Íslandsmót Guðmunda og Flaumur Íslandsmeistarar í fjórgangi

  • 28. júlí 2024
  • Fréttir
Niðurstöður frá Íslandsmóti fullorðna og ungmenna

Það er leiðinda veður í Víðidalnum en knapar og hestar láta það ekkert á sig fá. Guðmunda Ellen Sigurðardóttir og Flaumur frá Fákshólum eru Íslandsmeistarar í fjórgangi með 8,13 í einkunn.

Í öðru sæti varð Sara Sigurbjörnsdóttir á Flugu frá Oddhóli og í þriðja varð Hans Þór Hilmarsson á Fáki frá Kaldbak.

Nr. 1
Knapi: Guðmunda Ellen Sigurðardóttir – Sleipnir – Flaumur frá Fákshólum – 8,13
Hægt tölt 8,00 8,00 7,50 8,50 8,00 = 8,00
Brokk 8,00 8,50 8,00 8,50 8,00 = 8,17
Fet 7,50 8,00 7,50 8,00 8,00 = 7,83
Stökk 8,00 8,50 8,50 8,50 7,50 = 8,33
Greitt tölt 8,50 8,00 7,50 8,50 8,50 = 8,33

Nr. 2
Knapi: Sara Sigurbjörnsdóttir – Geysir – Fluga frá Oddhóli – 7,90
Hægt tölt 7,50 8,50 7,50 8,50 8,50 = 8,17
Brokk 8,50 8,00 8,00 8,00 8,00 = 8,00
Fet 7,00 7,50 7,50 7,00 7,50 = 7,33
Stökk 8,00 8,00 8,00 8,50 7,50 = 8,00
Greitt tölt 8,00 8,00 8,00 8,00 8,00 = 8,00

Nr. 3
Knapi: Hans Þór Hilmarsson – Geysir – Fákur frá Kaldbak – 7,87
Hægt tölt 7,50 8,50 8,00 8,00 7,50 = 7,83
Brokk 8,00 8,00 8,50 8,50 8,00 = 8,17
Fet 7,50 8,00 7,50 7,50 7,50 = 7,50
Stökk 8,50 7,50 8,00 8,00 8,00 = 8,00
Greitt tölt 7,50 8,00 7,50 8,00 8,00 = 7,83

Nr. 4
Knapi: Þorgeir Ólafsson – Geysir – Auðlind frá Þjórsárbakka – 7,80
Hægt tölt 8,00 8,00 8,00 8,00 8,00 = 8,00
Brokk 8,00 8,50 8,00 8,00 8,50 = 8,17
Fet 6,50 7,00 6,50 7,00 6,50 = 6,67
Stökk 7,50 8,00 8,00 8,50 8,00 = 8,00
Greitt tölt 8,00 8,50 8,00 8,50 8,00 = 8,17

Nr. 5
Knapi: Teitur Árnason – Fákur – Aron frá Þóreyjarnúpi – 7,67
Hægt tölt 8,00 8,00 7,50 8,00 8,00 = 8,00
Brokk 7,50 7,50 7,50 7,50 7,50 = 7,50
Fet 7,00 7,50 7,00 7,50 7,00 = 7,17
Stökk 8,00 7,50 7,50 8,00 8,00 = 7,83
Greitt tölt 8,00 7,50 7,50 8,00 8,00 = 7,83

Nr. 6
Knapi: Gústaf Ásgeir Hinriksson – Geysir – Assa frá Miðhúsum – 7,40
Hægt tölt 8,50 9,00 8,00 9,00 8,50 = 8,67
Brokk 8,00 7,50 7,50 7,50 7,50 = 7,50
Fet 5,50 4,00 6,00 5,50 6,50 = 5,67
Stökk 7,50 6,50 7,50 6,50 6,50 = 6,83
Greitt tölt 9,00 8,50 8,00 8,50 8,00 = 8,33

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar