Fredrica Fagerlund sigraði á sætaröðun

  • 14. febrúar 2024
  • Fréttir

Efstu þrír á verðlaunapalli

Fyrsta mótið í Vesturlandsdeildinni fór fram í kvöld í Faxaborg og var keppt í fjórgangi

Eftir forkeppni var það hún Fredrica Fagurlund og Sjarmur frá Fagralundi sem stóðu efst  með 6.57 í einkunn.

Í A úrslitum urðu þær Fredrika og Glódís Líf Gunnarsdóttir svo  jafnar í fyrsta sæti en Fredrika sigraði á sætaröðun hjá dómurum og stóð því upp sem sigurvegari kvöldsins. Lið Laxárholts sigraði liðakeppni kvöldsins.

A úrslit

1.Fredrica Fagerlund og Sjarmur frá Fagralundi 6.67

  1. Glódís Líf Gunnarsdóttir og Hekla frá Hamarsey 6.67
  2. Sindri Sigurðsson og Höfðingji frá Miðhúsum 6.60
  3. Guðmar þór Pétursson og Skyndir frá Staðarhúsum 6.57
  4. Haukur Bjarnason og Ísar frá Skáney 6.53
  5. Tinna Rut Jónsdóttir og Forysta frá Laxárholti 6.33

Lið Laxárholts

 

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar