Gleði og gaman í gæðingakeppni

Verðlaunaafhending í barnaflokki minna vanir. Ljósmynd: Gunnhildur Ýrr
Þriðja mótið í Blue Lagoon mótaröðinni fór fram í gær í Samskipahöllinni í Spretti. Mótið var sýnt í opinni útsendingu á EiðfaxaTV og í myndlyklum Símans og Vodafone. Að þessu sinni var keppt í gæðingakeppni í nokkrum flokkum. Barnaflokki meira og minna vanra knapa, Unglingaflokki meira og minna vanra knapa og B-flokki ungmenna. Frábært framtak að gefa keppendum færi á að taka þátt í gæðingakeppni innanhúss
Í barnaflokki, meira vanir, var það Kristín Rut Jónsdóttir á Má frá Votumýri 2 sem sigraði keppinauta sína með einkunnina 8,66 í úrslitum. í barnaflokki, minna vanir, var Bryanna Heaven Brynjarsdóttir á toppnum á Magna frá Kaldbak með 8,40 í einkunn.

Kristín Rut Jónsdóttir hleypir Má frá Votumýri á stökk. Ljósmynd: Gunnhildur Ýrr

Verðlaunaafhending í unglingaflokki – minna vanir knapar. Ljósmynd: Gunnhildur Ýrr
Unglingaflokk meira varna knapa vann Sigríður Fjóla Aradóttir á Ekkó frá Hvítárholti með 8,43 í einkunn og í flokki minna vanra unglinga var það Erlín Hrefna Arnarsdóttir og Ástríkur frá Traðarlandi sem unnu með 8,32 í einkunn

Sigríður Fjóla Aradóttir kampakát með sigur í flokki meira vanra unglinga
Kolbrún Sif Sindradóttir og Toppur frá Sæfelli tóku sigurinn í B-flokki ungmenna með 8,41 í einkunn.

Kolbrún Sif Sindradóttir sigurvegari í B-flokki ungmenna ásamt öðrum úrslitaknöpum. Ljósmynd: Gunnhildur Ýrr
Heildarúrslit
B flokkur ungmenna | |||
Gæðingaflokkur 1 | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Tara Lovísa Karlsdóttir | Smyrill frá Vorsabæ II | 8,34 |
2 | Kolbrún Sif Sindradóttir | Toppur frá Sæfelli | 8,31 |
3 | Tristan Logi Lavender | Gjöf frá Brenniborg | 8,17 |
4 | Ingunn Rán Sigurðardóttir | Vetur frá Hellubæ | 8,14 |
5 | Sunna M Kjartansdóttir Lubecki | Hagur frá Votmúla 2 | 8,08 |
6 | Svandís Ósk Pálsdóttir | Blakkur frá Dísarstöðum 2 | 8,07 |
7 | Ísak Ævarr Steinsson | Hulda frá Hjallanesi 1 | 8,05 |
8 | Lilja Dögg Ágústsdóttir | Hraunar frá Skuggabrún | 8,03 |
9 | Ísak Ævarr Steinsson | Litli brúnn frá Eyrarbakka | 8,02 |
10 | Margrét Jóna Þrastardóttir | Grámann frá Grafarkoti | 7,94 |
11 | Sigrún Björk Björnsdóttir | Elva frá Staðarhofi | 7,78 |
12 | María Björk Leifsdóttir | Sunna frá Stóra-Rimakoti | 7,74 |
13 | Sigurður Dagur Eyjólfsson | Birta frá Áslandi | 7,39 |
14 | Sigrún Björk Björnsdóttir | Spegill frá Bjarnanesi | 0,00 |
A úrslit | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Kolbrún Sif Sindradóttir | Toppur frá Sæfelli | 8,41 |
2 | Tara Lovísa Karlsdóttir | Smyrill frá Vorsabæ II | 8,39 |
3 | Tristan Logi Lavender | Gjöf frá Brenniborg | 8,30 |
4 | Svandís Ósk Pálsdóttir | Blakkur frá Dísarstöðum 2 | 8,09 |
5 | Sunna M Kjartansdóttir Lubecki | Hagur frá Votmúla 2 | 8,08 |
6 | Ingunn Rán Sigurðardóttir | Vetur frá Hellubæ | 8,07 |
Unglingaflokkur gæðinga | |||
Meira vanir | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Sigríður Fjóla Aradóttir | Ekkó frá Hvítárholti | 8,35 |
2 | Þórhildur Lotta Kjartansdóttir | Dagsbrún frá Búð | 8,28 |
3 | Árný Sara Hinriksdóttir | Moli frá Aðalbóli 1 | 8,28 |
4 | Sigurður Ingvarsson | Ísak frá Laugamýri | 8,24 |
5 | Elsa Kristín Grétarsdóttir | Flygill frá Sólvangi | 8,24 |
6 | Elísabet Benediktsdóttir | Glanni frá Hofi | 8,23 |
7 | Erla Rán Róbertsdóttir | Fjalar frá Litla-Garði | 8,21 |
8 | Sólveig Þula Óladóttir | Djörfung frá Flagbjarnarholti | 8,17 |
9 | Bjarni Magnússon | Narnía frá Haga | 8,15 |
10 | Þórdís Arnþórsdóttir | Hrönn frá Þjóðólfshaga 1 | 8,07 |
11 | Ásthildur Viktoría Sigurvinsdóttir | Sigurey frá Flekkudal | 7,99 |
12 | Elísabet Benediktsdóttir | Djásn frá Tungu | 7,93 |
13 | Lilja Guðrún Gunnarsdóttir | Gnýr frá Sléttu | 7,88 |
14 | Íris Thelma Halldórsdóttir | Skuggi frá Austurey 2 | 7,85 |
15 | Bjarni Magnússon | Hrímnir frá Fornustekkum | 7,82 |
16 | Amelía Carmen Agnarsdóttir | Grímhildur frá Tumabrekku | 7,81 |
17 | Ásthildur Viktoría Sigurvinsdóttir | Hrafn frá Eylandi | 7,74 |
18-19 | Þórunn María Davíðsdóttir | Garún frá Kolsholti 2 | 0,00 |
18-19 | Kári Sveinbjörnsson | Nýey frá Feti | 0,00 |
A úrslit | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Sigríður Fjóla Aradóttir | Ekkó frá Hvítárholti | 8,43 |
2 | Þórhildur Lotta Kjartansdóttir | Dagsbrún frá Búð | 8,38 |
3 | Árný Sara Hinriksdóttir | Moli frá Aðalbóli 1 | 8,36 |
4 | Elsa Kristín Grétarsdóttir | Flygill frá Sólvangi | 8,28 |
5 | Elísabet Benediktsdóttir | Glanni frá Hofi | 8,04 |
6 | Sigurður Ingvarsson | Ísak frá Laugamýri | 7,66 |
Unglingaflokkur – Minna vanir | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Erlín Hrefna Arnarsdóttir | Ástríkur frá Traðarlandi | 8,22 |
2 | Bjarndís Rut Ragnarsdóttir | Alexía frá Hafnarfirði | 7,99 |
3 | Emma Rún Sigurðardóttir | Kjarkur frá Kotlaugum | 7,96 |
4 | Milda Peseckaite | Eyða frá Halakoti | 7,95 |
5 | Katla Grétarsdóttir | Baltasar frá Hafnarfirði | 7,95 |
6 | Svava Marý Þorsteinsdóttir | Hyggja frá Hestabergi | 7,94 |
7 | Hrafndís Alda Jensdóttir | Kráka frá Geirmundarstöðum | 7,91 |
8 | Rafn Alexander M. Gunnarsson | Tinni frá Lækjarbakka 2 | 7,90 |
9 | Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir | Tannálfur frá Traðarlandi | 7,82 |
10 | Elena Ást Einarsdóttir | Vörður frá Eskiholti II | 7,60 |
11 | Freyja Lind Saliba | Víðir frá Norður-Nýjabæ | 7,59 |
12 | Jóhanna Dýrleif Guðjónsdóttir | Hamingja frá Áslandi | 7,42 |
13 | Hrafndís Alda Jensdóttir | Prinsessa frá Grindavík | 6,46 |
A úrslit | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Erlín Hrefna Arnarsdóttir | Ástríkur frá Traðarlandi | 8,32 |
2 | Emma Rún Sigurðardóttir | Kjarkur frá Kotlaugum | 8,22 |
3 | Svava Marý Þorsteinsdóttir | Hyggja frá Hestabergi | 8,19 |
4 | Milda Peseckaite | Eyða frá Halakoti | 8,13 |
5 | Katla Grétarsdóttir | Baltasar frá Hafnarfirði | 8,05 |
6 | Bjarndís Rut Ragnarsdóttir | Alexía frá Hafnarfirði | 5,78 |
Barnaflokkur gæðinga | |||
Meira vanir | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Kristín Rut Jónsdóttir | Már frá Votumýri 2 | 8,41 |
2 | Jón Guðmundsson | Pabbastelpa frá Ásmundarstöðum 3 | 8,36 |
3 | Gabríela Máney Gunnarsdóttir | Bjartur frá Hlemmiskeiði 3 | 8,26 |
4 | Eyvör Sveinbjörnsdóttir | Skál frá Skör | 8,26 |
5 | Anna Sigríður Erlendsdóttir | Hlynur frá Árbæjarhjáleigu II | 8,21 |
6 | Elísabet Emma Björnsdóttir | Moli frá Mið-Fossum | 8,17 |
7 | Ragnar Dagur Jóhannsson | Snillingur frá Sólheimum | 8,13 |
8 | Alexander Þór Hjaltason | Harpa Dama frá Gunnarsholti | 8,13 |
9 | Oliver Sirén Matthíasson | Glæsir frá Traðarholti | 8,03 |
10 | Hrafnhildur Þráinsdóttir | Þór frá Grenstanga | 7,99 |
11 | Elísabet Emma Björnsdóttir | Aðgát frá Víðivöllum fremri | 7,90 |
12 | Vigdís Björk Sveinbjörnsdóttir | Sigurrós frá Þjóðólfshaga 1 | 7,77 |
13 | Hilmir Páll Hannesson | Sigurrós frá Akranesi | 7,49 |
14 | Helga Rún Sigurðardóttir | Fölski frá Leirubakka | 0,00 |
A úrslit | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Kristín Rut Jónsdóttir | Már frá Votumýri 2 | 8,66 |
2 | Jón Guðmundsson | Pabbastelpa frá Ásmundarstöðum 3 | 8,47 |
3 | Gabríela Máney Gunnarsdóttir | Bjartur frá Hlemmiskeiði 3 | 8,45 |
4 | Elísabet Emma Björnsdóttir | Moli frá Mið-Fossum | 8,28 |
5 | Anna Sigríður Erlendsdóttir | Hlynur frá Árbæjarhjáleigu II | 8,28 |
6 | Eyvör Sveinbjörnsdóttir | Skál frá Skör | 0,00 |
Barnaflokkur – Minna vanir | |||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Bryanna Heaven Brynjarsdóttir | Magni frá Kaldbak | 8,24 |
2-3 | Guðrún Lára Davíðsdóttir | Kornelíus frá Kirkjubæ | 8,19 |
2-3 | Sólbjört Elvira Sigurðardóttir | Eldþór frá Hveravík | 8,19 |
4 | Sólbjört Elvira Sigurðardóttir | Neisti frá Grindavík | 8,16 |
5 | Sigursteinn Ingi Jóhannsson | Hylur frá Kverná | 8,13 |
6 | Magdalena Ísold Andradóttir | Tenór frá Hemlu II | 8,13 |
7 | Birkir Snær Sigurðsson | Laufi frá Syðri-Völlum | 8,05 |
8 | Sunna María Játvarðsdóttir | Vafi frá Hólaborg | 8,02 |
9 | Patrekur Magnús Halldórsson | Sólvar frá Lynghóli | 7,96 |
10 | Hjördís Antonía Andradóttir | Örlygur frá Hafnarfirði | 7,86 |
11 | Hafdís Járnbrá Atladóttir | Tvistur frá Lyngási 4 | 7,83 |
12 | Lilja Berg Sigurðardóttir | Viljar frá Hestheimum | 7,72 |
13 | Hjördís Antonía Andradóttir | Adam frá Reykjavík | 7,70 |
14 | Jóhanna Lea Hjaltadóttir | Jarl frá Gunnarsholti | 7,64 |
15 | Líf Isenbuegel | Frami frá Efri-Þverá | 0,00 |
A úrslit | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Bryanna Heaven Brynjarsdóttir | Magni frá Kaldbak | 8,40 |
2 | Birkir Snær Sigurðsson | Laufi frá Syðri-Völlum | 8,32 |
3 | Guðrún Lára Davíðsdóttir | Kornelíus frá Kirkjubæ | 8,27 |
4 | Sólbjört Elvira Sigurðardóttir | Eldþór frá Hveravík | 8,25 |
5 | Magdalena Ísold Andradóttir | Tenór frá Hemlu II | 8,22 |
6 | Sigursteinn Ingi Jóhannsson | Hylur frá Kverná | 8,13 |