Fulltrúar Sörla á Landsmóti

  • 4. júní 2022
  • Fréttir
Fyrri og seinni umferð úrtöku fyrir Landsmót lokið hjá Sörla

Þá er báðum umferðum lokið í úrtöku hestamannafélagsins Sörla fyrir Landsmót. Félagið hefur rétt á að senda frá sér 8 fulltrúa í hverjum flokki en hér fyrir neðan er samsettur listi knapa og hesta eftir seinni og fyrri umferð.

Niðurstöður úr seinni og fyrri umferð hjá Sörla

A flokkur – Forkeppni
Goði frá Bjarnarhöfn Daníel Jónsson 8,79
Glampi frá Kjarrhólum Daníel Jónsson 8,72 – 8,63 í fyrri umferð
Engill frá Ytri-Bægisá I Snorri Dal 8,64
Djarfur frá Litla-Hofi Sara Dís Snorradóttir 8,57 – 7,32 í fyrri umferð
Júní frá Brúnum Hanna Rún Ingibergsdóttir 8,56
Gleymmérei frá Flagbjarnarholti Sindri Sigurðsson 8,52 – 8,39 í fyrri umferð
Greifi frá Grímarsstöðum Snorri Dal 8,51
Stólpi frá Ási 2 Hlynur Guðmundsson 8,44 – 8,34 í fyrri umferð
Steinar frá Stíghúsi Hannes Brynjar Sigurgeirson 8,42 – 8,25 í fyrri umferð
Mirra frá Tjarnastöðum Daníel Jónsson 8,40 – 8,10 í fyrri umferð
Glettingur frá Efri-Skálateigi 1 Hinrik Þór Sigurðsson 8,34 – 7,84 í fyrri umferð
Ísing frá Harðbakka Darri Gunnarsson 8,32
Þór frá Minni-Völlum Hinrik Þór Sigurðsson 8,24 – 8,20 í fyrri umferð
Depla frá Laxdalshofi Inga Kristín Sigurgeirsdóttir 8,21 – 8,02 í fyrri umferð
Kolsá frá Kirkjubæ Ingibergur Árnason 8,15 – 7,73 í seinni umferð
Strengur frá Húsanesi Atli Guðmundsson 7,93
Taktur frá Hrísdal Anna Björk Ólafsdóttir 7,68
Dyggð frá Skipanesi Anna Björk Ólafsdóttir 7,48 – 7,45 í fyrri umferð

Barnaflokkur – Forkeppni
Knapi Hross Einkunn
Kristín Birta Daníelsdóttir Amor frá Reykjavík 8,63
Maríanna Hilmisdóttir Dögg frá Hafnarfirði 8,34 – 8,32 í fyrri umferð
Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir Glóblesi frá Gelti 8,33
Hrafnhildur Rán Elvarsdóttir Stefnir frá Hofsstaðaseli 8,31
Ásthildur V. Sigurvinsdóttir Kólfur frá Kaldbak 8,29
Una Björt Valgarðsdóttir Agla frá Ási 2 8,28 – 8,23 í fyrri umferð
Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir Spekingur frá Litlu-Hlíð 8,25
Elísabet Benediktsdóttir Sólon frá Tungu 8,18 – 7,30 í seinni umferð
Árný Sara Hinriksdóttir Rimma frá Miðhjáleigu 8,17
Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir Tannálfur frá Traðarlandi 8,09 – 8,05 í seinni umferð
Charlotte Jung Týr frá Stóra-Vatnsskarði 8,04
Veronika Gregersen Þór frá Kolsholti 2 7,95 –  0,00 í fyrri umferð
Guðbjörn Svavar Kristjánsson Bróðir frá Stekkjardal 7,95 – 7,78 í seinni umferð
Vanesa Gregersen Djarfur frá Ólafsvöllum 7,87 – 7,76 í fyrri umferð

B flokkur
Forkeppni
Hross Knapi Einkunn
Adrían frá Garðshorni á Þelamörk Daníel Jónsson 8,80
Ísak frá Þjórsárbakka Teitur Árnason 8,80
Rjúpa frá Þjórsárbakka Teitur Árnason 8,65
Liljar frá Varmalandi Ástríður Magnúsdóttir 8,61 – 8,50 í fyrri umferð
Nótt frá Miklaholti Daníel Jónsson 8,60
Bylur frá Kirkjubæ Friðdóra Friðriksdóttir 8,57 – 8,50 í fyrri umferð
Þinur frá Enni Ástríður Magnúsdóttir 8,56 – 8,49 í fyrri umferð
Rex frá Vatnsleysu Snorri Dal 8,55
Hrönn frá Ragnheiðarstöðum Ragnhildur Haraldsdóttir 8,55
Frár frá Sandhól Þór Jónsteinsson 8,55 – 8,49 í fyrri umferð
Draumur frá Breiðstöðum Darri Gunnarsson 8,43 – 8,38 í fyrri umferð
Tíberíus frá Hafnarfirði Anna Björk Ólafsdóttir 8,53 – 8,34 í fyrri umferð
Gutti frá Brautarholti Inga Kristín Sigurgeirsdóttir 8,53 – 8,25 í fyrri umferð
Friðdís frá Jórvík Adolf Snæbjörnsson 8,42 – 0,00 í fyrri umferð
Þruma frá Þjórsárbakka Teitur Árnason 8,34
Toppur frá Sæfelli Friðdóra Friðriksdóttir 8,31
Maístjarna frá Silfurmýri Hinrik Þór Sigurðsson 8,28
Sölvi frá Þjóðólfshaga 1 Jóhannes Magnús Ármannsson 8,21
Ósk frá Miklaholti Þorgils Kári Sigurðsson 8,18
Laufi frá Gimli Sævar Leifsson 7,69

Unglingaflokkur
Forkeppni
Knapi Hross Einkunn
Júlía Björg Gabaj Knudsen Póstur frá Litla-Dal 8,58
Kolbrún Sif Sindradóttir Kolfinnur frá Efri-Gegnishólum 8,58
Sara Dís Snorradóttir Bálkur frá Dýrfinnustöðum 8,53
Fanndís Helgadóttir Ötull frá Narfastöðum 8,52
Bjarndís Rut Ragnarsdóttir Herdís frá Hafnarfirði 8,38 – 8,37 í fyrri umferð
Ingunn Rán Sigurðardóttir Hrund frá Síðu 8,35 – 8,29 í seinni umferð
Snæfríður Ásta Jónasdóttir Ylur frá Ási 2 8,34 – 8,31 í seinni umferð
Snæfríður Ásta Jónasdóttir Sæli frá Njarðvík 8,32 – 8,31 í fyrri umferð
Helga Rakel Sigurðardóttir Gletta frá Tunguhlíð 8,31 – 8,03 í fyrri umferð
Bjarndís Rut Ragnarsdóttir Tenór frá Hemlu II 8,29 – 8,22 í fyrri umferð
Sigurður Dagur Eyjólfsson Flinkur frá Áslandi 8,28 – 8,18 í fyrri umferð
Tristan Logi Lavender Gjöf frá Brenniborg 8,28- 8,20 í seinni umferð
Sigríður Inga Ólafsdóttir Fiðla frá Litla-Garði 8,25 – 8,22 í fyrri umferð
Jessica Ósk Lavender Eyrún frá Litlu-Brekku 8,24 – 8,16 í fyrri umferð
Ágúst Einar Ragnarsson Blæja frá Hafnarfirði 8,23 – 7,87 í fyrri umferð
Sigurður Dagur Eyjólfsson Harpa frá Silfurmýri 8,22 – 8,10 í seinni umferð
Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir Dýna frá Litlu-Hildisey 8,21 – 7,95 í seinni umferð
Steinunn Anna Gunnlaugsdóttir Gjálp frá Kaldbak 8,21 – 8,17 í seinni umferð
Kolbrún Sif Sindradóttir Þórólfur frá Kanastöðum 8,20 – 8,05 í seinni umferð
Sara Sigurrós Hermannsdóttir Tristan frá Árbæjarhjáleigu II 8,12 – 8,07 í seinni umferð
Sofie Gregersen Vilji frá Ásgarði 8,11 – 7,95 í seinni umferð
Sara Sigurlaug Jónasdóttir Krapi frá Hafnarfirði 8,07 – 7,57 í fyrri umferð
Arnheiður Júlía Hafsteinsdótti Sunnadís frá Hafnarfirði 8,07 – 8,00 í fyrri umferð
Bryndís Ösp Ólafsdóttir Hlökk frá Klömbrum 8,01

B flokkur ungmenna
Forkeppni
Knapi Hross Einkunn
Katla Sif Snorradóttir Flugar frá Morastöðum 8,55
Eygló Ylfa J. Fleckenstein Garpur frá Miðhúsum 8,41 – 8,28 í fyrri umferð
Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Diddi frá Þorkelshóli 2 8,32
Sara Dögg Björnsdóttir Rektor frá Hjarðartúni 8,26 – 8,23 í fyrri umferð
Salóme Kristín Haraldsdóttir Nóta frá Tunguhálsi II 8,26 – 8,20 í seinni umferð
Jónas Aron Jónasson Medalía frá Hafnarfirði 8,25
Sunna Þuríður Sölvadóttir Túliníus frá Forsæti II 8,17 – 8,12 í fyrri umferð
Brynhildur Gígja Ingvarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli 7,43 – 7,27 í fyrri umferð
Bryndís Daníelsdóttir Kjarnorka frá Arnarhóli 7,73 – 0,00 í seinni umferð

Ath. listarnir eru til gamans gerðir en hestamannafélögin senda frá sér tilkynningu um sína fulltrúa á Landsmóti.

6.5 Val hrossa og keppenda á Landsmót 16 (Lög og reglugerðir um keppni á vegum LH Útgáfa 2021) Val hrossa í gæðingakeppni og keppenda í barna- unglinga- og ungmennakeppni á landsmótum skal fara fram hjá félögunum eftir lögum og reglum LH um gæðingakeppni og barna- unglinga- og ungmennakeppni. Barni, unglingi og ungmenni er heimilt að mæta með fleiri en eitt hross í forkeppni í úrtöku sbr. reglur um keppni í yngri flokkum, grein 7.7.2. Einkunnir í forkeppni skulu ávallt ráða vali hrossa á landsmót en ekki röðun úr úrslitakeppni sé hún viðhöfð. Þá er félögum heimilt að hafa tvær umferðir og gildir þá betri árangur. Séu hestar jafnir gildir árangur úr hinni umferðinni. Fáist ekki niðurstaða þannig, skal kastað upp á það

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar