Frauke efst á Óðni

Frauke Schenzel og Óðinn vom Habichtswald eru þar efst með 7.60 í einkunn og jafnar í öðru eru Lisa Schürger á Byr frá Strandarhjáleigu og Elisa Graf á Óskasteini vom Habichtswald með 7,43 í einkunn.
Á listanum er nokkrir fyrrum heimsmeistaramótsfarar fyrir Íslands eins og Salka frá Efri-Brú sem varð heimsmeistari í fimmgangi í ungmennaflokki með Glódísi Rún Siguarðdóttir. Hún er í áttunda sæti eftir forkeppni með knapa sínum Steffi Plattner.
Fyrir neðan eru niðurstöður úr fimmgangi og svipmyndir frá gærdeginum á Þýska meistaramótinu, m.a. gæðingaskeiðssprettir Laura og Fannars sem unnu gæðingaskeiðið í gær.
Næst á dagskrá eru kappreiðar en hægt er að horfa á mótið í beinni á Eyja.tv
1 Frauke Schenzel Óðinn vom Habichtswald 7.60
Tölt : 8.5 – 8.5 – 9.0 – 8.5 – 9.0
Trot : 8.5 – 8.5 – 8.0 – 7.5 – 8.0
Walk : 5.5 – 6.0 – 5.5 – 4.5 – 5.5
Canter : 9.0 – 8.5 – 8.5 – 8.5 – 8.5
Pace : 6.5 – 7.0 – 6.5 – 7.0 – 6.5
2.1 Lisa Schürger Byr frá Strandarhjáleigu 7.43
Tölt : 7.0 – 8.0 – 7.5 – 7.0 – 7.5
Trot : 7.5 – 7.5 – 7.5 – 7.0 – 7.0
Walk : 6.5 – 6.5 – 6.5 – 7.0 – 6.5
Canter : 7.5 – 8.0 – 8.0 – 7.5 – 7.5
Pace : 8.5 – 8.0 – 7.5 – 8.0 – 7.5
2.2 Elisa Graf Óskasteinn vom Habichtswald 7.43
Tölt : 8.5 – 8.0 – 8.5 – 8.0 – 8.5
Trot : 7.5 – 8.0 – 8.0 – 7.5 – 7.0
Walk : 6.0 – 6.0 – 6.0 – 5.5 – 6.0
Canter : 7.5 – 7.5 – 7.5 – 7.5 – 7.5
Pace : 7.5 – 6.5 – 7.0 – 7.5 – 7.0
4 Lena Maxheimer Abel fra Nordal 7.40
5 Frauke Schenzel Náttdís vom Kronshof 7.23
6.1 Johanna Beuk Rakel vom Kronshof 7.00
6.2 Finja Polenz Nótt vom Kronshof 7.00
8 Steffi Plattner Salka frá Efri-Brú 6.90
9 Gerrit Venebrügge Prins Valíant von Godemoor 6.87
10 Sina Günther Nökkvi frá Hrísakoti 6.83
11.1 Kirsten Dzierzawa Þórálfur frá Flagbjarnarholti 6.80
11.2 Lisa Schürger Krókur frá Stóra-Hofi 6.80
13.1 Jana Köthe Iða von Neufriemen 6.70
13.2 Viktoria Große Gimli vom Sperlinghof 6.70
15 Stefan Schenzel Hrönn frá Fákshólum 6.63
16.1 Ronja Marie Müller Gulltoppur frá Stað 6.60
16.2 Isabelle Füchtenschnieder Tangó vom Mönchhof 6.60
18 Marilyn Thoma Sær frá Ysta-Gerði 6.57
19.1 Felina Sophie Gringel Leikari vom Teufelsmoor 6.53
19.2 Nina Kesenheimer Gunnþór frá Hamrahóli 6.53
21 Anna-Alice Kesenheimer Örn frá Brimnesi 6.50
22 Nina Catharina Hinners Árvakur – 6.47
23 Carolin Kämper Þristur frá Tungu 6.43
24 Leni Köster Júní frá Brúnum 6.33
25.1 Vivien Sigmundsson Kistill frá Ytra-Vallholti 6.30
25.2 Kai Anna Braun Flóki frá Stað 6.30
27.1 Vivien Sigmundsson Eldur vom Ruppiner Hof 6.13
27.2 Isa Willenbrock Ari vom Emshook 6.13
27.2 Lena Zambetti Spuni vom Ruppiner Hof 6.13
27.3 Josephine von der Waydbrink Hervar von Faxaból 6.13
27.4 Karla Maria Kosemund Vír frá Lálendi 6.13
32 Nina Catharina Hinners Vilhelmína fra Bispelund 6.10
33 Saskia Brengelmann Óliver frá Skeggsstöðum 6.03
34 Sophie Dölschner Fleygur frá Syðra-Langholti 6.00
35 Teresa Deicke Sævar von Hochfeldhufe 5.97
36 Shirin Geier Prins frá Hjarðartúni 5.90
37 Janno Simmchen Brá frá Laugarbökkum 5.87
38 Larissa Becherer Þjóð frá Árbakka 5.80
39 Steve Köster Fákur frá Syðri-Reykjum 5.70
40 Franziska Kraft Bjalla frá Miðsitju 5.67
41 Kai Anna Braun Flottur vom Lixhof 5.37
42 Jule Fülles Þengill frá Árbæjarhjáleigu II 5.30
43 Vivien Sigmundsson Frami frá Syðra-Felli 4.93
44 Carole Herritsch Andvari von Heidmoor 4.87
45 Nina Aue Ægir frá Efri-Rauðalæk 4.80
46.1 Jasmina Koethe Silfursteinn frá Horni I 4.53
46.1 Styrmir Árnason Cortes frá Ármóti 4.53
48 Nina Aue Nátthrafn frá Kvistum 4.33
49 Laura Pützer Númi von Heidmoor 4.27
50 Mirja Schulz Skutull frá Hafsteinsstöðum 3.97
51 Thorsten Reisinger Álfamey frá Hvolsvelli 6.77
52.1 Christin Hotze Árvakur frá Neðra-Skarði 0.00
52.1 Sophia Henke Hektor frá Efri-Hömrum 0.00