Hestamannafélagið Léttir Glæsilegt kvennatölt hjá Létti

  • 13. maí 2024
  • Fréttir
Á laugardagskvöldið fór fram Kvennatölt Léttis í reiðhöllinni á Akureyri. 

Gleðin var að sjálfsögðu við völd, þema kvöldsins og mótsins var glimmer og voru margir sem tóku þátt í því en nú þegar er búið að ákveða þemað fyrir næsta ár sem verður blóm.

Boðið var upp á keppni í þremur flokkum. Tölt T3 í 1. flokki vann Auður Karen Auðbjörnsdóttir á Glettu frá Hryggstekk en þær hlutu 7,33 í einkunn. María Björk Jónsdóttir vann 2. flokkinn á Hátíð frá Garðsá með 6,89 í einkunn.

Keppt var í tölt T7 í 3. flokki og var það Mathilde Larsen á Stöku frá Íbishóli sem bar sigur úr býtum með 6,25 í einkunn.

Tölt T3 – Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Gletta frá Hryggstekk 7,33
2 Karítas G. Thoroddsen Kveikur frá Litla-Garði 6,72
3 Ágústa Baldvinsdóttir Hagalín frá Efri-Rauðalæk 6,56
4 Camilla Höj Váli frá Heiðarbót 6,50
5 Valgerður Sigurbergsdóttir Hreyfing frá Akureyri 6,28
6 Ingunn Birna Árnadóttir Stormur frá Feti 6,22

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Gletta frá Hryggstekk 6,93
2 Karítas G. Thoroddsen Kveikur frá Litla-Garði 6,73
3 Camilla Höj Váli frá Heiðarbót 6,63
4 Ágústa Baldvinsdóttir Hagalín frá Efri-Rauðalæk 6,47
5 Valgerður Sigurbergsdóttir Hreyfing frá Akureyri 6,30
6 Ingunn Birna Árnadóttir Stormur frá Feti 6,13
7 Kristín Ellý Sigmarsdóttir Alrún frá Björgum 5,83
8 Birna Hólmgeirsdóttir Harpa frá Akureyri 5,53
9 María Marta Bjarkadóttir Vermir frá Hólabrekku 5,47
10 Birna Hólmgeirsdóttir Kjalar frá Kili 5,37
11 Kristín Hrönn Pálsdóttir Simbi frá Tókastöðum 5,07

Verðlaunahafar í 2. flokki

Tölt T3 – Fullorðinsflokkur – 2. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 María Björk Jónsdóttir Hátíð frá Garðsá 6,89
2 Aldís Ösp Sigurjónsd. Kort frá Meðalfelli 6,56
3 Bjarghildur I S Arndísardóttir Selja frá Skriðu 6,50
4 Lorena Portmann Fjarki frá Kjarri 6,06
5 Guðlaug Reynisdóttir Eðall frá Höskuldsstöðum 6,00
6 Sveinfríður Ólafsdóttir Þruma frá Akureyri 5,89
7 Sunna Alexandersdóttir Líf frá Kolsholti 2 5,44

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 María Björk Jónsdóttir Hátíð frá Garðsá 6,47
2 Aldís Ösp Sigurjónsd. Kort frá Meðalfelli 6,23
3 Bjarghildur I S Arndísardóttir Selja frá Skriðu 5,97
4 Sveinfríður Ólafsdóttir Þruma frá Akureyri 5,83
5 Guðlaug Reynisdóttir Eðall frá Höskuldsstöðum 5,73
6-7 Lorena Portmann Fjarki frá Kjarri 5,60
6-7 Sunna Alexandersdóttir Líf frá Kolsholti 2 5,60
8-9 Oddný Lára Guðnadóttir Lúna frá Baldurshaga 5,33
8-9 Felicitas Doris Helga Juergens Laski frá Víðivöllum fremri 5,33
10 Berber Catharina Zorgdrager Snædís frá Höskuldsstöðum 5,27
11 Philine Weinerth Sól frá Hvalnesi 5,23
12 Sara Dögg Sigmundsdóttir Ýmir frá Sandá 5,00
13 Dagbjört Jóna Tryggvadóttir Sending frá Hvoli 4,93
14-15 Felicitas Doris Helga Juergens Vordís frá Þverhamri 3 4,73
14-15 Anna Guðný Baldursdóttir Prakkari frá Hlíðarenda 4,73
16 Ellen Mary Marie Duering Sesar frá Hlíðarenda 4,23

Verðlaunahafar í 3. flokki

Tölt T7 – Fullorðinsflokkur – 3. flokkur
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Mathilde Larsen Staka frá Íbishóli 6,25
2 Bjarney Anna Þórsdóttir Bylgja frá Akureyri 6,00
3-4 Sólbjört Júlía Óskarsdóttir Austri frá Litlu-Brekku 5,92
3-4 Hrund Benediktsdóttir Baukur frá Áslandi 5,92
5 Ásdís Karen Hauksdóttir Víkingur frá Lækjamóti 5,75
6 Tora Katinka Bergeng Askur frá Hraunkoti 5,67
7 Andrea Diljá Ólafsdóttir Aría frá Keldulandi 5,42

Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Mathilde Larsen Staka frá Íbishóli 6,27
2 Bjarney Anna Þórsdóttir Bylgja frá Akureyri 5,93
3 Ásdís Karen Hauksdóttir Víkingur frá Lækjamóti 5,80
4 Sólbjört Júlía Óskarsdóttir Austri frá Litlu-Brekku 5,77
5 Hrund Benediktsdóttir Baukur frá Áslandi 5,70
6-7 Tora Katinka Bergeng Askur frá Hraunkoti 5,60
6-7 Andrea Diljá Ólafsdóttir Aría frá Keldulandi 5,60
8 Kristín Halldórsdóttir Mollý frá Eyrarbakka 5,43
9-10 Hanna Rún Jóhannesdóttir Þerna frá Syðra-Fjalli I 5,27
9-10 Anna María Malmquist Akkur frá Gásum 5,27
11 Andrea Diljá Ólafsdóttir Tígull frá Enni 5,13
12-14 Margrét Linda Erlingsdóttir Fjara frá Klungurbrekku 5,10
12-14 Inga Ingólfsdóttir Þrenna frá Ytra-Dalsgerði 5,10
12-14 Anna María Malmquist Sjöund frá Hléskógum 5,10
15 Inga Ingólfsdóttir Galsi frá Vatnsholti 5,03
16 Paula Elfgard Brigitte Lepke Tjörvi frá Bitrugerði 4,93
17 Kristín Halldórsdóttir Vænting frá Gásum 4,77
18 Linda Björg K. Kristjánsdóttir Glóð frá Gauksstöðum 4,67
19 Erna María Halldórsdóttir Mánadís frá Syðra-Fjalli I 4,60
20 Guðrún Ólafsdóttir Örk frá Hesthaga 4,53
21 Linnea Sofi Leffler Skriða frá Skagaströnd 4,47
22 Sabrina Pauline Schweiss Draumsýn frá Syðra-Kolugili 4,10
23 Guðlaug Reynisdóttir Kristall frá Akureyri 3,83
24 Andrea Disque Ýmir frá Pétursey 2 3,67

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar