Fyrsta kynbótasýning ársins hér á landi hafin

  • 23. maí 2022
  • Fréttir

Eyrún frá Sægarði var sýnd í dag af Aðalheiði Önnu Guðjónsdóttur en hún hlaut m.a. 9,0 fyrir tölt, 5 vetra. Mynd: Nicki Pfau

38 hross eru skráð á sýninguna

Fyrsta kynbótasýning ársins hófst í dag á Gaddstaðaflötum á Hellu í dag en henni lýkur með yfirliti á miðvikudaginn, 25. maí. 38 hross eru skráð á sýninguna og dómarar eru Elsa Albertsdóttir, Þorvaldur Kristjánsson og Eyþór Einarsson.

16 hross voru sýnd í dag þar af 12 sem hlutu fullnaðardóm og af þeim var verið að sýna 7 hross í fyrsta skiptið.

Blesi frá Heysholti stendur efstur á sýningunni eftir daginn en hann hlaut 8,35 í aðaleinkunn. Sýnandi var Árni Björn Pálsson. Blesi er undan Jarli frá Árbæjarhjáleigu II og Vakningu frá Heysholti

Hér er hægt að sjá hollaröðun á sýningunni
Röð eftir dögum
Röð eftir knöpum

 

Dómaskrá

Stóðhestar 7 vetra og eldri
IS2015186669 Blesi frá Heysholti
Örmerki: 956000008269594
Litur: 1551 Rauður/milli- blesótt glófext
Ræktandi: Guðrún Lóa Kristinsdóttir
Eigandi: Guðrún Lóa Kristinsdóttir
F.: IS2007186992 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS2001286998 Elding frá Árbæjarhjáleigu II
M.: IS2006286667 Vakning frá Heysholti
Mf.: IS2001184948 Funi frá Vindási
Mm.: IS1989284946 Vaka frá Vindási
Mál (cm): 142 – 131 – 137 – 62 – 141 – 36 – 46 – 42 – 6,7 – 29,5 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 10,0 = 8,58
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,23
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,35
Hæfileikar án skeiðs: 8,27
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,38
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: Hekla Katharína Kristinsdóttir

IS2014187660 Ljósálfur frá Syðri-Gegnishólum
Örmerki: 352098100055698
Litur: 1515 Rauður/milli- skjótt ægishjálmur
Ræktandi: Olil Amble
Eigandi: Olil Amble
F.: IS2007158510 Lord frá Vatnsleysu
Ff.: IS1999188801 Þóroddur frá Þóroddsstöðum
Fm.: IS1995258510 Lydía frá Vatnsleysu
M.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
Mf.: IS1979125040 Adam frá Meðalfelli
Mm.: IS1990236512 Grýla frá Stangarholti
Mál (cm): 145 – 131 – 137 – 66 – 144 – 37 – 46 – 43 – 6,7 – 30,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,5 – 8,0 – 9,0 – 7,5 = 8,56
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 = 8,18
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,32
Hæfileikar án skeiðs: 8,76
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,69
Sýnandi: Olil Amble
Þjálfari:

IS2015184501 Elliði frá Skíðbakka III
Örmerki: 352098100058488
Litur: 6442 Bleikur/fífil- tvístjörnótt vindhært (grásprengt) í fax eða tagl
Ræktandi: Erlendur Árnason, Sara Pesenacker
Eigandi: Erlendur Árnason, Sara Pesenacker
F.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Ff.: IS1990157003 Galsi frá Sauðárkróki
Fm.: IS1991286414 Jónína frá Hala
M.: IS2003284501 Álfadís frá Skíðbakka III
Mf.: IS1997186008 Góður-Greifi frá Stóra-Hofi
Mm.: IS1992235926 Frigg frá Litla-Bergi
Mál (cm): 145 – 133 – 139 – 64 – 141 – 40 – 49 – 42 – 6,9 – 29,5 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 = 8,35
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 6,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 6,0 = 7,80
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,99
Hæfileikar án skeiðs: 8,04
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,15
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:

Stóðhestar 6 vetra
IS2016187900 Dagur frá Skeiðháholti
Örmerki: 352098100064699
Litur: 6420 Bleikur/fífil- stjörnótt
Ræktandi: Jón Vilmundarson
Eigandi: Jón Vilmundarson
F.: IS2006135469 Narri frá Vestri-Leirárgörðum
Ff.: IS2001176186 Natan frá Ketilsstöðum
Fm.: IS1999235468 Vár frá Vestri-Leirárgörðum
M.: IS2004287900 Jódís frá Skeiðháholti
Mf.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Mm.: IS1986235707 Brúða frá Gullberastöðum
Mál (cm): 146 – 134 – 140 – 65 – 144 – 38 – 49 – 43 – 6,7 – 30,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 = 8,33
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 7,82
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,00
Hæfileikar án skeiðs: 8,33
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,33
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:

Stóðhestar 4 vetra
IS2018184551 Heiðskír frá Þúfu í Landeyjum
Örmerki: 352205000006458
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Anna Berglind Indriðadóttir, Guðni Þór Guðmundsson
Eigandi: Anna Berglind Indriðadóttir, Guðni Þór Guðmundsson
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2000284556 Sveina frá Þúfu í Landeyjum
Mf.: IS1994184553 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1990284557 Dröfn frá Þúfu í Landeyjum
Mál (cm): 140 – 132 – 137 – 62 – 144 – 37 – 47 – 40 – 6,7 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,36
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Elvar Þormarsson
Þjálfari: Elvar Þormarsson

IS2018156006 Rómeó frá Röðli
Örmerki: 352098100089076
Litur: 5714 Moldóttur/dökk-/draug- skjótt hringeygt eða glaseygt
Ræktandi: Haukur Pálsson
Eigandi: Þórhildur Harpa Gunnarsdóttir
F.: IS2008135517 Hagaljómi frá Nýjabæ
Ff.: IS2001135515 Skjanni frá Nýjabæ
Fm.: IS2002235515 Eva frá Nýjabæ
M.: IS2008256383 Móa frá Röðli
Mf.: IS2001157932 Áll frá Byrgisskarði
Mm.: IS1995256427 Brá frá Röðli
Mál (cm): 141 – 131 – 134 – 63 – 138 – 37 – 45 – 42 – 6,7 – 30,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,8
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,0 = 8,17
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:

IS2018184502 Sælingur frá Skíðbakka III
Örmerki: 352098100084559
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Erlendur Árnason, Sara Pesenacker
Eigandi: Carsten Hohenhausen
F.: IS2012188158 Apollo frá Haukholtum
Ff.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Fm.: IS2002288158 Elding frá Haukholtum
M.: IS2004284502 Sara frá Skíðbakka III
Mf.: IS1996165490 Glampi frá Efri-Rauðalæk
Mm.: IS1992235926 Frigg frá Litla-Bergi
Mál (cm): 148 – 134 – 142 – 65 – 148 – 39 – 46 – 43 – 7,0 – 31,5 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 = 8,06
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Sara Pesenacker
Þjálfari:

Hryssur 7 vetra og eldri
IS2014286764 Alfa frá Árbæjarhjáleigu II
Örmerki: 352206000093091
Litur: 1521 Rauður/milli- stjörnótt glófext
Ræktandi: Kristinn Guðnason
Eigandi: Marjolijn Tiepen
F.: IS2007186992 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS2001286998 Elding frá Árbæjarhjáleigu II
M.: IS2002286753 Glókolla frá Skarði
Mf.: IS1981187020 Kolfinnur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1987286751 Svarta-María frá Skarði
Mál (cm): 140 – 130 – 137 – 63 – 139 – 37 – 50 – 44 – 6,4 – 28,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 7,9 – V.a.: 6,6
Sköpulag: 7,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,60
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 7,75
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,70
Hæfileikar án skeiðs: 7,89
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,79
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:

Hryssur 6 vetra
IS2016276176 Saga frá Ketilsstöðum
Örmerki: 352098100064099
Litur: 6620 Bleikur/álóttur stjörnótt
Ræktandi: Bergur Jónsson, Olil Amble
Eigandi: Bergur Jónsson, Olil Amble
F.: IS2009188691 Vökull frá Efri-Brú
Ff.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Fm.: IS2001288691 Kjalvör frá Efri-Brú
M.: IS2004276176 Djörfung frá Ketilsstöðum
Mf.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Mm.: IS1991276176 Framkvæmd frá Ketilsstöðum
Mál (cm): 146 – 133 – 140 – 62 – 144 – 35 – 50 – 43 – 6,7 – 28,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 7,9 – V.a.: 7,5
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 6,5 = 8,01
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 = 8,09
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,07
Hæfileikar án skeiðs: 8,65
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,43
Sýnandi: Olil Amble
Þjálfari:

IS2016286901 Varða frá Feti
Frostmerki: 16FET1
Örmerki: 352206000116621
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Fet ehf
Eigandi: Fet ehf
F.: IS2008186917 Straumur frá Feti
Ff.: IS1998186906 Þristur frá Feti
Fm.: IS1988286842 Smáey frá Feti
M.: IS2004258301 Þrift frá Hólum
Mf.: IS1993186930 Adam frá Ásmundarstöðum
Mm.: IS1985257801 Þrenna frá Hólum
Mál (cm): 142 – 130 – 137 – 62 – 140 – 35 – 49 – 42 – 6,3 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,0 – V.a.: 7,5
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,0 – 7,0 – 8,0 – 7,0 = 8,00
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 7,83
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,89
Hæfileikar án skeiðs: 8,35
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,22
Sýnandi: Ólafur Andri Guðmundsson
Þjálfari:

Hryssur 5 vetra
IS2017201571 Eyrún frá Sægarði
Örmerki: 352098100078536
Litur: 8300 Vindóttur/jarp- einlitt
Ræktandi: Søgård Islandsheste v/Nina Rosén
Eigandi: Maja Lykke Groth
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2006281962 Dagrún frá Kvistum
Mf.: IS1996184553 Nagli frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1997284024 Skálm frá Berjanesi
Mál (cm): 141 – 130 – 139 – 63 – 141 – 36 – 49 – 42 – 6,5 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 7,4
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 7,5 = 7,83
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 8,28
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,12
Hæfileikar án skeiðs: 8,42
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,21
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:

IS2017287660 Álfatrú frá Syðri-Gegnishólum
Örmerki: 352098100079020
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Olil Amble
Eigandi: Olil Amble
F.: IS1994184553 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum
Ff.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1982284551 Rák frá Þúfu í Landeyjum
M.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
Mf.: IS1979125040 Adam frá Meðalfelli
Mm.: IS1990236512 Grýla frá Stangarholti
Mál (cm): 138 – 127 – 133 – 65 – 139 – 35 – 49 – 42 – 6,4 – 27,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,0 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,11
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,02
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,05
Hæfileikar án skeiðs: 8,56
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,41
Sýnandi: Olil Amble
Þjálfari:

IS2017286908 Erla frá Feti
Frostmerki: 17FET8
Örmerki: 352098100076607
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Fet ehf
Eigandi: Fet ehf
F.: IS2011187001 Máfur frá Kjarri
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1998287003 Stjarna frá Kjarri
M.: IS2006286904 Þerney frá Feti
Mf.: IS1998186906 Þristur frá Feti
Mm.: IS1988286842 Smáey frá Feti
Mál (cm): 138 – 129 – 137 – 61 – 139 – 35 – 50 – 43 – 6,2 – 26,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 7,0 = 7,91
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 7,0 – 8,5 – 7,5 – 7,0 = 7,88
Hægt tölt: 7,0

Aðaleinkunn: 7,89
Hæfileikar án skeiðs: 7,76
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,81
Sýnandi: Ólafur Andri Guðmundsson
Þjálfari:

IS2017281555 Gæfa frá Fagurhóli
Örmerki: 352098100071906
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Lilja G Gunnarsdóttir
Eigandi: Lilja G Gunnarsdóttir
F.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Ff.: IS2002136610 Glotti frá Sveinatungu
Fm.: IS2000235006 Örk frá Akranesi
M.: IS1999286959 Roðadís frá Litlu-Tungu 2
Mf.: IS1993184434 Frami frá Svanavatni
Mm.: IS1989286902 Hrafnhildur frá Litlu-Tungu 1
Mál (cm): 144 – 134 – 140 – 65 – 142 – 35 – 51 – 42 – 6,5 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,00
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 6,0 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 = 7,42
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 7,62
Hæfileikar án skeiðs: 7,67
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,79
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:

Hryssur 4 vetra
IS2018267175 Ársól frá Sauðanesi
Örmerki: 352206000119592
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Ágúst Marinó Ágústsson
Eigandi: Jens Peter Sonne, Maja Lykke Groth, Marianne Sonne
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2007267171 Sóllilja frá Sauðanesi
Mf.: IS2001135613 Glymur frá Innri-Skeljabrekku
Mm.: IS2001276180 Prýði frá Ketilsstöðum
Mál (cm): 144 – 134 – 140 – 65 – 144 – 36 – 51 – 42 – 6,6 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,06
Hæfileikar: 7,5 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 7,70
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 7,83
Hæfileikar án skeiðs: 7,83
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,91
Sýnandi: Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir
Þjálfari:

IS2018284502 Fljóð frá Skíðbakka III
Örmerki: 352098100084771
Litur: 3520 Jarpur/milli- stjörnótt
Ræktandi: Erlendur Árnason, Sara Pesenacker
Eigandi: Isabelle Füchtenschnieder, Jens Füchtenschnieder
F.: IS2013182365 Ísak frá Þjórsárbakka
Ff.: IS2010182570 Herkúles frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS1994257379 Elding frá Hóli
M.: IS2009284504 Flugsvinn frá Skíðbakka III
Mf.: IS2000187141 Flugar frá Barkarstöðum
Mm.: IS1996284285 Gígja frá Skíðbakka III
Mál (cm): 146 – 135 – 142 – 66 – 147 – 35 – 52 – 43 – 6,5 – 28,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 9,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,24
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Sara Pesenacker
Þjálfari:

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar