Frumtamninganámskeið með Ingu Maríu í haust

1 bóklegur tími (1-2klst) 8 verklegir tímar og hugmyndir um heimavinnu milli vikna.
Dagsetningar—tímasetningar koma seinna—(en verða á virkum dögum eftir venjulegan vinnudag).
7-8 september
12-13 September
19-20 September
26-27 September
Hvar: Hestamannafélagið Hörður, Mosfellsbær
Skráning: https://www.sportabler.com/shop/hfhordur
Verð 58.000
Minnst 8 -max 12 manns
Inga er 55 ára reiðkennari frá Hólum, búin að vera í hestum frá blautubarnsbeini.
Frumtamningar þykir henni skemmtilegastar við hestamennskuna og þar kemur inn reynslan og sú kunnátta sem hún hefur lært á Hólum og hefur tileinkað sér.
Þau 6 ár sem hún starfaði á Feti voru 40-50 tryppi tamin á hverju hausti og tók hún fullan þátt í því.
