Hestamannafélagið Sleipnir Fyrstu skeiðleikum Skeiðfélagsins lokið

  • 15. maí 2024
  • Fréttir
Fyrstu skeiðleikar Skeiðfélagsins fóru fram í kvöld á Brávöllum á Selfossi. 

Góð þátttaka var á skeiðleikunum en 44 voru skráðir í 100 m. skeiðið, 33 í 150 m. skeiðið og 17 í 250 m. skeiðið.

Sigursteinn Sumarliðason og Krókus frá Dalbæ voru fljótastir 250 m. en þeir fóru á 21,97 sek. Konráð Valur Sveinsson og Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu unnu 150 m. skeiðið með tímann 14,35 sek. og Ingibergur Árnason og Sólveig frá Kirkjubæ unnu 100 m. skeiðið með tímann 7,62.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr öllum þremur greinunum.

WR Íþróttamót Sleipnis heldur áfram á morgun en keppni hefst kl. 9:00 í fyrramálið á fjórgangi í meistaraflokk. Dagskrá og ráslistar eru í HorseDay appinu.

Flugskeið 100m P2
Sæti Knapi Hross Tími
1 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ 7,62
2 Jóhanna Margrét Snorradóttir Bríet frá Austurkoti 7,72
3 Konráð Valur Sveinsson Kastor frá Garðshorni á Þelamörk 7,73
4 Þorgils Kári Sigurðsson Faldur frá Fellsási 7,81
5 Þorgeir Ólafsson Rangá frá Torfunesi 7,82
6 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir Straumur frá Hríshóli 1 7,84
7 Jakob Svavar Sigurðsson Jarl frá Kílhrauni 7,85
8 Guðmar Þór Pétursson Friðsemd frá Kópavogi 7,96
9 Hjörvar Ágústsson Orka frá Kjarri 7,97
10 Þórey Þula Helgadóttir Þótti frá Hvammi I 7,99
11 Hanne Oustad Smidesang Vinátta frá Árgerði 8,01
12 Ísólfur Ólafsson Ögrunn frá Leirulæk 8,03
13 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Snædís frá Kolsholti 3 8,10
14 Jóhann Kristinn Ragnarsson Gnýr frá Brekku 8,17
15 Sigurður Sigurðarson Tromma frá Skúfslæk 8,27
16-17 Jón Ársæll Bergmann Rikki frá Stóru-Gröf ytri 8,29
16-17 Flosi Ólafsson Orka frá Breiðabólsstað 8,29
18 Þorgils Kári Sigurðsson Flugdís frá Kolsholti 3 8,36
19 Páll Bragi Hólmarsson Snjall frá Austurkoti 8,51
20 Sigurbjörg Helgadóttir Atlas frá Svörtuloftum II 8,64
21 Elisabeth Marie Trost Berta frá Bakkakoti 8,71
22 Sigurður Sæmundsson Fljóð frá Skeiðvöllum 8,76
23 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Kjarkur frá Feti 8,77
24 Eyjólfur Þorsteinsson Dimma frá Syðri-Reykjum 3 8,93
25 Svanhildur Guðbrandsdóttir Pittur frá Víðivöllum fremri 9,09
26 Sigursteinn Sumarliðason Assa frá Árheimum 9,09
27 Hrund Ásbjörnsdóttir Heiða frá Austurkoti 9,19
28 Elín Hrönn Sigurðardóttir Snilld frá Skeiðvöllum 9,39
29 Svandís Aitken Sævarsdóttir Sævar frá Arabæ 9,46
30 Bryndís Arnarsdóttir Teitur frá Efri-Þverá 9,68
31 Laufey Fríða Þórarinsdóttir Tromma frá Laufhóli 9,94
32 Húni Hilmarsson Eik frá Kringlu 2 10,00
33 Ívar Örn Guðjónsson Nóta frá Jöklu 10,05
34 Halldór Vilhjálmsson Djásn frá Selfossi 11,31
35-44 Benjamín Sandur Ingólfsson Ljósvíkingur frá Steinnesi 0,00
35-44 Katrín Eva Grétarsdóttir Gosi frá Tóftum 0,00
35-44 Sigrún Högna Tómasdóttir Storð frá Torfunesi 0,00
35-44 Birta Ingadóttir Dreki frá Meðalfelli 0,00
35-44 Laufey Fríða Þórarinsdóttir Tinna frá Árbæ 0,00
35-44 Erlendur Ari Óskarsson Dama frá Hekluflötum 0,00
35-44 Kjartan Ólafsson Spes frá Stóra-Hofi 0,00
35-44 Þórarinn Ragnarsson Freyr frá Hraunbæ 0,00
35-44 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Glitra frá Sveinsstöðum 0,00
35-44 Benedikt Ólafsson Vonardís frá Ólafshaga 0,00

Skeið 150m P3
Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Konráð Valur Sveinsson Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 14,35
2 Árni Björn Pálsson Þokki frá Varmalandi 14,63
3 Helgi Gíslason Hörpurós frá Helgatúni 14,65
4 Ingibergur Árnason Flótti frá Meiri-Tungu 1 14,70
5 Eyrún Ýr Pálsdóttir Sigurrós frá Gauksmýri 14,72
6 Guðmar Þór Pétursson Friðsemd frá Kópavogi 15,04
7 Ívar Örn Guðjónsson Buska frá Sauðárkróki 15,06
8 Helga Una Björnsdóttir Salka frá Fákshólum 15,07
9 Ævar Örn Guðjónsson Viðja frá Efri-Brú 15,13
10 Jóhann Kristinn Ragnarsson Þórvör frá Lækjarbotnum 15,15
11 Matthías Sigurðsson Magnea frá Staðartungu 15,18
12 Þórarinn Ragnarsson Bína frá Vatnsholti 15,36
13 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Sæla frá Hemlu II 15,90
14 Þráinn Ragnarsson Blundur frá Skrúð 15,99
15 Þorgeir Ólafsson Saga frá Sumarliðabæ 2 16,00
16 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Kári frá Morastöðum 16,17
17 Eyjólfur Þorsteinsson Dimma frá Syðri-Reykjum 3 16,41
18 Erlendur Ari Óskarsson Hrafnkatla frá Ólafsbergi 16,45
19 Védís Huld Sigurðardóttir Þröm frá Þóroddsstöðum 18,04
20-33 Birta Ingadóttir Dreki frá Meðalfelli 0,00
20-33 Sigurður Sigurðarson Tromma frá Skúfslæk 0,00
20-33 Sigurður Sigurðarson Drómi frá Þjóðólfshaga 1 0,00
20-33 Ísólfur Ólafsson Ögrunn frá Leirulæk 0,00
20-33 Kjartan Ólafsson Örk frá Fornusöndum 0,00
20-33 Guðmundur Ásgeir Björnsson Gnýr frá Gunnarsholti 0,00
20-33 Þórdís Erla Gunnarsdóttir Óskastjarna frá Fitjum 0,00
20-33 Þorgils Kári Sigurðsson Gjóska frá Kolsholti 3 0,00
20-33 Þorgils Kári Sigurðsson Flugdís frá Kolsholti 3 0,00
20-33 Ásmundur Ernir Snorrason Númi frá Árbæjarhjáleigu II 0,00
20-33 Benjamín Sandur Ingólfsson Ljósvíkingur frá Steinnesi 0,00
20-33 Ævar Örn Guðjónsson Draumur frá Borgarhóli 0,00
20-33 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Gosi frá Staðartungu 0,00
20-33 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Sefja frá Kambi 0,00

Skeið 250m P1
Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Sigursteinn Sumarliðason Krókus frá Dalbæ 21,97
2 Konráð Valur Sveinsson Kastor frá Garðshorni á Þelamörk 22,06
3 Þorgeir Ólafsson Rangá frá Torfunesi 22,28
4 Árni Björn Pálsson Ögri frá Horni I 22,60
5 Þorgils Kári Sigurðsson Faldur frá Fellsási 23,08
6 Ævar Örn Guðjónsson Vigdís frá Eystri-Hól 23,14
7 Viðar Ingólfsson Ópall frá Miðási 23,16
8 Ingibergur Árnason Sólveig frá Kirkjubæ 23,25
9 Sara Sigurbjörnsdóttir Dimma frá Skíðbakka I 25,16
10 Kjartan Ólafsson Hilmar frá Flekkudal 25,33
11 Halldór Vilhjálmsson Tryggur frá Selfossi 27,23
12-17 Jakob Svavar Sigurðsson Jarl frá Kílhrauni 0,00
12-17 Hanne Oustad Smidesang Vinátta frá Árgerði 0,00
12-17 Teitur Árnason Styrkur frá Hofsstaðaseli 0,00
12-17 Þórarinn Ragnarsson Freyr frá Hraunbæ 0,00
12-17 Jóhann Kristinn Ragnarsson Gnýr frá Brekku 0,00
12-17 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Fáfnir frá Syðri-Úlfsstöðum 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar