Heimsmeistaramót „Gríðarlega þakklátur að fá að vera með“

  • 5. ágúst 2025
  • Sjónvarp Fréttir

Josefine og Þórður Þorgeirsson

Þórður Þorgeirsson kátur að vanda

Þórður Þorgeirsson stendur í stórræðum á heimsmeistaramóti íslenska hestsins en hann sýnir alls sjö hross í kynbótadómi fyrir hin ýmsu lönd. Þá er Josefine Þorgeirsson, kona Þórður, einnig á meðal keppenda á mótinu því hún keppir fyrir hönd Þýskalands í fjórgangi og slaktaumatölti á Galsa vom Maischeiderland.

Eiðfaxi rakst á hann á milli kynbótahrossa og tók hann tali um lífið í Þýskalandi og heimsmeistaramótið

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar