„Gekk ekki alveg eins og við ætluðum en er nokkuð sátt“

Þórgunnur Þórarinsdóttir og Djarfur frá Flatatungu hafa staðið í stórræðum á heimsmeistaramótinu og gert það vel. Þau hlutu 6,40 nú í forkeppni í fimmgangi og eru líkleg til að keppa til úrslita í fimmgangi ungmenna.
Viðtal við hana að loknum fimmgangi má horfa á hér að neðan.