Kynbótasýningar Glæsihross í Víðidalnum í dag

  • 4. júní 2024
  • Fréttir

Muninn frá Litla-Garði knapi Daníel Jónsson Ljósmynd: Josefina Morell

Vorsýning Víðidal í Reykjavík, vikuna 3. til 7. júní.

Dómar héldu áfram í dag í Víðidalnum en sýnt verður alla vikuna á yfirlit á föstudaginn. Dómarar eru þau Jón Vilmundarson, Heiðrún Sigurðardóttir og John Siiger Hansen.

Hæst dæmda hrossið í dag var Muninn frá Litla-Garði, 6 vetra, undan Skaganum frá Skipaskaga og Mirru frá Litla-Garði. Hann hlaut fyrir sköpulag 8,61 og fyrir hæfileika 8,53 sem gerir 8,56 í aðaleinkunn. Ræktendur og eigendur eru þau Herdís Ármannsdóttir og Stefán Birgir Stefánsson en sýnandi var Daníel Jónsson.

Fjögurra vetra stóðhesturinn Miðill frá Hrafnagili hlaut fyrir sköpulag 8,45 og fyrir hæfileika 8,29 sem gerir 8,35 í aðaleinkunn. Miðill er undan Auð frá Lundum II og Gígju frá Búlandi. Ræktandi er Jón Elvar Hjörleifsson en hann er jafnframt eigandi ásamt Berglindi Kristinsdóttur. Miðill hlaut m.a. 9,5 fyrir samstarfsvilja og 9,0 fyrir tölt, stökk og fegurð í reið. Sýnandi var Daníel Jónsson.

Aðrir sem hlutu 9,5 fyrir ákveðinn eiginleika í hæfileikum var Valbjörk frá Valstrýtu og Væta frá Leirulæk. Valbjörk fékk 9,5 fyrir stökk og samstarfsvilja en hún var sýnd af Brynju Kristinsdóttur. Væta hlaut 9,5 fyrir skeið en hún fékk 10 fyrir þann eiginleika í fyrra. Væta var sýnd af Þorgeiri Ólafssyni.

Efsta hryssa dagsins var Sunna frá Haukagili Hvítársíðu, 6 vetra, en hún hlaut fyrir sköpulag 8,66 og fyrir hæfileika 8,45 sem gerir í aðaleinkunn 8,53. Flosi Ólafsson sýndi Sunnu sem er undan Sólon frá Skáney og Kötlu frá Steinnesi.

Miðill frá Hrafnagili knapi Daníel Jónsson Ljósmynd: Josefina Morell

Hér fyrir neðan er dómaskrá dagsins

Vorsýning Víðidal í Reykjavík, vikuna 3. júní

Stóðhestar 6 vetra
IS2018165656 Muninn frá Litla-Garði
Örmerki: 352098100083347
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Herdís Ármannsdóttir, Stefán Birgir Stefánsson
Eigandi: Herdís Ármannsdóttir, Stefán Birgir Stefánsson
F.: IS2009101044 Skaginn frá Skipaskaga
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS2000235027 Assa frá Akranesi
M.: IS2008265653 Mirra frá Litla-Garði
Mf.: IS2001165655 Glymur frá Árgerði
Mm.: IS1995257040 Vænting frá Ási I
Mál (cm): 149 – 137 – 143 – 65 – 149 – 39 – 48 – 45 – 6,7 – 32,0 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,2 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 9,5 – 7,5 – 9,0 – 9,0 = 8,61
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,53
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,56
Hæfileikar án skeiðs: 8,45
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,50
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari: Stefán Birgir Stefánsson
IS2018188501 Frírekur frá Torfastöðum
Örmerki: 352206000125284
Litur: 3700 Jarpur/dökk- einlitt
Ræktandi: Drífa Kristjánsdóttir, Ólafur Einarsson
Eigandi: Drífa Kristjánsdóttir, Ólafur Einarsson
F.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Ff.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Fm.: IS1999225029 Stelpa frá Meðalfelli
M.: IS2007288501 Síbíl frá Torfastöðum
Mf.: IS2000187051 Gígjar frá Auðsholtshjáleigu
Mm.: IS1994288501 Silkisif frá Torfastöðum
Mál (cm): 143 – 128 – 135 – 64 – 142 – 36 – 49 – 43 – 6,5 – 30,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,9
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 7,0 = 8,06
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 = 8,05
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,06
Hæfileikar án skeiðs: 8,15
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,12
Sýnandi: Sigurður Vignir Matthíasson
Þjálfari:
Stóðhestar 5 vetra
IS2019181845 Aron frá Heimahaga
Örmerki: 352098100093846
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Heimahagi Hrossarækt ehf
Eigandi: Heimahagi Hrossarækt ehf
F.: IS2009188691 Vökull frá Efri-Brú
Ff.: IS2001137637 Arður frá Brautarholti
Fm.: IS2001288691 Kjalvör frá Efri-Brú
M.: IS2007288582 Sif frá Helgastöðum 2
Mf.: IS1996181791 Geisli frá Sælukoti
Mm.: IS2001288581 Strípa frá Helgastöðum 2
Mál (cm): 147 – 134 – 142 – 65 – 144 – 37 – 49 – 45 – 6,6 – 30,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 9,0 – 7,5 = 8,25
Hæfileikar: –
Hægt tölt:Aðaleinkunn:
Hæfileikar án skeiðs:
Aðaleinkunn án skeiðs:
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:
Stóðhestar 4 vetra
IS2020165600 Miðill frá Hrafnagili
Örmerki: 352098100102500
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Jón Elvar Hjörleifsson
Eigandi: Berglind Kristinsdóttir, Jón Elvar Hjörleifsson
F.: IS2002136409 Auður frá Lundum II
Ff.: IS1995125270 Gauti frá Reykjavík
Fm.: IS1995236220 Auðna frá Höfða
M.: IS2004265228 Gígja frá Búlandi
Mf.: IS1997156109 Hrymur frá Hofi
Mm.: IS1995265491 Hekla frá Efri-Rauðalæk
Mál (cm): 144 – 134 – 138 – 65 – 145 – 40 – 50 – 46 – 6,6 – 30,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,8
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 = 8,45
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 8,5 = 8,29
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,35
Hæfileikar án skeiðs: 8,89
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,74
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari:
IS2020135095 Dreyri frá Steinsholti 1
Örmerki: 352098100101213
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Magnús Rúnar Magnússon
Eigandi: Magnús Rúnar Magnússon
F.: IS2012188158 Apollo frá Haukholtum
Ff.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Fm.: IS2002288158 Elding frá Haukholtum
M.: IS2010237637 Aska frá Brautarholti
Mf.: IS2003188470 Hnokki frá Fellskoti
Mm.: IS1988258705 Askja frá Miðsitju
Mál (cm): 150 – 139 – 143 – 65 – 147 – 39 – 51 – 45 – 6,9 – 31,5 – 19,0
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,8
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,0 – 9,0 – 9,0 = 8,61
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 6,0 = 7,79
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,08
Hæfileikar án skeiðs: 7,94
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,17
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari: Daníel Jónsson
IS2020182544 Bjartur frá Hrafnshaga
Örmerki: 352098100107195
Litur: 1521 Rauður/milli- stjörnótt glófext
Ræktandi: Halldór Margeir Ólafsson, Kaplaskeið ehf
Eigandi: Jón Örvar Baldvinsson, Þóra Þrastardóttir
F.: IS2013186003 Þór frá Stóra-Hofi
Ff.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Fm.: IS2001286003 Örk frá Stóra-Hofi
M.: IS2007225037 Jósefína frá Þúfu í Kjós
Mf.: IS1992155490 Roði frá Múla
Mm.: IS1997235426 Dagrún frá Efra-Skarði
Mál (cm): 146 – 132 – 139 – 65 – 148 – 38 – 47 – 44 – 6,7 – 30,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,1 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,53
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 6,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 6,5 = 7,56
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,90
Hæfileikar án skeiðs: 7,75
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,03
Sýnandi: Sigurður Vignir Matthíasson
Þjálfari:
Hryssur 7 vetra og eldri
IS2017281815 Pandóra frá Þjóðólfshaga 1
Örmerki: 352098100087966
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Sigríður Arndís Þórðardóttir, Sigurður Sigurðarson
Eigandi: Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS1994225041 Pyttla frá Flekkudal
Mf.: IS1979125040 Adam frá Meðalfelli
Mm.: IS1977286005 Drottning frá Stóra-Hofi
Mál (cm): 147 – 135 – 141 – 68 – 141 – 39 – 51 – 49 – 6,3 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 8,0
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,33
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 = 8,50
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,44
Hæfileikar án skeiðs: 8,59
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,50
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
IS2014258700 Snælda frá Dýrfinnustöðum
Örmerki: 352206000093117
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Björg Ingólfsdóttir
Eigandi: Forsæti ehf, Georg Ottósson
F.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Ff.: IS1989158501 Glampi frá Vatnsleysu
Fm.: IS1991286591 Hera frá Herríðarhóli
M.: IS2000258510 List frá Vatnsleysu
Mf.: IS1984187003 Dagur frá Kjarnholtum I
Mm.: IS1979258502 Lissy frá Vatnsleysu
Mál (cm): 143 – 133 – 139 – 65 – 145 – 39 – 52 – 47 – 6,6 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 = 8,25
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 8,14
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,18
Hæfileikar án skeiðs: 8,07
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,13
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari: Viðar Ingólfsson
IS2016265605 Hrafney frá Hrafnagili
Örmerki: 352206000146219
Litur: 0900 Grár/óþekktur einlitt
Ræktandi: Jón Elvar Hjörleifsson
Eigandi: Jón Elvar Hjörleifsson
F.: IS2003176452 Kjerúlf frá Kollaleiru
Ff.: IS2000175485 Taktur frá Tjarnarlandi
Fm.: IS1992276450 Fluga frá Kollaleiru
M.: IS2000265494 Ösp frá Efri-Rauðalæk
Mf.: IS1990157003 Galsi frá Sauðárkróki
Mm.: IS1991287072 Brynja frá Kvíarhóli
Mál (cm): 146 – 135 – 140 – 67 – 147 – 39 – 50 – 47 – 6,5 – 29,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 = 8,16
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,0 = 7,85
Hægt tölt: 7,0Aðaleinkunn: 7,96
Hæfileikar án skeiðs: 7,83
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,95
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari: Daníel Jónsson
IS2015225096 Freydís frá Morastöðum
Örmerki: 352206000097197
Litur: 7520 Móálóttur,mósóttur/milli- stjörnótt
Ræktandi: María Dóra Þórarinsdóttir
Eigandi: María Dóra Þórarinsdóttir
F.: IS2011125045 Frjór frá Flekkudal
Ff.: IS2000181814 Kjarni frá Þjóðólfshaga 1
Fm.: IS2001225045 Æsa frá Flekkudal
M.: IS2002265101 Frenja frá Litla-Dal
Mf.: IS1997165525 Óskahrafn frá Brún
Mm.: IS1991265103 Rúna frá Litla-Dal
Mál (cm): 142 – 132 – 138 – 66 – 144 – 39 – 51 – 46 – 6,4 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,1 – V.a.: 7,7
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 9,0 – 8,0 = 8,09
Hæfileikar: 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 = 7,80
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 7,90
Hæfileikar án skeiðs: 7,76
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,88
Sýnandi: Guðrún Lilja Rúnarsdóttir
Þjálfari: Guðrún Lilja Rúnarsdóttir
IS2017225098 Stjarna frá Morastöðum
Örmerki: 352206000116461
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Orri Snorrason
Eigandi: Guðmundur G Sigurðsson, María Dóra Þórarinsdóttir, Orri Snorrason
F.: IS2013125097 Borgfjörð frá Morastöðum
Ff.: IS2007135892 Vörður frá Sturlureykjum 2
Fm.: IS2001225097 Marta frá Morastöðum
M.: IS2005265103 Komma frá Litla-Dal
Mf.: IS2002165101 Vaskur frá Litla-Dal
Mm.: IS1993265101 Kolfinna frá Litla-Dal
Mál (cm): 142 – 132 – 139 – 63 – 139 – 36 – 47 – 44 – 5,9 – 25,5 – 16,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,0 – 7,5 – 8,0 – 6,0 = 7,87
Hæfileikar: 8,0 – 7,5 – 5,0 – 7,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,39
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,56
Hæfileikar án skeiðs: 7,83
Aðaleinkunn án skeiðs: 7,84
Sýnandi: Guðrún Lilja Rúnarsdóttir
Þjálfari: Guðrún Lilja Rúnarsdóttir
Hryssur 6 vetra
IS2018236937 Sunna frá Haukagili Hvítársíðu
Örmerki: 352206000126808
Litur: 1220 Rauður/ljós- stjörnótt
Ræktandi: Ágúst Þór Jónsson, Þóra Áslaug Magnúsdóttir
Eigandi: Ágúst Þór Jónsson, Þóra Áslaug Magnúsdóttir
F.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Ff.: IS1995157001 Spegill frá Sauðárkróki
Fm.: IS1993235810 Nútíð frá Skáney
M.: IS2002256286 Katla frá Steinnesi
Mf.: IS1996156290 Gammur frá Steinnesi
Mm.: IS1993256299 Kylja frá Steinnesi
Mál (cm): 146 – 135 – 140 – 66 – 145 – 37 – 51 – 48 – 6,5 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 9,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 = 8,66
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,45
Hægt tölt: 9,0Aðaleinkunn: 8,53
Hæfileikar án skeiðs: 8,63
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,64
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Þjálfari:
IS2018280719 Valbjörk frá Valstrýtu
Örmerki: 352098100078253
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Guðjón Árnason
Eigandi: Guðjón Árnason
F.: IS2010180716 Ljósvaki frá Valstrýtu
Ff.: IS2007182575 Hákon frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS1997256434 Skylda frá Hnjúkahlíð
M.: IS2002288471 Snót frá Fellskoti
Mf.: IS1994184553 Sveinn-Hervar frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1986288536 Drift frá Bergstöðum
Mál (cm): 149 – 137 – 142 – 66 – 150 – 39 – 50 – 46 – 6,5 – 28,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,0 = 8,55
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 9,5 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 9,0 = 8,43
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,47
Hæfileikar án skeiðs: 9,05
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,88
Sýnandi: Brynja Kristinsdóttir
Þjálfari:
IS2018236750 Væta frá Leirulæk
Örmerki: 352205000008860
Litur: 6420 Bleikur/fífil- stjörnótt
Ræktandi: Guðrún Sigurðardóttir
Eigandi: Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS2010156107 Konsert frá Hofi
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS2004256111 Kantata frá Hofi
M.: IS2010236751 Gnýpa frá Leirulæk
Mf.: IS2005135848 Stikill frá Skrúð
Mm.: IS1990265320 Assa frá Engimýri
Mál (cm): 145 – 131 – 141 – 66 – 146 – 38 – 51 – 48 – 6,5 – 28,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 9,0 – 7,0 = 8,44
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 9,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 7,0 = 8,39
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,41
Hæfileikar án skeiðs: 8,19
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,28
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
IS2018287199 Rauðhetta frá Þorlákshöfn
Örmerki: 352206000137011
Litur: 1510 Rauður/milli- skjótt
Ræktandi: Þórarinn Óskarsson
Eigandi: Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS2013182365 Ísak frá Þjórsárbakka
Ff.: IS2010182570 Herkúles frá Ragnheiðarstöðum
Fm.: IS1994257379 Elding frá Hóli
M.: IS2008287198 Sending frá Þorlákshöfn
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS1992287199 Koltinna frá Þorlákshöfn
Mál (cm): 144 – 134 – 138 – 65 – 147 – 39 – 51 – 47 – 6,6 – 27,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,59
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,24
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,36
Hæfileikar án skeiðs: 8,83
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,75
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
IS2018236940 Viska frá Haukagili Hvítársíðu
Örmerki: 352206000126807
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Ágúst Þór Jónsson, Þóra Áslaug Magnúsdóttir
Eigandi: Ágúst Þór Jónsson, Þóra Áslaug Magnúsdóttir
F.: IS2010135610 Sproti frá Innri-Skeljabrekku
Ff.: IS2003156956 Kvistur frá Skagaströnd
Fm.: IS2001258707 Nánd frá Miðsitju
M.: IS2009255412 Vitrun frá Grafarkoti
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS1999255410 Vin frá Grafarkoti
Mál (cm): 145 – 134 – 139 – 65 – 143 – 37 – 50 – 45 – 6,4 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,55
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,13
Hægt tölt: 7,5Aðaleinkunn: 8,28
Hæfileikar án skeiðs: 8,15
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,29
Sýnandi: Flosi Ólafsson
Þjálfari:
IS2018287572 List frá Austurási
Örmerki: 352098100078476
Litur: 1551 Rauður/milli- blesótt glófext
Ræktandi: Haukur Baldvinsson, Ragnhildur Loftsdóttir
Eigandi: Austurás hestar ehf.
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2001287702 Spóla frá Syðri-Gegnishólum
Mf.: IS1996187723 Sjóli frá Dalbæ
Mm.: IS1990287205 Drottning frá Sæfelli
Mál (cm): 146 – 135 – 140 – 68 – 147 – 38 – 51 – 47 – 6,5 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,1 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 9,0 – 8,5 – 9,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,61
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 6,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,00
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,21
Hæfileikar án skeiðs: 8,27
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,39
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:
IS2018286437 Salka frá Hólsbakka
Örmerki: 352098100088440
Litur: 1500 Rauður/milli- einlitt
Ræktandi: Sigurður Jón Daníelsson
Eigandi: Hólmsteinn Össur Kristjánsson
F.: IS2010181398 Roði frá Lyngholti
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS1998286568 Glóð frá Kálfholti
M.: IS2007286441 Snót frá Búð 2
Mf.: IS2004186183 Óðinn frá Eystra-Fróðholti
Mm.: IS1996286441 Búðar-Rauð frá Búð 2
Mál (cm): 148 – 137 – 141 – 66 – 145 – 38 – 54 – 47 – 6,1 – 28,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 9,5 – 7,0 = 8,39
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,11
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,21
Hæfileikar án skeiðs: 8,22
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,28
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:
IS2018265105 Ímynd frá Litla-Dal
Örmerki: 352098100083789
Litur: 7200 Móálóttur, mósóttur/ljós- einlitt
Ræktandi: Jónas Vigfússon, Kristín Thorberg
Eigandi: Anna Dóra Markúsdóttir, Jón Bjarni Þorvarðarson
F.: IS2012137485 Sægrímur frá Bergi
Ff.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Fm.: IS1994237335 Hrísla frá Naustum
M.: IS2007265101 Mynd frá Litla-Dal
Mf.: IS2001165222 Rammi frá Búlandi
Mm.: IS1992265102 Kveikja frá Litla-Dal
Mál (cm): 143 – 133 – 137 – 64 – 144 – 36 – 48 – 43 – 6,2 – 26,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,1 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,24
Hæfileikar: 8,5 – 8,5 – 6,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 = 8,15
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,18
Hæfileikar án skeiðs: 8,45
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,37
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:
IS2018235466 Alfa frá Vestri-Leirárgörðum
Örmerki: 352206000127128
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Dóra Líndal Hjartardóttir
Eigandi: Dóra Líndal Hjartardóttir
F.: IS2013186682 Haukur frá Skeiðvöllum
Ff.: IS2007186189 Arion frá Eystra-Fróðholti
Fm.: IS1999286690 Hremmsa frá Holtsmúla 1
M.: IS2006235467 Narnía frá Vestri-Leirárgörðum
Mf.: IS2001187660 Álfasteinn frá Selfossi
Mm.: IS1995235470 Dama frá Vestri-Leirárgörðum
Mál (cm): 143 – 132 – 138 – 66 – 147 – 39 – 49 – 47 – 6,4 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 6,5 = 8,18
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,16
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,17
Hæfileikar án skeiðs: 8,74
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,54
Sýnandi: Eyrún Ýr Pálsdóttir
Þjálfari:
IS2018286787 Sumarrós frá Sælukoti
Örmerki: 352098100098456
Litur: 6600 Bleikur/álóttur einlitt
Ræktandi: Hjörtur Sigvaldason, Sigrún Stefánsdóttir
Eigandi: Hjörtur Sigvaldason, Sigrún Stefánsdóttir
F.: IS2011184871 Hrókur frá Hjarðartúni
Ff.: IS2008184874 Dagur frá Hjarðartúni
Fm.: IS2001201031 Hryðja frá Margrétarhofi
M.: IS1996287594 Rut frá Litlu-Sandvík
Mf.: IS1974158602 Ófeigur frá Flugumýri
Mm.: IS1982286331 Bára frá Stóra-Hofi
Mál (cm): 144 – 133 – 139 – 64 – 144 – 34 – 51 – 45 – 6,1 – 27,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 7,3
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 6,5 = 8,27
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,05
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 8,13
Hæfileikar án skeiðs: 8,25
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,25
Sýnandi: Viðar Ingólfsson
Þjálfari:
IS2018255211 Gára frá Klömbrum
Örmerki: 352205000005472
Litur: 0110 Grár/rauður skjótt
Ræktandi: Páll Eggertsson
Eigandi: Páll Eggertsson
F.: IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
M.: IS2001276176 Muska frá Ketilsstöðum
Mf.: IS1988165895 Gustur frá Hóli
Mm.: IS1978276176 Orka frá Ketilsstöðum
Mál (cm): 143 – 131 – 139 – 65 – 147 – 40 – 51 – 48 – 6,5 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 8,13
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,02
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 8,06
Hæfileikar án skeiðs: 8,03
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,06
Sýnandi: Sigurður Vignir Matthíasson
Þjálfari:
Hryssur 5 vetra
IS2019265601 Fenja frá Hrafnagili
Örmerki: 352205000006023
Litur: 3200 Jarpur/ljós- einlitt
Ræktandi: Jón Elvar Hjörleifsson
Eigandi: Jón Elvar Hjörleifsson
F.: IS2014186903 Fenrir frá Feti
Ff.: IS2004182712 Loki frá Selfossi
Fm.: IS2001286910 Fljóð frá Feti
M.: IS2010265601 Fífa frá Hrafnagili
Mf.: IS2007165604 Blær frá Hrafnagili
Mm.: IS1995265522 Fröken frá Brún
Mál (cm): 146 – 137 – 140 – 66 – 146 – 37 – 49 – 46 – 6,2 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 – 6,5 = 7,87
Hæfileikar: 9,0 – 7,5 – 5,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 7,5 = 7,88
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 7,88
Hæfileikar án skeiðs: 8,41
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,22
Sýnandi: Daníel Jónsson
Þjálfari: Daníel Jónsson
IS2019201857 Rósmarín frá Heljardal
Örmerki: 352098100086109
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Anton Páll Níelsson, Inga María S. Jónínudóttir
Eigandi: Cornelia Meyer-Sattler
F.: IS2014186903 Fenrir frá Feti
Ff.: IS2004182712 Loki frá Selfossi
Fm.: IS2001286910 Fljóð frá Feti
M.: IS2006265085 Lilja frá Syðra-Holti
Mf.: IS1995135993 Hróður frá Refsstöðum
Mm.: IS1990237878 Perla frá Hömluholti
Mál (cm): 144 – 132 – 139 – 65 – 141 – 36 – 51 – 46 – 6,2 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 = 8,22
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 5,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,66
Hægt tölt: 8,0Aðaleinkunn: 7,86
Hæfileikar án skeiðs: 8,15
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,17
Sýnandi: Árný Oddbjörg Oddsdóttir
Þjálfari: Árný Oddbjörg Oddsdóttir
Hryssur 4 vetra
IS2020284812 Nótt frá Tjaldhólum
Örmerki: 352098100041906
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Guðjón Steinarsson
Eigandi: Guðjón Steinarsson
F.: IS2015158431 Skarpur frá Kýrholti
Ff.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Fm.: IS2004258431 Skrugga frá Kýrholti
M.: IS2001284811 Sýn frá Árnagerði
Mf.: IS1997158304 Bikar frá Hólum
Mm.: IS1994284814 Hugsýn frá Árnagerði
Mál (cm): 146 – 135 – 140 – 64 – 144 – 38 – 50 – 45 – 6,3 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,3 – V.a.: 7,4
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 6,5 = 8,36
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 5,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,0 = 7,65
Hægt tölt: 8,5Aðaleinkunn: 7,90
Hæfileikar án skeiðs: 8,14
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,21
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar