„Gengið alveg ótrúlega vel“

Að skipuleggja og halda utan um Landsmót er ekki tveggja manna verk. Margir klukkutímar liggja að baki og hafa þeir Einar Gíslason, framkvæmdarstjóri Fáks, og Hjörtur Bergstað, formaður Fáks, staðið í stórræðum undan farnar vikur ásamt sínu fólki í hestamannafélaginu Fáki og Spretti.
Hjörvar Ágústsson hitti þá félaga Hjört og Einar í gær og er hægt að horfa á viðtalið við þá í spilaranum hér fyrir neðan