„Þetta var ógleymanlegt“
									  
																			Það var margt um manninni í Laufskálaréttum í gær. Mynd: Ásta Björk
Laufskálaréttir í Hjaltadal í Skagafirði er meðal vinsælustu stóðrétta landsins. Það er yfirleitt mikið fjör og gleði í Skagafirðinum þessa helgi. Veðurguðirnir léku við réttargesti og var mikið spjallað, sungið og hlegið.
Hér fyrir neðan eru svipmyndir úr réttunum og viðtal við Halldór Steingrímsson bónda í Brimnesi
                 
            
                 
            
                            	
                                                Minningarorð um Ragnar Tómasson