Frábær hross sýnd á Hellu í vikunni

  • 11. júní 2021
  • Fréttir

Seðill frá Árbæ og Árni Björn Pálsson Ljósmynd/Maríanna Gunnarsdóttir

Í vikunni fór fram kynbótasýning á Gaddstaðaflötum við Hellu og var þetta önnur vikan af þremur þar sem kynbótahross koma til dóms þar. Alls voru sýnd 114 hross af þar af 98 í fullnaðardómi. Dómarar voru þau Þorvaldur Kristjánsson, Eyþór Einarsson og Steinunn Anna Halldórsdóttir.

Mikill fjöldi hrossa komu fram sem hlutu háan kynbótadóm og margar glæsisýningar sáust.

Hæst dæmda hross sýningarinnar er Katla frá Hemlu II sem hlaut 8,56 fyrir sköpulag, 8,88 fyrir hæfileika og í aðaleinkunn 8,77. Hún hlaut m.a einkunnina 9,5 fyrir samstarfsvilja. Faðir Kötlu er Skýr frá Skálakoti en móðir Spyrna frá Síðu. Eigandi er Anja Egger-Meier en ræktendur Anna Kristín Geirsdóttir og Vigni Siggeirsson. Katla er 9.vetra gömul. Árni Björn Pálsson sýndi hana.

Seðill frá Árbæ er hæst dæmdi stóðhesturinn sem fram kom í vikunni með 8,79 fyrir sköpulag, 8,62 fyrir hæfileika og í aðaleinkunn 8,68. Ræktandi og eigandi er Maríanna Gunnarsdóttir en sýnandi var Árni Björn Pálsson. Faðir Seðils er Sjóður frá Kirkjubæ og móðir Verona frá Árbæ. Seðill er hæst dæmdi sex vetra stóðhestur ársins eins og sakir standa.

Happadís frá Strandarhöfði vakti verðskuldaða athygli því hún hlaut fjórar níu fimmur í hæfileikadómi fyrir tölt, brokk, samstarfsvilja og fegurð í reið. Hún hlaut því 9,26 í hæfileika einkunn án skeiðs. Faðir hennar er Loki frá Selfossi og móðir Gyðja frá Þorsteinsstöðum.

Sýnandi Happadísar var Ásmundur Ernir Snorrason en ræktandi og eigandi er Stella Sólveig Pálmarsdóttir.

Gleði frá Hólaborg kom fram þessa viku og er nú hæst dæmda fimm vetra hryssa ársins með 8,49 í aðaleinkunn. Fyrir sköpulag hlaut hún 8,45 og fyrir hæfileika 8,51. Sýnandi hennar var Þorgeir Ólafsson. Ræktendur eru Ingimar Baldvinsson og Emilia Staffansdotter en eigandi Hólaborg ehf. Faðir er Forseti frá Vorsabæ II og móðir Hamingja frá Hæli.

Þau hross sem hlutu einkunnina 9,5 eða 10 fyrir einstaka eiginleika á þessari sýningu að undanskildum þeim sem áður hefur verið fjallað um eru eftirtalin:

Özur frá Ásmundarstöðum hlaut 9,5 fyrir tölt.

Tign frá Hrafnagili hlaut 9,5 fyrir skeið.

Hersir frá Húsavík hlaut 9,5 fyrir háls,herðar og bóga.

Rakel frá Hólaborg hlaut 9,5 fyrir fótagerð.

Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshafa 1 hlaut 9,5 fyrir hófa.

Ögri frá Austurkoti hlaut 10 fyrir prúðleika.

Díva frá Austurási hlaut 9,5 fyrir fótagerð.

 

Hross á þessu móti Hæfileikar Aðaleinkunn Sýnandi Þjálfari
IS2012280613 Katla frá Hemlu II 8.88 8.77 Árni Björn Pálsson
IS2015186939 Seðill frá Árbæ 8.62 8.68 Árni Björn Pálsson
IS2015284750 Happadís frá Strandarhöfði 8.61 8.54 Ásmundur Ernir Snorrason
IS2015166640 Hersir frá Húsavík 8.34 8.51 Helga Una Björnsdóttir Helga Una Björnsdóttir
IS2016282371 Gleði frá Hólaborg 8.51 8.49 Þorgeir Ólafsson Þorgeir Ólafsson
IS2015284088 Örk frá Eylandi 8.43 8.46 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
IS2013187197 Glæsir frá Þorlákshöfn 8.16 8.38 Ásmundur Ernir Snorrason
IS2016187570 Dagur frá Austurási 8.31 8.35 Árni Björn Pálsson
IS2014186589 Özur frá Ásmundarstöðum 3 8.33 8.35 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
IS2016184871 Prins frá Hjarðartúni 8.35 8.34 Hans Þór Hilmarsson
IS2011181811 Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 1 8.21 8.32 Sigurður Sigurðarson
IS2015267171 Silfurskotta frá Sauðanesi 8.26 8.3 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
IS2015188338 Ágústínus frá Jaðri 8.04 8.27 Helga Una Björnsdóttir Hrafnhildur Helga Guðmundsdóttir
IS2017187902 Glampi frá Skeiðháholti 8.12 8.25 Árni Björn Pálsson Ásta Björnsdóttir
IS2016235238 Einstök frá Hvanneyri 8.04 8.24 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
IS2016287571 Díva frá Austurási 8.02 8.24 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
IS2017186936 Geisli frá Árbæ 8.15 8.23 Árni Björn Pálsson
IS2016184746 Óríon frá Strandarhöfði 8.17 8.22 Ásmundur Ernir Snorrason Ásmundur Ernir Snorrason
IS2016225709 Gurra frá Valhöll 8.25 8.21 Árni Björn Pálsson Benedikt Þór Kristjánsson
IS2015235499 Íssól frá Hurðarbaki 8.33 8.2 Þorgeir Ólafsson Birgitta Bjarnadóttir
IS2016187900 Dagur frá Skeiðháholti 8.09 8.2 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
IS2015284741 Hlökk frá Strandarhöfði 8.18 8.2 Ásmundur Ernir Snorrason Ásmundur Ernir Snorrason
IS2016286166 Aría frá Vindási 8.22 8.2 Hans Þór Hilmarsson
IS2016282365 Ísey frá Þjórsárbakka 7.97 8.19 Helga Una Björnsdóttir
IS2016285260 Gná frá Þykkvabæ I 8.12 8.19 Helga Una Björnsdóttir Helga Una Björnsdóttir
IS2014237637 Drótt frá Brautarholti 8.24 8.17 Hanna Rún Ingibergsdóttir
IS2014286766 Krafla frá Árbæjarhjáleigu II 8.05 8.16 Hekla Katharína Kristinsdóttir Hekla Katharína Kristinsdóttir
IS2017282370 Rakel frá Hólaborg 7.86 8.15 Þorgeir Ólafsson Birgitta Bjarnadóttir
IS2016284743 Prýði frá Strandarhöfði 8.16 8.15 Ásmundur Ernir Snorrason Ásmundur Ernir Snorrason
IS2014281847 Karítas frá Þjóðólfshaga 1 8.1 8.14 Sigurður Sigurðarson
IS2015265600 Tign frá Hrafnagili 8.15 8.13 Hans Þór Hilmarsson
IS2011282657 Álfaborg frá Austurkoti 8.08 8.13 Páll Bragi Hólmarsson
IS2012281818 Garún frá Þjóðólfshaga 1 8.12 8.12 Sigurður Sigurðarson Sigurður Sigurðarson
IS2015182729 Ísak frá Laugamýri 8.05 8.11 Árni Björn Pálsson Hekla Katharína Kristinsdóttir
IS2009256313 Mugga frá Leysingjastöðum II 7.98 8.08 Benjamín Sandur Ingólfsson
IS2017188449 Vigur frá Kjóastöðum 3 8.1 8.08 Þorgeir Ólafsson Þorgeir Ólafsson
IS2011181818 Þróttur frá Þjóðólfshaga 1 7.85 8.08 Sigurður Sigurðarson
IS2016101056 Þór frá Hekluflötum 7.95 8.08 Árni Björn Pálsson Hekla Katharína Kristinsdóttir
IS2015187900 Fannar frá Skeiðháholti 8.01 8.07 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
IS2015201659 Heilladís frá Aðalbóli 1 8.18 8.05 Kristín Lárusdóttir
IS2016201702 Gjöf frá Miðakri 7.93 8.04 Helga Una Björnsdóttir
IS2017281422 Hrefna frá Fákshólum 7.95 8.04 Jakob Svavar Sigurðsson
IS2014280377 Skrugga frá Koltursey 7.92 8.04 Árni Björn Pálsson
IS2015201740 Ninja frá Jöklu 7.9 8.03 Óskar Örn Hróbjartsson
IS2016165307 Valmar frá Skriðu 7.72 8.02 Þór Jónsteinsson Kerhólshestar ehf.
IS2015235334 Sif frá Stóra-Aðalskarði 7.83 8.02 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
IS2015235155 Straumey frá Akranesi 8.05 8.02 Árni Björn Pálsson Benedikt Þór Kristjánsson
IS2016188448 Bláfeldur frá Kjóastöðum 3 7.88 8.01 Þorgeir Ólafsson Þorgeir Ólafsson
IS2016188447 Kalmann frá Kjóastöðum 3 7.94 8.01 Þorgeir Ólafsson Þorgeir Ólafsson
IS2011235800 Ása frá Skáney 7.9 8.01 Hjörvar Ágústsson
IS2017281420 Hildur frá Fákshólum 7.65 8.01 Helga Una Björnsdóttir Helga Una Björnsdóttir
IS2014258425 Tromma frá Laufhóli 8 8 Helgi Þór Guðjónsson
IS2014255175 Náttþoka frá Syðra-Kolugili 8.1 8 Jakob Svavar Sigurðsson Jónína Lilja Pálmadóttir
IS2015237638 Bryggja frá Brautarholti 7.87 8 Hjörvar Ágústsson Hjörvar Ágústsson
IS2016135155 Snókur frá Akranesi 7.81 7.99 Jakob Svavar Sigurðsson
IS2017188470 Svalur frá Fellskoti 7.85 7.99 Þorgeir Ólafsson Þorgeir Ólafsson
IS2015236221 Hrund frá Lindarholti 7.87 7.96 Þorgeir Ólafsson Ísólfur Ólafsson
IS2015201657 Svandís frá Aðalbóli 1 7.89 7.96 Kristín Lárusdóttir
IS2014284359 Svala frá Borgareyrum 7.92 7.94 Árni Björn Pálsson Hekla Katharína Kristinsdóttir
IS2016182651 Ögri frá Austurkoti 7.78 7.94 Páll Bragi Hólmarsson
IS2017287494 Fjöður frá Syðri-Gróf 1 7.7 7.91 Ásta Björnsdóttir
IS2015286106 Öld frá Kirkjubæ 7.7 7.9 Hjörvar Ágústsson Hanna Rún Ingibergsdóttir
IS2017282373 Stjarna frá Hólaborg 7.75 7.9 Þorgeir Ólafsson
IS2016165600 Hrannar frá Hrafnagili 7.82 7.89 Hans Þór Hilmarsson
IS2015281963 Jódís frá Kvistum 7.85 7.89 Árni Björn Pálsson Sigvaldi Lárus Guðmundsson
IS2015281965 Stjarna frá Kvistum 7.82 7.89 Árni Björn Pálsson Kvistir ehf.
IS2016287057 Skrugga frá Skjálg 7.8 7.89 Sigursteinn Sumarliðason
IS2016184741 Leó frá Strandarhöfði 7.76 7.88 Ásmundur Ernir Snorrason Ásmundur Ernir Snorrason
IS2013255538 Assa frá Litlu-Hlíð 7.85 7.87 Hlynur Pálsson
IS2016286706 Eygló frá Leirubakka 7.68 7.87 Klara Sveinbjörnsdóttir Klara Sveinbjörnsdóttir
IS2014235155 Svava frá Akranesi 7.76 7.86 Jakob Svavar Sigurðsson
IS2015158856 Bárður frá Sólheimum 7.7 7.86 Helga Una Björnsdóttir Helga Una Björnsdóttir
IS2015235038 Saga frá Akranesi 7.74 7.86 Jakob Svavar Sigurðsson Benedikt Þór Kristjánsson
IS2016287726 Sakka frá Dalbæ 7.75 7.85 Sigursteinn Sumarliðason Sigursteinn Sumarliðason
IS2015258977 Fimi frá Hjarðarholti 7.81 7.85 Árni Björn Pálsson
IS2015287654 Rós frá Túnprýði 7.73 7.85 Sigursteinn Sumarliðason
IS2012182370 Frosti frá Hólaborg 7.5 7.83 Hákon Dan Ólafsson Hákon Dan Ólafsson
IS2013225461 Máney frá Úlfarsfelli 7.65 7.82 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
IS2016187836 Birkir frá Hlemmiskeiði 3 7.42 7.81 Sigursteinn Sumarliðason
IS2016284171 Þrá frá Fornusöndum 7.62 7.76 Kristín Lárusdóttir
IS2015287077 Þóra frá Sandhól 7.58 7.74 Rósa Birna Þorvaldsdóttir Kerhólshestar ehf.
IS2016284366 Ársól frá Skíðbakka I 7.55 7.73 Helgi Þór Guðjónsson
IS2009287716 Huld frá Arabæ 7.86 7.71 Sigursteinn Sumarliðason
IS2014258697 Rein frá Dýrfinnustöðum 7.54 7.71 Rósa Birna Þorvaldsdóttir Kerhólshestar ehf.
IS2016236750 Ásdís frá Leirulæk 7.55 7.7 Þorgeir Ólafsson Þorgeir Ólafsson
IS2017282372 Tign frá Hólaborg 7.51 7.7 Þorgeir Ólafsson Þorgeir Ólafsson
IS2011225192 Elíta frá Mosfellsbæ 7.63 7.69 Árni Björn Pálsson
IS2016286244 Brimrún frá Efsta-Seli 7.48 7.68 Þór Jónsteinsson Kerhólshestar ehf.
IS2017286751 Ólína frá Árbæjarhjáleigu II 7.48 7.68 Helgi Þór Guðjónsson
IS2014282653 Ellen frá Austurkoti 7.52 7.67 Páll Bragi Hólmarsson
IS2013286203 Bjalla frá Stokkalæk 7.57 7.65 Árni Björn Pálsson
IS2015287321 Orka frá Laugardælum 7.22 7.65 Óskar Örn Hróbjartsson
IS2017287837 Vísa frá Hlemmiskeiði 3 7.58 7.64 Sigursteinn Sumarliðason
IS2014256663 Mósan frá Skeggsstöðum 7.52 7.61 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
IS2016286753 Eyrún frá Árbæjarhjáleigu II 7.47 7.6 Árni Björn Pálsson Hekla Katharína Kristinsdóttir
IS2016136751 Mjölnir frá Leirulæk 7.32 7.6 Ísólfur Ólafsson
IS2017187836 Fengur frá Hlemmiskeiði 3 7.39 7.59 Sigursteinn Sumarliðason
IS2017236437 Nóta frá Stafholtsveggjum 7.32 7.53 Ísólfur Ólafsson
IS2017181815 Bassi frá Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson
IS2017184872 Dalmar frá Hjarðartúni Birgitta Bjarnadóttir Birgitta Bjarnadóttir
IS2014286186 Draumhyggja frá Eystra-Fróðholti Hans Þór Hilmarsson
IS2015282269 Dögg frá Þorlákshöfn Katrín Eva Grétarsdóttir
IS2017184873 Funi frá Hjarðartúni Hans Þór Hilmarsson Anna Margrét Geirsdóttir
IS2014184387 Gandálfur frá Borgareyrum Árni Björn Pálsson
IS2013282730 Gyðja frá Laugamýri Árni Björn Pálsson Hekla Katharína Kristinsdóttir
IS2012286228 Hekla frá Hellu Árni Björn Pálsson Hekla Katharína Kristinsdóttir
IS2017256295 Maísól frá Steinnesi Ásta Björnsdóttir
IS2017182657 Snjall frá Austurkoti Austurkot ehf Páll Bragi Hólmarsson
IS2012284589 Tinna frá Lækjarbakka Árni Björn Pálsson
IS2013287056 Vala frá Auðsholtshjáleigu Sigurður Sigurðarson
IS2017187574 Vikar frá Austurási Árni Björn Pálsson
IS2017187834 Vísir frá Hlemmiskeiði 3 Sigursteinn Sumarliðason
IS2016182712 Ýmir frá Selfossi Annie Ivarsdottir Ármann Sverrisson
IS2016256835 Ösp frá Neðri-Mýrum Þór Jónsteinsson

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<