsdóttir Bjartur frá Hlemmiskeiði 3 5,80
16-18 Aldís Emilía Magnúsdóttir Tígull frá Birkihlíð 5,80
19 Alexander Þór Hjaltason Tónn frá Hestasýn 5,77
20 Dagur Snær Agnarsson Barón frá Hafnarfirði 5,73
21 Ragnar Dagur Jóhannsson Snillingur frá Sólheimum 5,70
22-23 Ása María Hansen Kaðall frá Grenjum 5,63
22-23 Daníel Örn Karlsson Snerra frá Skálakoti 5,63
24 Aron Einar Ólafsson Kraginn frá Firði 5,60
25 Vigdís Björk Sveinbjörnsdóttir Sigurrós frá Þjóðólfshaga 1 5,57
26-27 Anna Sigríður Erlendsdóttir Hlynur frá Árbæjarhjáleigu II 5,53
26-27 Dagur Snær Agnarsson Sæli frá Njarðvík 5,53
28-29 Hjördís Antonía Andradóttir Gjöf frá Brenniborg 5,43
28-29 Emilía Íris Ívarsd. Sampsted Kostur frá Egilsá 5,43
30 Jón Guðmundsson Pabbastelpa frá Ásmundarstöðum 3 5,40
31 Aron Dyröy Guðmundsson Hallur frá Naustum 5,37
32 Helgi Björn Guðjónsson Silfra frá Syðri-Hömrum 3 5,33
33 Bryanna Heaven Brynjarsdóttir Kraftur frá Laufbrekku 5,07
34 Hrafnar Freyr Leósson Heiðar frá Álfhólum 4,53
35 Jón Guðmundsson Þrándur frá Þjóðólfshaga 1 4,03
36-38 Súsanna Sóley Steinarsdóttir Hringadrottning frá Kolsholti 3 0,00
36-38 Helgi Hrafn Sigvaldason Elsa frá Skógskoti 0,00
36-38 Svala Björk Hlynsdóttir Hrafnar frá Auðsholtshjáleigu 0,00