Landsmót 2024 „Gekk framar vonum“

  • 7. júlí 2024
  • Sjónvarp Fréttir

Gústaf Ásgeir Hinriksson og Assa frá Miðhúsum Mynd: Freydís Bergsdóttir

Gústaf Ásgeir Hinriksson vann fjórganginn á Landsmótinu

Gústaf Ásgeir Hinriksson vann fjórganginn á Össu frá Miðhúsum með 8,30 í einkunn. Í öðru sæti varð Þorgeir Ólafsson á Auðlind frá Þjórsárbakka með 8,13 og jöfn í 3-4 voru þau Teitur Árnason á Aron frá Þóreyjarnúpi og Mette Mannseth á Hannibal frá Þúfum.

 

A úrslit – Fjórgangur
Sæti Knapi Hross Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Gústaf Ásgeir Hinriksson Assa frá Miðhúsum Geysir 8,30
2 Þorgeir Ólafsson Auðlind frá Þjórsárbakka Geysir 8,13
3-4 Teitur Árnason Aron frá Þóreyjarnúpi Fákur 8,00
3-4 Mette Mannseth Hannibal frá Þúfum Skagfirðingur 8,00
5 Jóhanna Margrét Snorradóttir Kormákur frá Kvistum Máni 7,83
6 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Flaumur frá Fákshólum Sleipnir 7,80

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar