Fræðsludagur á Hólum um helgina
Á laugardaginn, 7. desember er haldinn fræðsludagur með Dr. Angelo Telatin á Hólum. Byrjar dagskrá kl. 10:00 – 17:00 og er í Þráarhöll.
Takmarkað pláss er í boði og er nauðsynlegt að skrá sig en skráning fer fram HÉR.
Fyrrverandi nemendur skólans og FT félagar hafa forgang. Aðgangur 5.000 kr.