„Þetta var ógleymanlegt“

  • 29. september 2024
  • Sjónvarp Fréttir

Það var margt um manninni í Laufskálaréttum í gær. Mynd: Ásta Björk

Gleði, söngur og gaman í Laufskálaréttum

Laufskálaréttir í Hjaltadal í Skagafirði er meðal vinsælustu stóðrétta landsins. Það er yfirleitt mikið fjör og gleði í Skagafirðinum þessa helgi. Veðurguðirnir léku við réttargesti og var mikið spjallað, sungið og hlegið.

Hér fyrir neðan eru svipmyndir úr réttunum og viðtal við Halldór Steingrímsson bónda í Brimnesi

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar