Framundan í vikunni

  • 14. apríl 2025
  • Fréttir
Það er nóg um að vera í hestaheiminum þessa daganna

Það er nóg um að vera í hestamennskunni og er þessi vika engin undantekning. Eiðfaxi ætlar að setja hér niður helstu viðburði vikunnar. Ef þú manst eftir einhverjum fleirum máttu endilega benda okkur á það.

Miðvikudagur 16. apríl
  • Lokamót í Líflandsdeild Léttis en keppt verður í tölti og skeiði í Reiðhöllinni á Akureyri
  • Grímutölt Borgfirðings í Faxaborg í Borgarnesi
  • Dymbilvikusýning Spretts í Samskipahöllinni
  • Opið páskatölt Sleipnis í reiðhöllinni á Brávöllum Selfossi
Fimmtudagur 17. apríl
  • Páskamót Ljúfs á Vorsabæjarvellinum
  • Kvennatölt Líflands og Skagfirðings á Sauðárkróki
  • Fimmgangur F1 í 1. deildinni í Samskipahöllinni í Kópavogi.
  • Stórsýning sunnlenskra hestamanna í Rangárhöllinni á Hellu
Laugardagur 19. apríl
  • Þriðja vetrarmót Sleipnis á Brávöllum, Selfossi
  • Allra Sterkustu í Samskipahöllinni
  • Þriðja vetrarmót og páskatölt Jökuls og Góu

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar