Hestamannafélagið Fákur Gæðingaskeið á Reykjavíkurmeistaramótinu

  • 14. júní 2024
  • Fréttir

Hinrik Bragason og Trú frá Árbakka Mynd/Jón Björnsson

í gær voru krýndir Reykjavíkurmeistarar í gæðingaskeiði

Í gærmorgun hófst keppni í gæðingaskeiði á Reykjavíkurmeistaramótinu í Fáki. Boðið var upp á fjóra flokka og var byrjað á keppni í meistaraflokki. Hinrik Bragason og Trú frá Árbakka voru hlutskörpust og urðu Reykjavíkurmeistarar með 8,42 í einkunn.

Í 1. flokki var það Sigurður Halldórsson og Gammur frá Efri-Þverá sem unnu með einkunnina 7,08. Reykjavíkurmeistari var Rósa Valdimarsdóttir á Lás frá Jarðbrú 1.

Benedikt Ólafsson og Tobías frá Svarfholti rétt mörðu það í ungmennaflokki, 0,04 á undan næsta pari, eða með 7,54 í einkunn. Reykjavíkurmeistari varð Matthías Sigurðsson og Magnea frá Staðartungu með 7,50 í einkunn.

Fanndís Helgadóttir og Sproti frá Vesturkoti unnu gæðingaskeiðið í unglingaflokki með 6,88 í einkunn. Reykjavíkurmeistari varð Sigurbjörg Helgadóttir og Vissa frá Jarðbrú.

Hér fyrir neðan eru niðurstöður úr öllum flokkum í gæðingaskeiðinu

Gæðingaskeið PP1
Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur

Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hinrik Bragason Trú frá Árbakka 8,42
2 Daníel Gunnarsson Strákur frá Miðsitju 8,33
3 Sigurður Vignir Matthíasson Glitnir frá Skipaskaga 7,92
4 Hafþór Hreiðar Birgisson Náttúra frá Flugumýri 7,88
5 Jakob Svavar Sigurðsson Ernir frá Efri-Hrepp 7,75
6 Hanna Rún Ingibergsdóttir Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk 7,71
7 Sigurður Vignir Matthíasson Finnur frá Skipaskaga 7,50
8 Jóhann Magnússon Píla frá Íbishóli 7,38
9 Hákon Dan Ólafsson Hamarsey frá Hjallanesi 1 7,29
10 Arnar Máni Sigurjónsson Heiða frá Skák 7,29
11 Ásmundur Ernir Snorrason Askur frá Holtsmúla 1 7,04
12 Sigurður Heiðar Birgisson Tign frá Ríp 7,00
13 Gústaf Ásgeir Hinriksson Fengur frá Kvíarhóli 6,96
14 Leó Hauksson Þota frá Vindási 6,92
15 Hanna Rún Ingibergsdóttir Kraftur frá Eystra-Fróðholti 6,71
16 Árný Oddbjörg Oddsdóttir Sóley frá Litlalandi 6,67
17 Eyjólfur Þorsteinsson Dimma frá Syðri-Reykjum 3 6,25
18 Svanhildur Guðbrandsdóttir Brekkan frá Votmúla 1 6,21
19 Klara Sveinbjörnsdóttir Tíska frá Hólum 6,17
20 Snorri Dal Gimsteinn frá Víðinesi 1 6,13
21 Daníel Gunnarsson Kári frá Korpu 4,75
22 Haukur Baldvinsson Sölvi frá Stuðlum 4,33
23 Ólafur Örn Þórðarson Brandur frá Skák 4,13
24 Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Glitra frá Sveinsstöðum 3,88
25 Svanhildur Guðbrandsdóttir Pittur frá Víðivöllum fremri 3,79
26 Adolf Snæbjörnsson Týr frá Efsta-Seli 3,46
27 Hrefna María Ómarsdóttir Alda frá Borgarnesi 3,42
28 Ragnhildur Haraldsdóttir Ísdís frá Árdal 3,08
29 Guðmar Freyr Magnússon Sólrósin frá Íbishóli 3,08
30 Halldór Snær Stefánsson Blæja frá Stóra-Hofi 0,00

Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sigurður Halldórsson Gammur frá Efri-Þverá 7,08
2 Jóhannes Magnús Ármannsson Bogi frá Brekku 5,71
3 Herdís Lilja Björnsdóttir Sólstjarna frá Hárlaugsstöðum 2 5,33
4 Rósa Valdimarsdóttir Lás frá Jarðbrú 1 4,92
5 Davíð Matthíasson Bylgja frá Eylandi 4,58
6 Ásdís Brynja Jónsdóttir Hátíð frá Söðulsholti 3,96
7 Hanna Sofia Hallin Kola frá Efri-Kvíhólma 3,54
8 Arnhildur Halldórsdóttir Perla frá Lækjarbakka 3,25
9 Naemi Kestermann Mánadís frá Klömbrum 2,96

Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Benedikt Ólafsson Tobías frá Svarfholti 7,54
2 Matthías Sigurðsson Magnea frá Staðartungu 7,50
3 Kristján Árni Birgisson Súla frá Kanastöðum 7,13
4 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Orrustuþota frá Lækjamóti II 7,04
5 Þórey Þula Helgadóttir Þótti frá Hvammi I 6,88
6 Lilja Dögg Ágústsdóttir Stanley frá Hlemmiskeiði 3 6,67
7 Sigurður Baldur Ríkharðsson Kjarkur frá Traðarlandi 6,50
8 Embla Þórey Elvarsdóttir Tinni frá Laxdalshofi 6,29
9 Unnsteinn Reynisson Hrappur frá Breiðholti í Flóa 6,21
10 Herdís Björg Jóhannsdóttir Urla frá Pulu 6,08
11 Eva Kærnested Hvanndal frá Oddhóli 6,04
12 Herdís Björg Jóhannsdóttir Skorri frá Vöðlum 5,96
13 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Sefja frá Kambi 5,96
14 Guðný Dís Jónsdóttir Ása frá Fremri-Gufudal 5,88
15 Júlía Björg Gabaj Knudsen Mugga frá Litla-Dal 5,29
16 Matthías Sigurðsson Vigur frá Kjóastöðum 3 4,63
17 Hulda María Sveinbjörnsdóttir Jarlhetta frá Torfastöðum 4,46
18 Sigrún Högna Tómasdóttir Sirkus frá Torfunesi 3,21
19 Ingunn Rán Sigurðardóttir Mist frá Einhamri 2 3,17
20 Védís Huld Sigurðardóttir Goði frá Oddgeirshólum 4 1,46
21 Emilie Victoria Bönström Hlekkur frá Saurbæ 0,92

Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Fanndís Helgadóttir Sproti frá Vesturkoti 6,88
2 Dagur Sigurðarson Lína frá Þjóðólfshaga 1 6,71
3 Sigurbjörg Helgadóttir Vissa frá Jarðbrú 6,33
4 Bertha Liv Bergstað Fáfnir frá Syðri-Úlfsstöðum 4,25
5 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Abel frá Skáney 3,88
6 Kristín Eir Hauksdóttir Holake Bragi frá Skáney 3,83
7 Tristan Logi Lavender Auðna frá Húsafelli 2 3,71
8 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson Sæla frá Hemlu II 3,25
9 Kristín Karlsdóttir Garðar frá Ljósafossi 3,17
10 Róbert Darri Edwardsson Máney frá Kanastöðum 2,92
11 Sigríður Fjóla Aradóttir Kolfreyja frá Hvítárholti 2,88
12 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Djörfung frá Skúfslæk 2,83
13 Hulda Ingadóttir Vala frá Eystri-Hól 2,33
14 Unnur Rós Ármannsdóttir Næturkráka frá Brjánsstöðum 2,00
15 Selma Dóra Þorsteinsdóttir Týr frá Hólum 1,50
16 Kristín Karlsdóttir Seifur frá Miklagarði 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar