Guðmar vann slaktaumatöltið

Sigurvegari kvöldsins Mynd: Brynja Gná
Slaktaumatölt Vesturlandsdeildarinnar var í kvöld í Faxaborg, reiðhöllinni í Borgarnesi.
Guðmar Hólm Ísólfsson var efstur eftir forkeppni og hélt forustunni allt til loka. Hann var á Vildísi frá Múla og unnu þau a úrslitin með 7.29 í einkunn. Í öðru sæti var Daníel Jónsson á Gusti frá Miðhúsum með 7 í einkunn og í þriðja sæti var Friðdóra Friðriksdóttir á Byl frá Kirkjubæ með 6,79 í einkunn.
Lið Uppsteypu var stigahæsta lið kvöldins en Guðmar er í liðinu ásamt Hauki Bjarnasyni sem var í fimmta sæti og Randi Holaker en þau kepptu fyrir liðið í kvöld.
Hér fyrir neðan eru niðurstöður kvöldsins
Tölt T2 | |||
Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur
|
|||
Forkeppni | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal | Vildís frá Múla | 6,73 |
2 | Friðdóra Friðriksdóttir | Bylur frá Kirkjubæ | 6,60 |
3 | Daníel Jónsson | Gustur frá Miðhúsum | 6,47 |
4-5 | Rakel Sigurhansdóttir | Slæða frá Traðarholti | 6,43 |
4-5 | Haukur Bjarnason | Ísar frá Skáney | 6,43 |
6 | Benedikt Þór Kristjánsson | Blakkur frá Traðarholti | 6,40 |
7-8 | Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir | Þytur frá Stykkishólmi | 6,33 |
7-8 | Siguroddur Pétursson | Bragi frá Hrísdal | 6,33 |
9 | Axel Ásbergsson | Vísa frá Hjarðarholti | 6,23 |
10 | Guðmar Þór Pétursson | Baugur frá Heimahaga | 6,10 |
11 | Randi Holaker | Glæsir frá Akranesi | 6,07 |
12 | Vilfríður Sæþórsdóttir | List frá Múla | 5,80 |
13 | Elvar Logi Friðriksson | Blíða frá Grafarkoti | 5,70 |
14 | Guðmundur Margeir Skúlason | Arfur frá Eyjarhólum | 5,67 |
15-16 | Jón Bjarni Þorvarðarson | Hildur frá Bergi | 5,60 |
15-16 | Snorri Dal | Harka frá Borgarnesi | 5,60 |
17 | Anna Dóra Markúsdóttir | Ögri frá Bergi | 5,37 |
18 | Bertha María Waagfjörð | Fönix frá Norðurey | 5,23 |
19 | Eveliina Aurora Marttisdóttir | Ásthildur frá Birkiey | 4,87 |
20 | Heiða Dís Fjeldsteð | Hrafn frá Ferjukoti | 4,83 |
21 | Iðunn Svansdóttir | Hervar frá Snartartungu | 4,80 |
22 | Tinna Rut Jónsdóttir | Stofn frá Akranesi | 4,30 |
23 | Lárus Ástmar Hannesson | Hnokki frá Reykhólum | 4,23 |
24 | Anna Björk Ólafsdóttir | Eldey frá Hafnarfirði | 1,03 |
B úrslit | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
6 | Benedikt Þór Kristjánsson | Blakkur frá Traðarholti | 6,79 |
7 | Axel Ásbergsson | Vísa frá Hjarðarholti | 6,67 |
8 | Guðmar Þór Pétursson | Baugur frá Heimahaga | 6,29 |
9 | Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir | Þytur frá Stykkishólmi | 6,25 |
10 | Siguroddur Pétursson | Bragi frá Hrísdal | 6,12 |
A úrslit | |||
Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
1 | Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal | Vildís frá Múla | 7,29 |
2 | Daníel Jónsson | Gustur frá Miðhúsum | 7,00 |
3 | Friðdóra Friðriksdóttir | Bylur frá Kirkjubæ | 6,79 |
4 | Rakel Sigurhansdóttir | Slæða frá Traðarholti | 6,50 |
5 | Haukur Bjarnason | Ísar frá Skáney | 5,42 |
6 | Benedikt Þór Kristjánsson | Blakkur frá Traðarholti | 0,00 |