Guðmar og Alviðra fljótust í ungmennaflokki
Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal og Alviðra frá Kagaðarhóli eru Íslandsmeistarar í 100 m. skeiði í ungmennaflokki með tímann 7,38 sek.
Annar varð Kristján Árni Birgisson og Krafla frá Syðri-Rauðalæk og í þriðja Jón Ársæll Bergmann og Rikki frá Stóru-Gröf.
100 m. skeið – Ungmennaflokkur
Sæti Knapi Hross Tími
1 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal Alviðra frá Kagaðarhóli 7,38
2 Kristján Árni Birgisson Krafla frá Syðri-Rauðalæk 7,58
3 Jón Ársæll Bergmann Rikki frá Stóru-Gröf ytri 7,59
4 Benedikt Ólafsson Vonardís frá Ólafshaga 7,62
5 Lilja Dögg Ágústsdóttir Stanley frá Hlemmiskeiði 3 7,65
6 Þórey Þula Helgadóttir Þótti frá Hvammi I 7,70
7 Sara Dís Snorradóttir Djarfur frá Litla-Hofi 7,93
8 Guðrún Lilja Rúnarsdóttir Kári frá Morastöðum 8,15
9 Matthías Sigurðsson Magnea frá Staðartungu 8,21
10 Sigrún Högna Tómasdóttir Storð frá Torfunesi 8,29
11-12 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Gosi frá Staðartungu 8,33
11-12 Matthías Sigurðsson Gjöf frá Ármóti 8,33
13 Margrét Ásta Hreinsdóttir Tvistur frá Garðshorni 8,34
14 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Fjöður frá Miðhúsum 8,47