Fjórðungsmót Vesturlands Fyrsta degi Fjórðungsmóts lokið

  • 2. júlí 2025
  • Fréttir

Kór frá Skálakoti og Jakob Svavar Sigurðsson er efstir í B flokki gæðinga á Fjórðungsmóti Vesturlands 2025 Mynd: Kolla Gr.

Niðurstöður úr forkeppni í unglingaflokki og B flokki.

Fyrsta degi lokið á Fjórðungsmóti Vesturlands en í dag var keppt í B flokki og unglingaflokki.

Margar glæsilegar sýningar en fyrir þá sem ekki komast í Borgarnes geta horft á mótið í beinni á EiðfaxaTV.

Efstur eftir forkeppni í B flokki eru þeir Kór frá Skálakoti og Jakob Svavar Sigurðsson með 8,73 í einkunn. Sólon frá Ljósafossi í Kjós og Hlynur Guðmundsson koma síðan næstir með 8,65 í einkunn og þar á eftir er Sægrímur frá Bergi og Daníel Jónsson með 8,64 í einkunn.

Í unglingaflokki eru það fyrrum Landsmótssigurvegararnir Kristín Eir Hauksdóttir Holaker og Þytur frá Skáney í efsta sæti með 8,54 í einkunn. Í öðru er Ylva Sól Agnarsdóttir á Loka frá Flögu og Sól Jónsdóttir á Mær frá Bergi í því þriðja

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr forkeppni í B flokki og unglingaflokki.  Á morgun hefst keppni kl 10:00 í barnaflokki en HÉR er hægt að sjá dagskrá mótsins

Unglingaflokkur gæðinga – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Kristín Eir Hauksdóttir Holaker Þytur frá Skáney Borgfirðingur 8,54
2 Ylva Sól Agnarsdóttir Loki frá Flögu Léttir 8,48
3 Sól Jónsdóttir Mær frá Bergi Snæfellingur 8,43
4 Haukur Orri Bergmann Heiðarsson Hnokki frá Reykhólum Snæfellingur 8,33
5 Hilmar Þór Þorgeirsson Fata frá Ármóti Borgfirðingur 8,28
6 Anna Lilja Hákonardóttir Líf frá Kolsholti 2 Léttir 8,26
7 Ari Osterhammer Gunnarsson Blakkur frá Brimilsvöllum Snæfellingur 8,19
8 Aþena Brák Björgvinsdóttir Aða frá Bergi Borgfirðingur 8,14
9 Greta Berglind Jakobsdóttir Hágangur frá Miðfelli 2 Skagfirðingur 8,13
10 Ágústa Sóley Brynjarsdóttir Glóðafeykir frá Staðarbakka II Þytur 8,02
11 Salka Kristín Ólafsdóttir Gleði frá Skagaströnd Neisti 8,02
12 Júlía Marín Jónsdóttir Gloría frá Meðalfelli Adam 7,90
13 Sigrún Sóllilja Eyþórsdóttir Steinríkur frá Gullberastöðum Skagfirðingur 7,89
14 Ásborg Styrmisdóttir Kjarni frá Munaðstungu Glaður 7,88
15 Rebecca Luise Lehmann Særún frá Múla Snæfellingur 7,72
16 Kristjana Maj K O Hjaltadóttir Léttfeti frá Blönduholti Glaður 7,68
17 Aðalheiður Rós Unnsteinsdóttir Sóldögg frá Leiðólfsstöðum Glaður 7,62
18 Birta Maren Kristjánsdóttir Ófelía frá Borgartúni Dreyri 7,60
19 Hera Rakel Blöndal Ljósfari frá Grænuhlíð Neisti 7,59
20 Lauga Björg Eggertsdóttir Drottning frá Rauðbarðaholti Glaður 7,31
21 Súsanna Guðlaug Halldórsdóttir Ronja frá Ríp 3 Skagfirðingur 0,00

B flokkur – Forkeppni
Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Kór frá Skálakoti Jakob Svavar Sigurðsson Dreyri 8,73
2 Sólon frá Ljósalandi í Kjós Hlynur Guðmundsson Adam 8,65
3 Sægrímur frá Bergi Daníel Jónsson Snæfellingur 8,64
4 Teningur frá Víðivöllum fremri Elvar Logi Friðriksson Glaður 8,60
5 Hylur frá Flagbjarnarholti Teitur Árnason Þytur 8,60
6-7 Sól frá Söðulsholti Siguroddur Pétursson Snæfellingur 8,56
6-7 Kulur frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson Skagfirðingur 8,56
8 Druna frá Hólum Klara Sveinbjörnsdóttir Skagfirðingur 8,53
9 Grein frá Sveinatungu Elvar Logi Friðriksson Þytur 8,52
10 Tindur frá Árdal Hekla Rán Hannesdóttir Borgfirðingur 8,51
11 Fleygur frá Snartartungu Iðunn Svansdóttir Borgfirðingur 8,49
12 Leistur frá Íbishóli Magnús Bragi Magnússon Skagfirðingur 8,49
13 Logi frá Valstrýtu Flosi Ólafsson Borgfirðingur 8,48
14 Hnota frá Þingnesi Eyjólfur Þorsteinsson Borgfirðingur 8,47
15 Hervar frá Snartartungu Iðunn Svansdóttir Borgfirðingur 8,47
16 Bláskeggur frá Hafsteinsstöðum Skapti Steinbjörnsson Skagfirðingur 8,44
17 Dofri frá Sauðárkróki Ívar Örn Guðjónsson Skagfirðingur 8,41
18 Ösp frá Skipaskaga Sigurður Sigurðarson Dreyri 8,41
19 Ísar frá Skáney Kristín Eir Hauksdóttir Holake Borgfirðingur 8,40
20 Hafliði frá Ytra-Álandi Sölvi Sigurðsson Skagfirðingur 8,38
21 Logi frá Svignaskarði Valdís Björk Guðmundsdóttir Borgfirðingur 8,38
22-23 Jaki frá Skipanesi Svandís Lilja Stefánsdóttir Dreyri 8,38
22-23 Jósteinn frá Íbishóli Magnús Bragi Magnússon Skagfirðingur 8,38
24-25 Mídas frá Köldukinn 2 Egill Þórir Bjarnason Neisti 8,37
24-25 Drottning frá Hjarðarholti Eva María Aradóttir Léttir 8,37
26 Dimmir frá Varmalæk Guðmar Freyr Magnússon Skagfirðingur 8,36
27 Megas frá Hvammstanga Hörður Óli Sæmundarson Þytur 8,35
28 Bragi frá Efri-Þverá Magnús Bragi Magnússon Skagfirðingur 8,35
29 Hrókur frá Hafragili Pernilla Therese Göransson Snarfari 8,35
30-31 Vænting frá Hrísdal Guðný Margrét Siguroddsdóttir Snæfellingur 8,34
30-31 Kapteinn frá Skáney Haukur Bjarnason Borgfirðingur 8,34
32 Sjarmur frá Fagralundi Fredrica Fagerlund Þytur 8,34
33 Maísól frá Miklagarði Ámundi Sigurðsson Glaður 8,32
34-35 Straumur frá Miklaholtshelli Ásdís Brynja Jónsdóttir Neisti 8,31
34-35 Hildingur frá Sómastöðum Hjördís Helma Jörgensdóttir Dreyri 8,31
36 Stormur frá Stíghúsi Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Snæfellingur 8,31
37 Aðall frá Lyngási Lárus Ástmar Hannesson Snæfellingur 8,30
38 Fortíð frá Ketilsstöðum Eysteinn Tjörvi K. Kristinsson Þytur 8,29
39 Garpur frá Grásteini Húni Hilmarsson Borgfirðingur 8,29
40 Manúel frá Mið-Fossum Herjólfur Hrafn Stefánsson Skagfirðingur 8,24
41 Ósk frá Akureyri Anna Kristín Auðbjörnsdóttir Léttir 8,23
42 Reykur frá Brennistöðum Guðný Margrét Siguroddsdóttir Snæfellingur 8,22
43 Þróttur frá Syðri-Hofdölum Ásmundur Ernir Snorrason Skagfirðingur 8,22
44 Seiður frá Snóksdal I Aron Orri Tryggvason Dreyri 8,17
45 Koli frá Efri-Fitjum Eline Schriver Neisti 8,16
46 Moli frá Miðhúsum Aníta Rós Róbertsdóttir Hringur 8,13
47 Kristall frá Ósi Hjördís Helma Jörgensdóttir Dreyri 8,12
48 Flinkur frá Áslandi Sigurður Dagur Eyjólfsson Þytur 8,08
49 Steðji frá Steinnesi Þorsteinn Björn Einarsson Neisti 8,05
50 Leiftur frá Fremri-Gufudal Styrmir Sæmundsson Glaður 8,01
51 Eldur frá Borgarnesi Ólafur Guðmundsson Dreyri 7,57
52 Fagri frá Skeiðvöllum Sigurður Heiðar Birgisson Skagfirðingur 7,35
53 Sónata frá Egilsstaðakoti Sigrún Rós Helgadóttir Skagfirðingur 7,28

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar