Landsmót 2024 Fyrsti sigurvegari Landsmóts 2022 krýndur

  • 7. júlí 2022
  • Fréttir

Elvar Þormarsson og Fjalladís frá Fornusöndum Mynd: Kolla Gr.

Niðurstöður úr gæðingaskeiðinu á Landsmóti

Þetta er í fyrsta sinn sem keppt er í gæðingaskeiði á Landsmóti. Elvar Þormarsson og Fjalladís frá Fornusöndum unnu greinina með 8,38 í einkunn. Þau voru þriðju eftir fyrsta sprett en áttu mjög góðan seinni sprett sem tryggði þeim sigurinn.

Jóhann Kristinn Ragnarsson endaði í öðru sæti á Þórvöru frá Lækjarbotnum með 8,04 í einkunn og í því þriðja er Jakob Svavar Sigurðsson á Erni frá Efri-Hrepp með 7,83 í einkunn.

Niðurstöður – Gæðingaskeið

Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Elvar Þormarsson Fjalladís frá Fornusöndum 8,38
2 Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör frá Lækjarbotnum 8,04
3 Jakob Svavar Sigurðsson Ernir frá Efri-Hrepp 7,83
4 Benedikt Ólafsson Leira-Björk frá Naustum III 7,50
5 Guðmar Freyr Magnússon Vinátta frá Árgerði 7,17
6 Herdís Björg Jóhannsdóttir Snædís frá Forsæti II 7,00
7 Sigurður Sigurðarson Kári frá Korpu 7,00
8 Hafþór Hreiðar Birgisson Náttúra frá Flugumýri 7,00
9 Sigurður Vignir Matthíasson Finnur frá Skipaskaga 6,96
10 Hulda Gústafsdóttir Skrýtla frá Árbakka 6,88
11 Klara Sveinbjörnsdóttir Glettir frá Þorkelshóli 2 6,79
12 Bjarni Jónasson Elva frá Miðsitju 6,63
13 Þórhallur Þorvaldsson Drottning frá Ysta-Gerði 6,50
14 Gísli Gíslason Trymbill frá Stóra-Ási 5,08
15 Ingibergur Árnason Flótti frá Meiri-Tungu 1 4,83
16 Jón Ársæll Bergmann Valka frá Íbishóli 4,67
17 Hrefna María Ómarsdóttir Alda frá Borgarnesi 2,04
18 Konráð Valur Sveinsson Tangó frá Litla-Garði 0,92
19 Daníel Gunnarsson Strákur frá Miðsitju 0,67
20 Haukur Baldvinsson Sölvi frá Stuðlum 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar