Gleði og gaman í gæðingakeppni

  • 27. mars 2025
  • Fréttir

Verðlaunaafhending í barnaflokki minna vanir. Ljósmynd: Gunnhildur Ýrr

Keppt í gæðingakeppni í Blue Lagoon mótaröðinni

Þriðja mótið í Blue Lagoon mótaröðinni fór fram í gær í Samskipahöllinni í Spretti. Mótið var sýnt í opinni útsendingu á EiðfaxaTV og í myndlyklum Símans og Vodafone. Að þessu sinni var keppt í gæðingakeppni í nokkrum flokkum. Barnaflokki meira og minna vanra knapa, Unglingaflokki meira og minna vanra knapa og B-flokki ungmenna. Frábært framtak að gefa keppendum færi á að taka þátt í gæðingakeppni innanhúss

Í barnaflokki, meira vanir, var það Kristín Rut Jónsdóttir á Má frá Votumýri 2 sem sigraði keppinauta sína með einkunnina 8,66 í úrslitum. í barnaflokki, minna vanir, var Bryanna Heaven Brynjarsdóttir á toppnum á Magna frá Kaldbak með 8,40 í einkunn.

Kristín Rut Jónsdóttir hleypir Má frá Votumýri á stökk. Ljósmynd: Gunnhildur Ýrr

Verðlaunaafhending í unglingaflokki – minna vanir knapar. Ljósmynd: Gunnhildur Ýrr

Unglingaflokk meira varna knapa vann Sigríður Fjóla Aradóttir á Ekkó frá Hvítárholti með 8,43 í einkunn og í flokki minna vanra unglinga var það Erlín Hrefna Arnarsdóttir og Ástríkur frá Traðarlandi sem unnu með 8,32 í einkunn

Sigríður Fjóla Aradóttir kampakát með sigur í flokki meira vanra unglinga

Kolbrún Sif Sindradóttir og Toppur frá Sæfelli tóku sigurinn í B-flokki ungmenna með 8,41 í einkunn.

Kolbrún Sif Sindradóttir sigurvegari í B-flokki ungmenna ásamt öðrum úrslitaknöpum. Ljósmynd: Gunnhildur Ýrr

Heildarúrslit

B flokkur ungmenna
Gæðingaflokkur 1
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Tara Lovísa Karlsdóttir Smyrill frá Vorsabæ II 8,34
2 Kolbrún Sif Sindradóttir Toppur frá Sæfelli 8,31
3 Tristan Logi Lavender Gjöf frá Brenniborg 8,17
4 Ingunn Rán Sigurðardóttir Vetur frá Hellubæ 8,14
5 Sunna M Kjartansdóttir Lubecki Hagur frá Votmúla 2 8,08
6 Svandís Ósk Pálsdóttir Blakkur frá Dísarstöðum 2 8,07
7 Ísak Ævarr Steinsson Hulda frá Hjallanesi 1 8,05
8 Lilja Dögg Ágústsdóttir Hraunar frá Skuggabrún 8,03
9 Ísak Ævarr Steinsson Litli brúnn frá Eyrarbakka 8,02
10 Margrét Jóna Þrastardóttir Grámann frá Grafarkoti 7,94
11 Sigrún Björk Björnsdóttir Elva frá Staðarhofi 7,78
12 María Björk Leifsdóttir Sunna frá Stóra-Rimakoti 7,74
13 Sigurður Dagur Eyjólfsson Birta frá Áslandi 7,39
14 Sigrún Björk Björnsdóttir Spegill frá Bjarnanesi 0,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kolbrún Sif Sindradóttir Toppur frá Sæfelli 8,41
2 Tara Lovísa Karlsdóttir Smyrill frá Vorsabæ II 8,39
3 Tristan Logi Lavender Gjöf frá Brenniborg 8,30
4 Svandís Ósk Pálsdóttir Blakkur frá Dísarstöðum 2 8,09
5 Sunna M Kjartansdóttir Lubecki Hagur frá Votmúla 2 8,08
6 Ingunn Rán Sigurðardóttir Vetur frá Hellubæ 8,07
Unglingaflokkur gæðinga
Meira vanir
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sigríður Fjóla Aradóttir Ekkó frá Hvítárholti 8,35
2 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Dagsbrún frá Búð 8,28
3 Árný Sara Hinriksdóttir Moli frá Aðalbóli 1 8,28
4 Sigurður Ingvarsson Ísak frá Laugamýri 8,24
5 Elsa Kristín Grétarsdóttir Flygill frá Sólvangi 8,24
6 Elísabet Benediktsdóttir Glanni frá Hofi 8,23
7 Erla Rán Róbertsdóttir Fjalar frá Litla-Garði 8,21
8 Sólveig Þula Óladóttir Djörfung frá Flagbjarnarholti 8,17
9 Bjarni Magnússon Narnía frá Haga 8,15
10 Þórdís Arnþórsdóttir Hrönn frá Þjóðólfshaga 1 8,07
11 Ásthildur Viktoría Sigurvinsdóttir Sigurey frá Flekkudal 7,99
12 Elísabet Benediktsdóttir Djásn frá Tungu 7,93
13 Lilja Guðrún Gunnarsdóttir Gnýr frá Sléttu 7,88
14 Íris Thelma Halldórsdóttir Skuggi frá Austurey 2 7,85
15 Bjarni Magnússon Hrímnir frá Fornustekkum 7,82
16 Amelía Carmen Agnarsdóttir Grímhildur frá Tumabrekku 7,81
17 Ásthildur Viktoría Sigurvinsdóttir Hrafn frá Eylandi 7,74
18-19 Þórunn María Davíðsdóttir Garún frá Kolsholti 2 0,00
18-19 Kári Sveinbjörnsson Nýey frá Feti 0,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Sigríður Fjóla Aradóttir Ekkó frá Hvítárholti 8,43
2 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Dagsbrún frá Búð 8,38
3 Árný Sara Hinriksdóttir Moli frá Aðalbóli 1 8,36
4 Elsa Kristín Grétarsdóttir Flygill frá Sólvangi 8,28
5 Elísabet Benediktsdóttir Glanni frá Hofi 8,04
6 Sigurður Ingvarsson Ísak frá Laugamýri 7,66
Unglingaflokkur – Minna vanir
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Erlín Hrefna Arnarsdóttir Ástríkur frá Traðarlandi 8,22
2 Bjarndís Rut Ragnarsdóttir Alexía frá Hafnarfirði 7,99
3 Emma Rún Sigurðardóttir Kjarkur frá Kotlaugum 7,96
4 Milda Peseckaite Eyða frá Halakoti 7,95
5 Katla Grétarsdóttir Baltasar frá Hafnarfirði 7,95
6 Svava Marý Þorsteinsdóttir Hyggja frá Hestabergi 7,94
7 Hrafndís Alda Jensdóttir Kráka frá Geirmundarstöðum 7,91
8 Rafn Alexander M. Gunnarsson Tinni frá Lækjarbakka 2 7,90
9 Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir Tannálfur frá Traðarlandi 7,82
10 Elena Ást Einarsdóttir Vörður frá Eskiholti II 7,60
11 Freyja Lind Saliba Víðir frá Norður-Nýjabæ 7,59
12 Jóhanna Dýrleif Guðjónsdóttir Hamingja frá Áslandi 7,42
13 Hrafndís Alda Jensdóttir Prinsessa frá Grindavík 6,46
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Erlín Hrefna Arnarsdóttir Ástríkur frá Traðarlandi 8,32
2 Emma Rún Sigurðardóttir Kjarkur frá Kotlaugum 8,22
3 Svava Marý Þorsteinsdóttir Hyggja frá Hestabergi 8,19
4 Milda Peseckaite Eyða frá Halakoti 8,13
5 Katla Grétarsdóttir Baltasar frá Hafnarfirði 8,05
6 Bjarndís Rut Ragnarsdóttir Alexía frá Hafnarfirði 5,78

 

Barnaflokkur gæðinga
Meira vanir
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kristín Rut Jónsdóttir Már frá Votumýri 2 8,41
2 Jón Guðmundsson Pabbastelpa frá Ásmundarstöðum 3 8,36
3 Gabríela Máney Gunnarsdóttir Bjartur frá Hlemmiskeiði 3 8,26
4 Eyvör Sveinbjörnsdóttir Skál frá Skör 8,26
5 Anna Sigríður Erlendsdóttir Hlynur frá Árbæjarhjáleigu II 8,21
6 Elísabet Emma Björnsdóttir Moli frá Mið-Fossum 8,17
7 Ragnar Dagur Jóhannsson Snillingur frá Sólheimum 8,13
8 Alexander Þór Hjaltason Harpa Dama frá Gunnarsholti 8,13
9 Oliver Sirén Matthíasson Glæsir frá Traðarholti 8,03
10 Hrafnhildur Þráinsdóttir Þór frá Grenstanga 7,99
11 Elísabet Emma Björnsdóttir Aðgát frá Víðivöllum fremri 7,90
12 Vigdís Björk Sveinbjörnsdóttir Sigurrós frá Þjóðólfshaga 1 7,77
13 Hilmir Páll Hannesson Sigurrós frá Akranesi 7,49
14 Helga Rún Sigurðardóttir Fölski frá Leirubakka 0,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Kristín Rut Jónsdóttir Már frá Votumýri 2 8,66
2 Jón Guðmundsson Pabbastelpa frá Ásmundarstöðum 3 8,47
3 Gabríela Máney Gunnarsdóttir Bjartur frá Hlemmiskeiði 3 8,45
4 Elísabet Emma Björnsdóttir Moli frá Mið-Fossum 8,28
5 Anna Sigríður Erlendsdóttir Hlynur frá Árbæjarhjáleigu II 8,28
6 Eyvör Sveinbjörnsdóttir Skál frá Skör 0,00
Barnaflokkur – Minna vanir
Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Bryanna Heaven Brynjarsdóttir Magni frá Kaldbak 8,24
2-3 Guðrún Lára Davíðsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ 8,19
2-3 Sólbjört Elvira Sigurðardóttir Eldþór frá Hveravík 8,19
4 Sólbjört Elvira Sigurðardóttir Neisti frá Grindavík 8,16
5 Sigursteinn Ingi Jóhannsson Hylur frá Kverná 8,13
6 Magdalena Ísold Andradóttir Tenór frá Hemlu II 8,13
7 Birkir Snær Sigurðsson Laufi frá Syðri-Völlum 8,05
8 Sunna María Játvarðsdóttir Vafi frá Hólaborg 8,02
9 Patrekur Magnús Halldórsson Sólvar frá Lynghóli 7,96
10 Hjördís Antonía Andradóttir Örlygur frá Hafnarfirði 7,86
11 Hafdís Járnbrá Atladóttir Tvistur frá Lyngási 4 7,83
12 Lilja Berg Sigurðardóttir Viljar frá Hestheimum 7,72
13 Hjördís Antonía Andradóttir Adam frá Reykjavík 7,70
14 Jóhanna Lea Hjaltadóttir Jarl frá Gunnarsholti 7,64
15 Líf Isenbuegel Frami frá Efri-Þverá 0,00
A úrslit
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Bryanna Heaven Brynjarsdóttir Magni frá Kaldbak 8,40
2 Birkir Snær Sigurðsson Laufi frá Syðri-Völlum 8,32
3 Guðrún Lára Davíðsdóttir Kornelíus frá Kirkjubæ 8,27
4 Sólbjört Elvira Sigurðardóttir Eldþór frá Hveravík 8,25
5 Magdalena Ísold Andradóttir Tenór frá Hemlu II 8,22
6 Sigursteinn Ingi Jóhannsson Hylur frá Kverná 8,13

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar