Kynbótasýningar Glæsi hross á Rangárbökkum

  • 30. maí 2024
  • Fréttir

Aþena frá Þjóðólfshaga og Þorgeir Ólafsson Mynd: Sumarliðabær

Vorsýning Rangárbökkum, vikuna 27. til 31. maí.

Kynbótasýningin á Rangárbökkum hélt áfram í gær en hún markar upphaf kynbótasýninga hér á landi sem fram fara næstu þrjár vikur. Mörg frábær hross hafa nú þegar mætt til dóms og greinilegt á einkunnum að hrossaræktin er á fljúgandi ferð.

Aþena frá Þjóðólfshaga 1 er eitt af þeim hrossum sem kom fram í gær en hún hlaut fyrir hæfileika 8,91 og fyrir sköpulag 8,36 sem gerir 8,72 í aðaleinkunn. Hún hlaut m.a. 9,5 fyrir samstarfsvilja og 9,0 fyrir tölt, brokk, skeið og fegurð í reið. Ræktendur Aþenu eru þau Sigríður Arndís Þórðardóttir og Sigurður Sigurðarson en hún er í eigu Sumarliðabæjar. Aþena er sjö vetra og undan þeim Ský frá Skálakoti og Örnu frá Skipaskaga. Þorgeir Ólafsson sýndi hestinn.

Hin sex vetra Hrafn frá Oddsstöðum hlaut glæsidóm en hann fékk fyrir sköpulag 8,98 og fyrir hæfileika 8,55 sem gerir í aðaleinkunn 8,70. Hrafn er klárhestur og hlaut m.a. 9,5 fyrir tölt, brokk, hægt stökk, fegurð í reið, samstarfsvilja, bak og lend og samræmi. Hrafn er undan Vita frá Kagaðarhóli og Eldingu frá Oddsstöðum I. Ræktandi er Sigurður Oddur Ragnarsson en hann er jafnframt eigandi ásamt Jakobi Svavar Sigurðssyni sem sýndi hestinn.

Áfram verður dæmt í dag en yfirlit fer fram á morgun, föstudag.

Vorsýning Rangárbökkum, 29. maí

Stóðhestar 7 vetra og eldri
IS2017101042 Sjafnar frá Skipaskaga
Örmerki: 352098100071656
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Jón Árnason, Sigurveig Stefánsdóttir
Eigandi: E. Alfreðsson slf.
F.: IS2012101041 Kvarði frá Skipaskaga
Ff.: IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga
Fm.: IS1994235026 Kvika frá Akranesi
M.: IS1998235026 Sjöfn frá Akranesi
Mf.: IS1993188025 Ögri frá Háholti
Mm.: IS1978287613 Dröfn frá Austurkoti
Mál (cm): 144 – 133 – 137 – 65 – 143 – 38 – 46 – 43 – 6,5 – 30,5 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,0 – 8,5 – 10,0 = 8,34
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 = 8,48
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,43
Hæfileikar án skeiðs: 8,38
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,37
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari: Viðar Ingólfsson

IS2017157368 Suðri frá Varmalandi
Örmerki: 352206000117610
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Birna M Sigurbjörnsdóttir, Sigurgeir F Þorsteinsson
Eigandi: Birna M Sigurbjörnsdóttir, Sigurgeir F Þorsteinsson
F.: IS1996186060 Grunur frá Oddhóli
Ff.: IS1988158714 Kraflar frá Miðsitju
Fm.: IS1979284968 Gola frá Brekkum
M.: IS2003258713 Gjálp frá Miðsitju
Mf.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Mm.: IS1996258713 Gunnvör frá Miðsitju
Mál (cm): 144 – 132 – 138 – 65 – 142 – 38 – 48 – 42 – 6,5 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,39
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 6,5 – 7,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 = 8,25
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,30
Hæfileikar án skeiðs: 8,57
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,51
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Þjálfari:

IS2017184158 Skjóni frá Skálakoti
Frostmerki: S
Örmerki: 352098100078172
Litur: 0110 Grár/rauður skjótt
Ræktandi: Guðmundur Jón Viðarsson
Eigandi: Kristján Einir Traustason
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2003282070 Baldursbrá frá Hveragerði
Mf.: IS1996187983 Forseti frá Vorsabæ II
Mm.: IS1990287070 Engilbrá frá Kjarri
Mál (cm): 145 – 132 – 137 – 64 – 144 – 38 – 48 – 42 – 6,4 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 = 8,19
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 7,89
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,00
Hæfileikar án skeiðs: 8,42
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,34
Sýnandi: Ragnhildur Haraldsdóttir
Þjálfari: Ragnhildur Haraldsdóttir

Stóðhestar 6 vetra
IS2018135715 Hrafn frá Oddsstöðum I
Örmerki: 956000004785404
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Sigurður Oddur Ragnarsson
Eigandi: Jakob Svavar Sigurðsson, Sigurður Oddur Ragnarsson
F.: IS2007156418 Viti frá Kagaðarhóli
Ff.: IS1993156910 Smári frá Skagaströnd
Fm.: IS1993265645 Ópera frá Dvergsstöðum
M.: IS2008235717 Elding frá Oddsstöðum I
Mf.: IS2003156956 Kvistur frá Skagaströnd
Mm.: IS2000235715 Brák frá Oddsstöðum I
Mál (cm): 150 – 136 – 141 – 68 – 144 – 39 – 50 – 45 – 6,7 – 28,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 9,5 – 9,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 9,0 = 8,98
Hæfileikar: 9,5 – 9,5 – 5,0 – 9,0 – 9,5 – 9,5 – 9,5 – 7,0 = 8,55
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,70
Hæfileikar án skeiðs: 9,20
Aðaleinkunn án skeiðs: 9,12
Sýnandi: Jakob Svavar Sigurðsson
Þjálfari:

IS2018101721 Baldur frá Hrafnshóli
Örmerki: 352098100084571
Litur: 1540 Rauður/milli- tvístjörnótt
Ræktandi: Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Árni Björn Pálsson
Eigandi: Grunur ehf.
F.: IS2010181398 Roði frá Lyngholti
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS1998286568 Glóð frá Kálfholti
M.: IS2006225427 Gola frá Hofsstöðum, Garðabæ
Mf.: IS1996186060 Grunur frá Oddhóli
Mm.: IS1995286686 Vending frá Holtsmúla 1
Mál (cm): 146 – 132 – 136 – 66 – 143 – 39 – 48 – 44 – 6,5 – 30,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,7
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 9,5 = 8,64
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 = 8,45
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,52
Hæfileikar án skeiðs: 8,54
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,57
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: Sylvía Sigurbjörnsdóttir

IS2018101004 Kjarni frá Korpu
Örmerki: 352098100085920
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Daníel Jónsson, Ragnar Þór Hilmarsson
Eigandi: Lóa Dagmar Smáradóttir, Ragnar Þór Hilmarsson
F.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS1995286176 Gletta frá Bakkakoti
M.: IS2002288158 Elding frá Haukholtum
Mf.: IS1990188176 Hrynjandi frá Hrepphólum
Mm.: IS1991288158 Fjöður frá Haukholtum
Mál (cm): 148 – 134 – 141 – 66 – 145 – 39 – 48 – 45 – 6,5 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 – 9,0 – 7,5 = 8,44
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,44
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,44
Hæfileikar án skeiðs: 8,43
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,43
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:

IS2018188096 Valur frá Stangarlæk 1
Örmerki: 352098100065205
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Birgir Leó Ólafsson
Eigandi: Birgir Leó Ólafsson, Ólafur Sigfússon
F.: IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
M.: IS2004288561 Vordís frá Kjarnholtum I
Mf.: IS2001188569 Glaður frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1990288561 Harpa frá Kjarnholtum I
Mál (cm): 138 – 127 – 134 – 62 – 136 – 37 – 45 – 41 – 6,2 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,0 = 8,33
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 = 8,14
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,21
Hæfileikar án skeiðs: 8,71
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,58
Sýnandi: Elvar Þormarsson
Þjálfari:

IS2018188227 Ljósberi frá Efra-Langholti
Örmerki: 352098100081678
Litur: 6410 Bleikur/fífil- skjótt
Ræktandi: Aðalsteinn Sæmundsson, Berglind Ágústsdóttir
Eigandi: Berglind Ágústsdóttir, Ragnar Sölvi Geirsson
F.: IS2010180716 Ljósvaki frá Valstrýtu
Ff.: IS2007182575 Hákon frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS1997256434 Skylda frá Hnjúkahlíð
M.: IS2007288225 Draumsýn frá Efra-Langholti
Mf.: IS2004187736 Draumur frá Ragnheiðarstöðum
Mm.: IS1997288151 Hrund frá Reykjaflöt
Mál (cm): 149 – 135 – 140 – 64 – 145 – 38 – 48 – 44 – 6,6 – 30,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 9,5 = 8,56
Hæfileikar: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,88
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,12
Hæfileikar án skeiðs: 7,77
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,05
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:

Stóðhestar 5 vetra
IS2019101041 Hrókur frá Skipaskaga
Örmerki: 352098100096943
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Jón Árnason, Sigurveig Stefánsdóttir
Eigandi: Skipaskagi ehf
F.: IS2014101050 Eldjárn frá Skipaskaga
Ff.: IS2007186992 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II
Fm.: IS1992286297 Glíma frá Kaldbak
M.: IS2007201045 Viska frá Skipaskaga
Mf.: IS1999135519 Aðall frá Nýjabæ
Mm.: IS1992287591 Von frá Litlu-Sandvík
Mál (cm): 152 – 139 – 143 – 65 – 148 – 38 – 47 – 45 – 6,8 – 30,0 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,0 – 9,0 – 8,5 = 8,50
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,5 = 8,69
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,63
Hæfileikar án skeiðs: 8,91
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,77
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:

IS2019101721 Kópur frá Hrafnshóli
Örmerki: 352206000128779
Litur: 7520 Móálóttur,mósóttur/milli- stjörnótt
Ræktandi: Sylvía Sigurbjörnsdóttir, Árni Björn Pálsson
Eigandi: Egger-Meier Anja, Grunur ehf.
F.: IS1996186060 Grunur frá Oddhóli
Ff.: IS1988158714 Kraflar frá Miðsitju
Fm.: IS1979284968 Gola frá Brekkum
M.: IS1999286810 Ósk frá Lækjarbotnum
Mf.: IS1974158602 Ófeigur frá Flugumýri
Mm.: IS1990286807 Álfheiður Björk frá Lækjarbotnum
Mál (cm): 144 – 132 – 138 – 65 – 141 – 38 – 48 – 43 – 6,5 – 31,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,0 = 8,13
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 8,0 = 8,01
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,05
Hæfileikar án skeiðs: 8,55
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,41
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:

IS2019181661 Póker frá Hjallanesi 1
Örmerki: 352205000008521
Litur: 2794 Brúnn/dökk/sv. blesa auk leista eða sokka hringeygt eða glaseygt
Ræktandi: Guðjón Sigurðsson
Eigandi: Guðni Guðjónsson
F.: IS2011181811 Skugga-Sveinn frá Þjóðólfshaga 1
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1994225041 Pyttla frá Flekkudal
M.: IS2007281663 Glampey frá Hjallanesi 1
Mf.: IS1989158501 Glampi frá Vatnsleysu
Mm.: IS1993265499 Halla-Skjóna frá Akureyri
Mál (cm): 150 – 136 – 142 – 68 – 146 – 37 – 48 – 45 – 6,6 – 31,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,5 – V.a.: 9,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,39
Hæfileikar: 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,81
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 8,01
Hæfileikar án skeiðs: 7,77
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,99
Sýnandi: Þór Jónsteinsson
Þjálfari:

IS2019186545 Gjafar frá Hárlaugsstöðum 2
Örmerki: 352098100087308
Litur: 3400 Jarpur/rauð- einlitt
Ræktandi: Guðmundur Gíslason, Lena Zielinski, Sigurlaug Steingrímsdóttir
Eigandi: Guðmundur Gíslason, Lena Zielinski, Sigurlaug Steingrímsdóttir
F.: IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
M.: IS2006286545 Melkorka frá Hárlaugsstöðum 2
Mf.: IS1997186541 Rökkvi frá Hárlaugsstöðum
Mm.: IS1999286807 Steinborg frá Lækjarbotnum
Mál (cm): 145 – 133 – 137 – 66 – 144 – 39 – 47 – 44 – 6,3 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,37
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 6,5 = 7,77
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 7,98
Hæfileikar án skeiðs: 8,27
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,31
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:

IS2019184011 Neisti frá Ytri-Skógum
Örmerki: 352098100088762
Litur: 1521 Rauður/milli- stjörnótt glófext
Ræktandi: Ingimundur Vilhjálmsson
Eigandi: Bjarney Jóna Unnsteinsdóttir, Hlynur Guðmundsson
F.: IS2010156107 Konsert frá Hofi
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
M.: IS2007284011 Gefjun frá Ytri-Skógum
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1985286002 Hrefna frá Ytri-Skógum
Mál (cm): 144 – 132 – 137 – 66 – 141 – 35 – 47 – 42 – 6,4 – 29,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,2 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 7,99
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 7,96
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,97
Hæfileikar án skeiðs: 7,95
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,97
Sýnandi: Hlynur Guðmundsson
Þjálfari:

IS2019136542 Voði frá Ölvaldsstöðum IV
Örmerki: 352098100093848
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Þórdís F. Þorsteinsdóttir
Eigandi: Þórdís F. Þorsteinsdóttir
F.: IS2012125421 Boði frá Breiðholti, Gbr.
Ff.: IS2002187812 Krákur frá Blesastöðum 1A
Fm.: IS1993266200 Hrund frá Torfunesi
M.: IS2005257802 Von frá Varmalæk
Mf.: IS2001157800 Kjarni frá Varmalæk
Mm.: IS1984257036 Tinna frá Varmalæk
Mál (cm): 146 – 132 – 140 – 66 – 144 – 37 – 47 – 43 – 6,4 – 30,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,11
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 7,61
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 7,79
Hæfileikar án skeiðs: 8,08
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,09
Sýnandi: Hlynur Guðmundsson
Þjálfari:

Stóðhestar 4 vetra
IS2020187007 Blesi frá Kjarri
Örmerki: 352206000144692
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Helgi Eggertsson
Eigandi: Helgi Eggertsson
F.: IS2011188560 Rauðskeggur frá Kjarnholtum I
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1995288566 Hera frá Kjarnholtum I
M.: IS2009287001 Sprengja frá Kjarri
Mf.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Mm.: IS2000287001 Snoppa frá Kjarri
Mál (cm): 143 – 131 – 139 – 64 – 141 – 38 – 47 – 42 – 6,4 – 30,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,50
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Larissa Silja Werner
Þjálfari:

IS2020186100 Rekkur frá Kirkjubæ
Örmerki: 352098100100607
Litur: 1690 Rauður/dökk/dreyr- blesa auk leista eða sokka
Ræktandi: Kirkjubæjarbúið sf
Eigandi: Blesi ehf.
F.: IS2015184975 Pensill frá Hvolsvelli
Ff.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Fm.: IS2010284977 Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli
M.: IS2010286102 Eva frá Kirkjubæ
Mf.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Mm.: IS1985286106 Fluga frá Kirkjubæ
Mál (cm): 146 – 135 – 137 – 64 – 142 – 37 – 47 – 44 – 6,4 – 30,0 – 20,0
Hófa mál: V.fr.: 9,1 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 = 8,16
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Hjörvar Ágústsson
Þjálfari:

IS2020101666 Reginn frá Karlshaga
Örmerki: 352098100091623
Litur: 4520 Leirljós/milli- stjörnótt
Ræktandi: Nicole Pfau
Eigandi: Nicole Pfau
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2012257650 Fífa frá Stóra-Vatnsskarði
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS1998257650 Viðja frá Stóra-Vatnsskarði
Mál (cm): 145 – 133 – 138 – 66 – 143 – 38 – 48 – 44 – 6,4 – 30,0 – 19,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 7,99
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari:

Hryssur 7 vetra og eldri
IS2017281813 Aþena frá Þjóðólfshaga 1
Örmerki: 352098100068656
Litur: 2240 Brúnn/mó- tvístjörnótt
Ræktandi: Sigríður Arndís Þórðardóttir, Sigurður Sigurðarson
Eigandi: Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2006201042 Arna frá Skipaskaga
Mf.: IS2002135026 Hreimur frá Skipaskaga
Mm.: IS1992286297 Glíma frá Kaldbak
Mál (cm): 142 – 131 – 136 – 64 – 140 – 37 – 50 – 45 – 6,2 – 27,0 – 16,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,36
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 8,0 = 8,91
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,72
Hæfileikar án skeiðs: 8,89
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,71
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:

IS2017284174 Freyja frá Fornusöndum
Frostmerki: 7FM9
Örmerki: 352206000121942
Litur: 1640 Rauður/dökk/dreyr- tvístjörnótt
Ræktandi: Magnús Þór Geirsson
Eigandi: Margrét Erna Þorgeirsdóttir
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS1993284012 Frigg frá Ytri-Skógum
Mf.: IS1981157025 Kjarval frá Sauðárkróki
Mm.: IS1985286002 Hrefna frá Ytri-Skógum
Mál (cm): 141 – 129 – 134 – 63 – 142 – 34 – 48 – 43 – 6,2 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 7,4
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,35
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,07
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,17
Hæfileikar án skeiðs: 8,63
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,53
Sýnandi: Elvar Þormarsson
Þjálfari:

IS2017237635 Frumeind frá Brautarholti
Örmerki: 352206000126055
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Magnús Benediktsson, Snorri Kristjánsson, Þrándur Kristjánsson
Eigandi: Snorri Kristjánsson, Þrándur Kristjánsson
F.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS2002286105 Þyrnirós frá Kirkjubæ
M.: IS2004237638 Brynglóð frá Brautarholti
Mf.: IS1990188176 Hrynjandi frá Hrepphólum
Mm.: IS1994284263 Ambátt frá Kanastöðum
Mál (cm): 146 – 136 – 141 – 66 – 145 – 37 – 50 – 46 – 6,4 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,1 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 9,5 – 8,0 = 8,61
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 = 7,85
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,12
Hæfileikar án skeiðs: 8,37
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,46
Sýnandi: Hanna Rún Ingibergsdóttir
Þjálfari: Hanna Rún Ingibergsdóttir

IS2017258318 Gleði frá Skúfsstöðum
Örmerki: 352205000006316
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Þorsteinn Axelsson
Eigandi: Larissa Silja Werner
F.: IS2011158163 Ringó frá Þúfum
Ff.: IS2005135936 Trymbill frá Stóra-Ási
Fm.: IS2000236512 Kyrrð frá Stangarholti
M.: IS2000258428 Lend frá Laufhóli
Mf.: IS1996158424 Sleipnir frá Laufhóli
Mm.: IS1987258420 Gleði frá Laufhóli
Mál (cm): 140 – 131 – 135 – 64 – 141 – 36 – 47 – 44 – 6,2 – 27,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 7,6 – V.a.: 7,6
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 8,05
Hæfileikar: 7,0 – 7,5 – 5,5 – 7,0 – 7,5 – 7,5 – 7,5 – 7,5 = 7,05
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 7,40
Hæfileikar án skeiðs: 7,33
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,58
Sýnandi: Larissa Silja Werner
Þjálfari:

Hryssur 6 vetra
IS2018287900 Regína frá Skeiðháholti
Örmerki: 352098100083768
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Jón Vilmundarson, Vilmundur Jónsson
Eigandi: Tanja Rún Jóhannsdóttir, Vilmundur Jónsson
F.: IS2011135727 Forkur frá Breiðabólsstað
Ff.: IS2005187804 Fláki frá Blesastöðum 1A
Fm.: IS1994235790 Orka frá Tungufelli
M.: IS2001287900 Bríet frá Skeiðháholti
Mf.: IS1990188176 Hrynjandi frá Hrepphólum
Mm.: IS1986235707 Brúða frá Gullberastöðum
Mál (cm): 142 – 132 – 137 – 65 – 141 – 34 – 49 – 44 – 6,3 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,0 = 8,09
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,43
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,31
Hæfileikar án skeiðs: 8,51
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,36
Sýnandi: Brynja Kristinsdóttir
Þjálfari:

IS2018288646 Dögg frá Unnarholti
Örmerki: 352098100078561
Litur: 3700 Jarpur/dökk- einlitt
Ræktandi: Ásgeir Margeirsson
Eigandi: Ásgeir Margeirsson, Einar Ásgeirsson
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2003266211 Nótt frá Torfunesi
Mf.: IS1996184553 Nagli frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1992266205 Mánadís frá Torfunesi
Mál (cm): 143 – 132 – 138 – 64 – 142 – 37 – 49 – 45 – 6,5 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,42
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,25
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,31
Hæfileikar án skeiðs: 8,20
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,28
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Þjálfari: Flosi Ólafsson

IS2018287727 Vösk frá Dalbæ
Örmerki: 352098100083372
Litur: 1220 Rauður/ljós- stjörnótt
Ræktandi: Jóhanna Sigríður Harðardóttir
Eigandi: Jóhanna Sigríður Harðardóttir
F.: IS2006165663 Gangster frá Árgerði
Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Fm.: IS1987265660 Glæða frá Árgerði
M.: IS2004287727 Skák frá Dalbæ
Mf.: IS1999181675 Leiknir frá Vakurstöðum
Mm.: IS1983287060 Sjöfn frá Dalbæ
Mál (cm): 145 – 134 – 138 – 66 – 146 – 36 – 50 – 46 – 6,4 – 29,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,22
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 = 7,75
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,91
Hæfileikar án skeiðs: 7,79
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,94
Sýnandi: Helgi Þór Guðjónsson
Þjálfari: Helgi Þór Guðjónsson

IS2018288095 Brenna frá Stangarlæk 1
Örmerki: 352098100062755
Litur: 7200 Móálóttur, mósóttur/ljós- einlitt
Ræktandi: Birgir Leó Ólafsson, Ragna Björnsdóttir
Eigandi: Egger-Meier Anja
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
Mf.: IS2001188569 Glaður frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1995288566 Hera frá Kjarnholtum I
Mál (cm): 145 – 134 – 138 – 65 – 143 – 35 – 48 – 44 – 6,2 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,11
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 6,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 7,75
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,88
Hæfileikar án skeiðs: 7,97
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,02
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:

IS2018286100 Grund frá Kirkjubæ
Örmerki: 352098100030137
Litur: 1620 Rauður/dökk/dreyr- stjörnótt
Ræktandi: Kirkjubæjarbúið sf
Eigandi: Blesi ehf.
F.: IS2008187685 Villingur frá Breiðholti í Flóa
Ff.: IS1996186060 Grunur frá Oddhóli
Fm.: IS1996258713 Gunnvör frá Miðsitju
M.: IS2002286105 Þyrnirós frá Kirkjubæ
Mf.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Mm.: IS1993286111 Andrea frá Kirkjubæ
Mál (cm): 142 – 132 – 139 – 64 – 141 – 36 – 47 – 45 – 6,0 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,16
Hæfileikar: 7,5 – 7,0 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 = 7,43
Hægt tölt: 7,5

Aðaleinkunn: 7,69
Hæfileikar án skeiðs: 7,51
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,74
Sýnandi: Hjörvar Ágústsson
Þjálfari:

Hryssur 5 vetra
IS2019281422 Eyrún frá Fákshólum
Örmerki: 352098100084488
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Helga Una Björnsdóttir
Eigandi: Helga Una Björnsdóttir
F.: IS2010156107 Konsert frá Hofi
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
M.: IS2010287467 Álfrún frá Egilsstaðakoti
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS1993287467 Snögg frá Egilsstaðakoti
Mál (cm): 144 – 132 – 137 – 64 – 141 – 35 – 47 – 44 – 6,2 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 6,0 = 8,24
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 8,51
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,42
Hæfileikar án skeiðs: 8,42
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,36
Sýnandi: Helga Una Björnsdóttir
Þjálfari:

IS2019282371 Eva frá Hólaborg
Örmerki: 352206000131289
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Emilia Staffansdotter, Ingimar Baldvinsson
Eigandi: Hólaborg ehf
F.: IS2008187983 Hreyfill frá Vorsabæ II
Ff.: IS2003184557 Dugur frá Þúfu í Landeyjum
Fm.: IS1993287989 Kolbrún frá Vorsabæ II
M.: IS1999286184 Vænting frá Bakkakoti
Mf.: IS1985157020 Safír frá Viðvík
Mm.: IS1994286179 Von frá Bakkakoti
Mál (cm): 143 – 131 – 137 – 63 – 144 – 37 – 48 – 45 – 6,2 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 8,01
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 6,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 7,89
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 7,93
Hæfileikar án skeiðs: 8,24
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,16
Sýnandi: Jón Ársæll Bergmann
Þjálfari:

IS2019284237 Gjöf frá Hólmum
Örmerki: 352098100092025
Litur: 15s4 Rauður/milli- slettuskjótt hringeygt eða glaseygt
Ræktandi: Axel Sveinbjörnsson, Silja Ágústsdóttir
Eigandi: Helga Friðgeirsdóttir
F.: IS2015184975 Pensill frá Hvolsvelli
Ff.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Fm.: IS2010284977 Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli
M.: IS2008284237 Brúnblesa frá Hólmum
Mf.: IS1985135002 Orion frá Litla-Bergi
Mm.: IS1994284238 Melkorka frá Hólmum
Mál (cm): 144 – 133 – 138 – 65 – 146 – 38 – 49 – 44 – 6,3 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 7,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 8,06
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,75
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 7,86
Hæfileikar án skeiðs: 7,88
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,94
Sýnandi: Elvar Þormarsson
Þjálfari: Elvar Þormarsson

Hryssur 4 vetra
IS2020287570 Ylfa frá Austurási
Örmerki: 352098100101297
Litur: 3510 Jarpur/milli- skjótt
Ræktandi: Linda Björk Ómarsdóttir, Ragnhildur Loftsdóttir
Eigandi: Linda Björk Ómarsdóttir, Ragnhildur Loftsdóttir
F.: IS2014186681 Viðar frá Skeiðvöllum
Ff.: IS2007186651 Framherji frá Flagbjarnarholti
Fm.: IS1997286295 Vænting frá Kaldbak
M.: IS2004282716 Gleði frá Selfossi
Mf.: IS1998186906 Þristur frá Feti
Mm.: IS1983287030 Harpa frá Efri-Gegnishólum
Mál (cm): 144 – 134 – 142 – 65 – 143 – 35 – 48 – 44 – 6,2 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 7,81
Hæfileikar: –
Hægt tölt:

Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Guðbjörn Tryggvason
Þjálfari: Guðbjörn Tryggvason

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar