Guðmar Líndal efstur unglinga á Fjórðungsmóti

Guðmar og Freyðir á Íslandsmóti 2019
Forkeppni í unglingaflokki fór fram í gærkvöldi á Fjórðungsmótinu í Borgarnesi alls voru keppendur 20 talsins. Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal er á toppnum að forkeppni lokinni á Freyði frá Leysingjastöðum II með 8,60 í einkunn. Kolbrún Katla er í öðru sæti og í því þriðja Þórgunnur Þórarinsdóttir
Sæti | Keppandi | Heildareinkunn |
1 | Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal / Freyðir frá Leysingjastöðum II | 8,60 |
2 | Kolbrún Katla Halldórsdóttir / Sigurrós frá Söðulsholti | 8,55 |
3 | Þórgunnur Þórarinsdóttir / Hnjúkur frá Saurbæ | 8,51 |
4 | Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir / Þytur frá Stykkishólmi | 8,46 |
5 | Katrín Ösp Bergsdóttir / Ölver frá Narfastöðum | 8,36 |
6 | Aníta Eik Kjartansdóttir / Rökkurró frá Reykjavík | 8,32 |
7 | Ólöf Bára Birgisdóttir / Jökull frá Nautabúi | 8,31 |
8 | Kristín Karlsdóttir / Smyrill frá Vorsabæ II | 8,30 |
9 | Aðalbjörg Emma Maack / Daníel frá Vatnsleysu | 8,28 |
10 | Anita Björk Björgvinsdóttir / Kvika frá Flatatungu | 8,26 |
11 | Margrét Jóna Þrastardóttir / Grámann frá Grafarkoti | 8,24 |
12 | Kristinn Örn Guðmundsson / Vígablesi frá Djúpadal | 8,20 |
13 | Rakel Gígja Ragnarsdóttir / Trygglind frá Grafarkoti | 8,20 |
14 | Hafdís Lóa Sigurbjörnsdóttir / Hylling frá Minni-Borg | 8,19 |
15 | Valdís María Eggertsdóttir / Brynjar frá Hofi | 8,10 |
16 | Dagbjört Jóna Tryggvadóttir / Freyja frá Brú | 8,10 |
17-18 | Signý Ósk Sævarsdóttir / Grund frá Kóngsbakka | 7,98 |
17-18 | Ingibjörg Rós Jónsdóttir / Sól frá Stokkhólma | 7,98 |
19 | Hera Guðrún Ragnarsdóttir / Hamar frá Hrappsstöðum | 7,80 |
20 | Gísli Sigurbjörnsson / Drottning frá Minni-Borg | 7,55 |