Kynbótasýningar Grímar með yfir 9,00 fyrir hæfileika

  • 11. júní 2024
  • Fréttir

Grímar frá Þúfum og Mette Mannseth á kynbótabrautinni í fyrra. Mynd: Kolla Gr.

Grímar frá Þúfum hlaut m.a 10 fyrir fet og 9,5 fyrir brokk og samstarfsvilja.

Rétt í þessu var hinn sex vetra Grímar frá Þúfum að fara í 9,01 fyrir hæfileika. Hlaut hann m.a. 10 fyrir fet og 9,5 fyrir brokk og samstarfsvilja.

Grímar hlaut fyrir sköpulag 8,41 og í aðaleinkunn 8,80. Það var Mette Mannseth sem sýndi Grímar en hún er jafnframt eigandi og ræktandi.

Grímar er undan Sóloni frá Þúfum og heiðursverðlaunahryssunni Grýlu frá Þúfum.

IS2018158169 Grímar frá Þúfum
Örmerki: 352206000127277
Litur: 3300 Jarpur/botnu- einlitt
Ræktandi: Mette Camilla Moe Mannseth
Eigandi: Mette Camilla Moe Mannseth
F.: IS2013158161 Sólon frá Þúfum
Ff.: IS2005135936 Trymbill frá Stóra-Ási
Fm.: IS2003265020 Komma frá Hóli v/Dalvík
M.: IS2008258166 Grýla frá Þúfum
Mf.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Mm.: IS1989236512 Lygna frá Stangarholti
Mál (cm): 145 – 131 – 140 – 67 – 142 – 38 – 47 – 44 – 6,4 – 30,5 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 9,0
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 = 8,41
Hæfileikar: 9,0 – 9,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 10,0 = 9,01
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,80
Hæfileikar án skeiðs: 9,19
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,92
Sýnandi: Mette Camilla Moe Mannseth
Þjálfari:

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar