Gæðingamótið á Brávöllum

  • 5. júní 2022
  • Fréttir
Úrslit verða riðin á morgun, mánudag

Á Brávöllum á Selfossi hefur farið fram gæðingamót nú um helgina. Keppni í a úrslitum hefst kl 13:00 á morgun, mánudaginn 6. júní.

Hér fyrir neðan er dagkrá dagsins ásamt þeim pörum sem eiga að mæta til úrslita.

Dagskrá

13: 00 – B-flokkur
13:30 – Ungmenni
14:00 – Unglingaflokkur
14:30 – Barnaflokkur
15:00 – A-flokkur
Úrslitahestar
A-flokkur
1. Heimir frá Flugumýri/Glódís Rún Sigurðardóttir – 8,56
2. Ramóna frá Hólshúsum/Valdís Björk Guðmundsdóttir – 8,47
3. Bjartur frá Hlemmiskeiði 3/Katrín Eva Grétarsdóttir – 8,40
4. Djáknar frá Selfossi/Árni Sigfús Birgisson – 8,38
5. Jarl frá Steinnesi/Katrín Eva Grétarsdóttir – 8,35
6. Tinni frá Laxdalshofi/Þorgils Kári Sigurðsson – 8,34
7. Fálki frá Kjarri/Larissa Silja Werner – 8,25
8. Bragi frá Reykjavík/Þorgils Kári Sigurðsson – 8,25
B-flokkur
1. Þröstur frá Kolsholti 2/Helgi Þór Guðjónsson – 8,73
2. Roði frá Hala/Hanne Smidesang – 8,63
3. Loki frá Selfossi/Sigurður Sigurðarson – 8,62
4. Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum/Olil Amble – 8,61
5. Gígur frá Ketilsstöðum/Elin Holst – 8,60
6. Tíbrá frá Bár/Sandra Steinþórsdóttir – 8,58
7. Vísir frá Kagaðarhóli/Páll Bragi Hólmarsson – 8,48
8. Flygill frá Sólvangi/Matthías Leó Matthíasson – 8,45
B-flokkur ungmenna
1. Glódís Rún Sigurðardóttir/Drumbur frá Víðivöllum Fremri – 8,51
2. Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir/Skálmöld frá Eystra-Fróðholti – 8,51
3. Védís Huld Sigurðardóttir/Fannar frá Blönduósi – 8,41
4. Kári Kristinsson/Hrólfur frá Hraunholti – 8,39
5. Johanna Kunz/Feykir frá Syðri-Gegnishólum – 8,27
6. Melkorka Gunnarsdóttir/Hvellur frá Fjalli 2 – 8,22
7. Stefanía Hrönn Stefánsdóttir/Örvar frá Hóli – 8,19
8. Hrefna Sif Jónasdóttir/Hrund frá Hrafnsholti – 8,03
Unglingaflokkur
1. Ída Mekkín Hlynsdóttir/Marín frá Lækjarbrekku 2 – 8,59
2. Elín Ósk Óskarsdóttir/Ísafold frá Kirkjubæ – 8,56
3. Svandís Aitken Sævarsdóttir/Huld frá Arabæ – 8,47
4. Ísak Ævarr Steinsson/Glæta frá Hellu – 8,37
5. Friðrik Snær Friðriksson/Embla frá Þjóðólfshaga 1 – 8,33
6. Elín Þórdís Pálsdóttir/Þekking frá Austurkoti – 8,32
7. Sigríður Pála Daðadóttir/Hugur frá Auðsholtshjáleigu – 8,26
8. Lilja Dögg Ágústsdóttir/Agla frá Dalbæ – 8,25
Barnaflokkur
1. Elsa Kristín Grétarsdóttir/Tvistur frá Efra-Seli – 8,43
2. Hákon Þór Kristinsson/Magni frá Kaldbak – 8,42
3. Kristín María Kristjánsdóttir/Torfhildur frá Haga – 8,38
4. Unnur Rós Ármannsdóttir/Toppálfur frá Hvammi – 8,24
5. Loftur Breki Hauksson/Höttur frá Austurási – 8,23
6. Gabríella Máney Gunnarsdóttir/Sif frá Þorlákshöfn – 8,09
7. Brynja Björk Guðbrandsdóttir/Laski frá Kolsholti 2 – 7,75
8. Katla Björk Claas Arnarsdóttir/Sleipnir frá Syðra-Langholti – 7,69

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar