Gamlársdagsgetraun Eiðfaxa 2020

  • 31. desember 2020
  • Fréttir
Hvað veist þú um keppnis og kynbótaárið 2020 ?

Þó árið 2020 hafi verið undirlagt af Covid og ýmsum viðburðum hestamanna, t.d.  Landsmóti, verið slegið á frest, þá var keppnis-og kynbótaárið alls ekki tíðindalaust. Íslandsmót barna og unglinga og Reykjavíkurmót í hestaíþróttum var haldið, einn af hæstu kynbótadómum allra tíma leit dagsins ljós og formannsskipti urðu hjá Landssambandi hestamanna svo eitthvað sé nefnt. Við hjá Eiðfaxa höfum tekið saman lauflétta 20 spurninga áramótagetraun um hestaárið 2020 fyrir getspaka lesendur. Gjörið þið svo vel!

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<