Gandi efstur í A-flokknum
Riðin var fyrri umferð í A flokki og b flokki ungmenna en einnig var boðið upp á tölt T1.
Efstur í A flokknum eftir fyrri umferð er Gandi frá Rauðalæk með 8,77 í einkunn en knapi á honum er Guðmundur Björgvinsson. Efst í B flokki ungmenna er Anna María Bjarnadóttir og Roði frá Hala með 8,57 í einkunn. Efst í töltinu urðu þau Benjamín Sandur Ingólfsson og Elding frá Hrímnisholti en þau hlutu 7,70 í einkunn.
Á morgun heldur fyrri umferð úrtöku áfram en einnig verður keppt í skeiði um kvöldið. Seinni umferð fer svo fram á sunnudag. Hestamannafélagið Geysir hefur rétt á að senda átta fulltrúa á Landsmót, Jökull sjö, Kópur einn, Sindri tvo og Glæsir einn.
Hér fyrir neðan eru niðurstöður dagsins í dag. Við minnum á að hægt er að fylgjast með mótinu í beinni á vef Eiðfaxa en einnig er hægt að horfa á mótið eftir á. HÉR er hægt að horfa á a flokkinn, ungmennaflokkinn og töltið.
A flokkur – Forkeppni
Sæti Hross Knapi Aðildarfélag eiganda Einkunn
1 Gandi frá Rauðalæk Guðmundur Björgvinsson Geysir 8,77
2 Framtíð frá Forsæti II Elvar Þormarsson Geysir 8,67
3 Kraftur frá Svanavatni Hlynur Guðmundsson Geysir 8,66
4 Þrá frá Fornusöndum Guðmundur Björgvinsson Sindri 8,64
5 Askur frá Holtsmúla 1 Ásmundur Ernir Snorrason Geysir 8,61
6 Íshildur frá Hólum Hans Þór Hilmarsson Geysir 8,61
7 Kjalar frá Hvammi I Þórey Þula Helgadóttir Jökull 8,57
8 Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 1 Sigurður Sigurðarson Geysir 8,55
9 Árný frá Kálfholti Ísleifur Jónasson Geysir 8,51
10 Snjall frá Austurkoti Páll Bragi Hólmarsson Jökull 8,50
11 Krummi frá Feti Ólafur Andri Guðmundsson Geysir 8,49
12 Penni frá Eystra-Fróðholti Auðunn Kristjánsson Geysir 8,48
13 Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk Hanna Rún Ingibergsdóttir Jökull 8,48
14 Völundur frá Skálakoti Sanne Van Hezel Sindri 8,47
15 Húni frá Efra-Hvoli Lea Schell Geysir 8,46
16 Móeiður frá Feti Ólafur Andri Guðmundsson Geysir 8,45
17 Vígar frá Laugabóli Finnur Jóhannesson Jökull 8,42
18 Stanley frá Hlemmiskeiði 3 Lilja Dögg Ágústsdóttir Geysir 8,36
19 Fjöður frá Syðri-Úlfsstöðum Sigríkur Jónsson Geysir 8,35
20 Krafla frá Vík í Mýrdal Elín Árnadóttir Sindri 8,34
21-22 Iða frá Vík í Mýrdal Brynjar Nói Sighvatsson Sindri 8,33
21-22 Fleygur frá Syðra-Langholti Sophie Dölschner Jökull 8,33
23 Bára frá Hrauni Davíð Jónsson Geysir 8,31
24 Brekkan frá Votmúla 1 Svanhildur Guðbrandsdóttir Kópur 8,29
25 Glitra frá Sveinsstöðum Sigríður Ingibjörg Einarsdóttir Sindri 8,27
26 Katla frá Eystra-Fróðholti Auðunn Kristjánsson Geysir 8,26
27 Mardís frá Hákoti Veronika Eberl Geysir 8,24
28 Haukur frá Skeiðvöllum Katrín Sigurðardóttir Geysir 8,19
29 Bokki frá Bakkakoti Laura Diehl Geysir 8,18
30 Mynt frá Leirubakka Auðunn Kristjánsson Geysir 8,17
31 Bera frá Leirubakka Orri Arnarson Geysir 8,06
32 Vildís frá Auðsholtshjáleigu Matthías Leó Matthíasson Jökull 7,90
33 Skálmöld frá Miðfelli 2 Malin Marianne Andersson Jökull 7,84
34 Roði frá Lyngholti Bergrún Ingólfsdóttir Geysir 7,64
35 Árvakur frá Kálfholti Ísleifur Jónasson Geysir 7,42
36 Hafdís frá Brjánsstöðum Hlynur Guðmundsson Geysir 7,41
37 Sproti frá Litla-Hofi Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir Kópur 7,36
B flokkur ungmenna – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Anna María Bjarnadóttir Roði frá Hala Geysir 8,57
2 Kristján Árni Birgisson Rökkvi frá Hólaborg Geysir 8,55
3 Lilja Dögg Ágústsdóttir Döggin frá Eystra-Fróðholti Geysir 8,48
4 Þórey Þula Helgadóttir Hrafna frá Hvammi I Jökull 8,48
5 Þorvaldur Logi Einarsson Saga frá Kálfsstöðum Jökull 8,45
6 Jón Ársæll Bergmann Heiður frá Eystra-Fróðholti Geysir 8,43
7 Sigrún Högna Tómasdóttir Rökkvi frá Rauðalæk Jökull 8,42
8 Anna María Bjarnadóttir Sandur frá Miklholti Geysir 8,33
9 Viktoría Vaka Guðmundsdóttir Díva frá Bakkakoti Geysir 8,25
10 Þorvaldur Logi Einarsson Dimma frá Miðfelli 2 Jökull 8,17
11 Iris Cortlever Ýmir frá Myrkholti Jökull 8,09
12 Gioia Selina Kinzel Dúett frá Torfunesi Jökull 8,07
13 Salóme Kristín Haraldsdóttir Eldon frá Varmalandi Geysir 8,07
14 Lilja Dögg Ágústsdóttir Dökkvi frá Ingólfshvoli Geysir 8,01
15 Sigurður Steingrímsson Kolka frá Hvammi Geysir 7,91
16 Margrét Bergsdóttir Kveldúlfur frá Heimahaga Jökull 7,89
17 Edda Margrét Magnúsdóttir Þíða frá Holtsmúla 1 Geysir 7,87
18 Iris Cortlever Stormsveipur frá Myrkholti Jökull 7,81
19 Svana Hlín Eiríksdóttir Erpur frá Hlemmiskeiði 2 Jökull 0,00
Tölt T1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Benjamín Sandur Ingólfsson Elding frá Hrímnisholti 7,70
2 Kristín Lárusdóttir Strípa frá Laugardælum 7,43
3 Hjörtur Ingi Magnússon Viðar frá Skeiðvöllum 7,37
4 Bylgja Gauksdóttir Goði frá Garðabæ 7,33
5 Kristín Lárusdóttir Stígur frá Hörgslandi II 7,23
6 Ólafur Ásgeirsson Fengsæll frá Jórvík 7,20
7 Sigvaldi Lárus Guðmundsson Fenrir frá Kvistum 7,13
8-9 Bylgja Gauksdóttir Salka frá Feti 7,07
8-9 Hans Þór Hilmarsson Ölur frá Reykjavöllum 7,07
10 Lea Schell Pandra frá Kaldbak 7,03
11 Lena Zielinski Lína frá Efra-Hvoli 6,93
12 Sigríkur Jónsson Hrefna frá Efri-Úlfsstöðum 6,60
13 Bergrún Ingólfsdóttir Kolgrímur frá Efri-Gegnishólum 6,57
14 Elsa Mandal Hreggviðsdóttir Dröfn frá Feti 6,37
15 Jón Ársæll Bergmann Móeiður frá Vestra-Fíflholti 0,00