Hestamannafélagið Geysir Góðir tímar í 100 m. skeiðinu

  • 12. maí 2024
  • Fréttir
Niðurstöður úr 100 m. flugskeiðinu á WR íþróttamóti Geysis. 

Í meistaraflokki var það Kornáð Valur Sveinsson og Kastor frá Garðshorni á Þelamörk sem áttu besta tímann eða 7,65 sek.

Þorbjörn Hreinn Matthíasson og Krafla frá Syðri-Rauðalæk voru með besta tímann í 1. flokki eða 8,33 sek. Sami tími dugði til sigurs í ungmennaflokki en þau Matthías Sigurðsson og Magnea frá Staðartungu voru einnig með tímann 8,33 sek. Í unglingaflokki voru þau Dagur Sigurðarson og Tromma frá Skúfslæk með besta tímann, 8,49 sek.

Bein útsending hefur verið frá mótinu í allan dag á vef Eiðfaxa og verður áfram. Fyrir þá sem vilja horfa á eitthvað af sýningunum aftur er það hægt með því að smella HÉR.

Flugskeið 100m P2
Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Konráð Valur Sveinsson Kastor frá Garðshorni á Þelamörk 7,65
2 Hinrik Ragnar Helgason Stirnir frá Laugavöllum 7,80
3 Jakob Svavar Sigurðsson Jarl frá Kílhrauni 7,81
4 Gústaf Ásgeir Hinriksson Sjóður frá Þóreyjarnúpi 7,82
5 Þorgils Kári Sigurðsson Faldur frá Fellsási 7,92
6 Jóhanna Margrét Snorradóttir Bríet frá Austurkoti 7,94
7 Hjörvar Ágústsson Orka frá Kjarri 8,14
8-9 Þorgeir Ólafsson Rangá frá Torfunesi 8,14
8-9 Flosi Ólafsson Orka frá Breiðabólsstað 8,14
10 Þorgils Kári Sigurðsson Flugdís frá Kolsholti 3 8,23
11 Hlynur Guðmundsson Stólpi frá Ási 2 8,26
12 Ásmundur Ernir Snorrason Númi frá Árbæjarhjáleigu II 8,35
13 Bjarney Jóna Unnsteinsd. Klaustri frá Hraunbæ 8,63
14 Erlendur Ari Óskarsson Örk frá Fornusöndum 8,64
15 Sigurður Sigurðarson Mórall frá Hlíðarbergi 8,71
16 Ólafur Örn Þórðarson Kleópatra frá Litla-Dal 8,84
17 Larissa Silja Werner Fimma frá Kjarri 8,86
18 Larissa Silja Werner Hylur frá Kjarri 9,03
19 Svanhildur Guðbrandsdóttir Pittur frá Víðivöllum fremri 9,31
20 Davíð Jónsson Edda frá Túnprýði 9,52

Fullorðinsflokkur – 1. flokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Þorbjörn Hreinn Matthíasson Krafla frá Syðri-Rauðalæk 8,33
2 Ásta Björnsdóttir Tinna frá Árbæ 8,53
3 Elisabeth Marie Trost Berta frá Bakkakoti 8,76
4 Elín Hrönn Sigurðardóttir Snilld frá Skeiðvöllum 8,93
5 Sigurður Sæmundsson Fljóð frá Skeiðvöllum 8,98
6 Ívar Örn Guðjónsson Nóta frá Jöklu 8,99
7-8 Vilborg Smáradóttir Klókur frá Dallandi 0,00
7-8 Kjartan Ólafsson Spes frá Stóra-Hofi 0,00

Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Matthías Sigurðsson Magnea frá Staðartungu 8,33
2 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Sefja frá Kambi 8,66
3 Hrund Ásbjörnsdóttir Heiða frá Austurkoti 9,52

Unglingaflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Dagur Sigurðarson Tromma frá Skúfslæk 8,49
2 Unnur Rós Ármannsdóttir Næturkráka frá Brjánsstöðum 9,06
3 Bryndís Anna Gunnarsdóttir Djörfung frá Skúfslæk 9,35
4 Þórhildur Lotta Kjartansdóttir Þjálfi frá Búð 9,54
5 Jón Guðmundsson Pabbastelpa frá Ásmundarstöðum 3 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar