Frumraun Þórs frá Stóra-Hofi með nýjann knapa

  • 8. maí 2024
  • Sjónvarp Fréttir

Þór frá Stóra-Hofi og Martin Güldner Mynd: Eyja.net

Myndband af sýningu Martin og Þórs frá mótinu á Lipperthof um helgina.

Þór frá Stóra-Hofi keppti fyrir Íslands hönd á heimsleikum í fyrra í Hollandi með þá verandi knapa sínum Viðari Ingólfssyni.

Þór mætti í sína fyrstu keppni utandyra á erlendri grund um síðustu helgi með eiganda sínum Martin Güldner en hann hefur getið sér gott orð í stór hestaheiminum eða á American Saddlebreds.

Í spilaranum hér fyrir neðan er myndband frá sýningu þeirra Martins og Þórs. Myndbandið er fengið frá Eyja.net.

 

 

Wurzer Sportage 2024 – Tölt T3 (Top 20)
1.00. Martin Güldner – Þór from Stóra-Hofi – 7.43
2.00. Nadja Greimel – Elva from Syðri-Fljótum – 6.90
3.00. Irene Reber – Drífa von Hagenbuch – 6.77
4.00. Irene Reber – Hrafnkatla from Hrafnagili – 6.73
5.10. Daniel Rechten – Erpur from Rauðalæk – 6.70
5.20. Nathalie Schmid – Flash from Lækjarbakki – 6.70
7.00. Karolin Streule – Vidar vom Wagrienhof – 6.47
8.00. Jill Bator – Megas from Stóra-Mástunga – 6.40
9.00. Simon Güldner – Hercules from Þóreyjarnup – 6.37
10.00. Marion Niederkofler – Albert from Starbakken – 6.33
11.00. Alexander Fedorov – Mímir from Hamrahóli – 6.23
12.00. Anika Huber – Bjórdís vom Stegberg – 6.20
13.00. Silke Veith – Værd frá Túfum – 6.13
14.00. Doris Hotzy – Tindur von Hagendorf – 5.97
15.10. Amelie Seiser – Voting von Etzenberg – 5.93
15.20. Charlotte Merz – They vom Pfaffenbuck II – 5.93
17.00. Verena Fiebig – Waltz from Steinachtal – 5.90
18.00. Elisabeth Wehl – ​​Otello from Túfum – 5.87
19.00. Valentina Pircher – Ör vom Wiedenhof – 5.83
20.10. Zoe Keidel – Hraunar von Nordheim – 5.80
20.20. Sabine Samplawsky-Graf – Puma von Riedelsbach – 5.80
20.30. Annali Brugger – Odds from Egilsstaðakoti – 5.80

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar