„Gott að brýna sig inn á vellinum fyrir morgundaginn“

Það skein af Þórgunni Þórarinsdóttur og Djarfi frá Flatatungu í forkeppni í tölti þar sem þau hlutu í einkunn 7,13. Það má segja að þetta sé hliðargrein hjá þeim tveimur því aðal markmiðið fyrir mótið er að ná góðum árangri í fimmgangi.
Þessi frammistaða stendur með þeim fyrir morgundaginn eins og kom fram í spjalli þeirra Þórgunnar og Arnars Bjarka, sem má horfa á hér að neðan.