Landsmót 2024 “Gefur mér að peppa aðra upp”

  • 7. júlí 2024
  • Sjónvarp Fréttir

Mynd: Kolla Gr.

Safír frá Mosfellsbæ og Sigurður Vignir Matthíasson unnu B flokk gæðinga

Það sýnir bara hvað hestakosturinn er góður á Landsmótinu að kommur er að skilja að efstu sæti í hverjum flokki. Safír frá Mosfellsbæ vann B flokkinn með 9,02 í einkunn en knapi á honum var Sigurður Vignir Matthíasson. Það eru 22 ár síðan Sigurður vann þetta síðast og þá á Kjarki frá Egilsstaðabæ.

Í öðru sæti varð Þröstur frá Kolsholti 2 og Helgi Þór Guðjónsson með 9,00 í einkunn og í þriðja Útherji frá Blesastöðum 1A með 8,93.

 

 

1.Safír frá Mosfellsbæ – Fákur –  Sigurður Vignir Matthíasson – 9,02
Hægt tölt 8,70 8,60 8,80 8,80 8,50 = 8,68
Brokk 9,20 9,20 9,40 9,30 9,50 = 9,32
Greitt tölt 8,90 9,00 9,10 8,90 8,70 = 8,92
Vilji 9,00 9,20 9,20 9,00 8,90 = 9,06
Fegurð í reið 9,10 9,00 9,20 9,00 8,90 = 9,04

2. Þröstur frá Kolsholti 2 – Sleipnir – Helgi Þór Guðjónsson – 9,00 
Hægt tölt 8,50 8,40 8,50 8,50 8,40 = 8,46
Brokk 9,20 9,30 9,00 9,10 9,10 = 9,14
Greitt tölt 9,20 9,10 9,20 9,20 9,20 = 9,18
Vilji 9,40 9,20 9,20 9,20 9,10 = 9,22
Fegurð í reið 9,10 8,80 8,80 8,90 8,80 = 8,88

3. Útherji frá Blesastöðum 1A – Máni – Jóhanna Margrét Snorradóttir – 8,93
Hægt tölt 9,00 8,80 8,60 8,80 8,70 = 8,78
Brokk 8,80 8,70 8,70 8,90 8,80 = 8,78
Greitt tölt 9,30 9,00 9,00 9,00 9,00 = 9,06
Vilji 9,20 8,90 8,90 9,00 9,00 = 9,00
Fegurð í reið 9,20 8,90 8,80 9,00 8,80 = 8,94

4. Pensill frá Hvolsvelli – Geysir – Elvar Þormarsson  – 8,91
Hægt tölt 8,80 8,70 8,80 8,70 8,60 = 8,72
Brokk 8,80 9,00 9,10 9,00 9,00 = 8,98
Greitt tölt 8,80 9,10 9,20 8,90 8,90 = 8,98
Vilji 8,80 9,10 9,20 9,00 9,00 = 9,02
Fegurð í reið 8,80 8,80 9,00 8,70 8,80 = 8,82

 
5. Klukka frá Þúfum – Skagfirðingur –  Mette Mannseth – 8,86
Hægt tölt 9,00 8,70 9,00 9,00 9,00 = 8,94
Brokk 8,80 8,80 8,90 9,00 9,00= 8,90
Greitt tölt 8,70 8,80 8,70 8,80 8,60 = 8,72
Vilji 8,70 8,80 8,70 9,00 8,80= 8,80
Fegurð í reið 9,00 8,80 8,90 9,00 9,00 = 8,94

6. Álfgrímur frá Syðri-Gegnishólum – Sleipnir – Olil Amble – 8,74
Hægt tölt 8,60 8,50 8,70 8,70 8,60 = 8,62
Brokk 8,80 8,70 8,80 8,70 8,70 = 8,74
Greitt tölt 8,70 8,80 8,80 8,70 8,80 = 8,76
Vilji 8,70 8,70 9,00 8,80 8,80 = 8,80
Fegurð í reið 8,80 8,70 8,80 8,70 8,70 = 8,74

7. Sigur frá Stóra-Vatnsskarði – Sindri – Vilborg Smáradóttir  – 8,74
Hægt tölt 8,60 8,70 8,60 8,60 8,60 = 8,62
Brokk 8,40 8,70 8,90 8,90 8,40 = 8,66
Greitt tölt 8,80 8,90 8,90 8,70 8,80 = 8,82
Vilji 8,70 8,80 8,80 8,80 8,70 = 8,76
Fegurð í reið 8,70 8,90 8,80 8,80 8,70 = 8,78

8. Sól frá Söðulsholti – Snæfellingur – Siguroddur Pétursson – 8,63
Hægt tölt 8,40 8,40 8,40 8,70 8,80 = 8,54
Brokk 8,40 8,40 8,60 8,50 8,40 = 8,46
Greitt tölt 8,80 8,80 8,90 8,80 8,70 = 8,80
Vilji 8,70 8,60 8,80 8,70 8,80 = 8,72
Fegurð í reið 8,50 8,50 8,60 8,60 8,70 = 8,58

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar