Gunnar og Júpíter sigra aftur – Hvolpasveitin stigahæsta liðið
Gunnar Már Þórðarson tvöfaldur sigurvegari töltgreina í Samskipadeildinni í vetur. Ljósmynd: Vefsíða Spretts
Næst síðasta greinin í Samskipadeildinni fór fram í kvöld þegar keppt var í tölti T3. Alls voru það 59 keppendur sem mættu til leiks og sáust góð tilþrif.
Að lokinni forkeppni var það Gunnar Már Þórðarson sem leiddi keppnina með 6,93 í einkunn á Júpíter frá Votumýri 2, skammt á hæla hans kom Herdís Einarsdóttir á Grifflu frá Grafarkoti með 6,77 í einkunn. Alls áttu 7 knapar keppninsrétt í A-úrslitum þar sem þeir Hannes Sigurjónsson og Garðar Hólm Birgisson voru jafnir í 6-7 sæti.
Í A úrslitum fór það svo að sigurvegari var Gunnar Már Þórðarson á Júpíter með 6,94 í einkunn, þeir hafa gert það gott í vetur því þeir unnu einnig keppni í slaktaumatölti fyrr í vetur. Jafnar i 2-3 sæti voru Soffía Sveinsdóttir á Skuggaprins frá Hamri og Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir á Flugari frá Morastöðum með 6,78 í einkunn.
Sigurvegari B-úrslita var Sveinbjörn Bragason á Auði frá Þingholti með 6,56 í einkunn.
Stigahæsta lið kvöldsins var Hvolpasveitin/Fossvélar ehf
Næsta mót og jafnframt það síðasta í deildinni verður haldið á morgun laugardaginn 20. apríl þegar keppt verður í gæðingaskeiði. Þar munu úrslitin ráðast í einstaklings- og liðakeppninni.
Eftirfarandi eru niðurstöður kvöldsins.
A-úrslit
| 1 | Gunnar Már Þórðarson / Júpíter frá Votumýri 2 | 6,94 |
| 2-3 | Soffía Sveinsdóttir / Skuggaprins frá Hamri | 6,78 |
| 2-3 | Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir / Flugar frá Morastöðum | 6,78 |
| 4-7 | Garðar Hólm Birgisson / Kata frá Korpu | 6,67 |
| 4-7 | Hannes Sigurjónsson / Fluga frá Hrafnagili | 6,67 |
| 4-7 | Rúnar Freyr Rúnarsson / Styrkur frá Stokkhólma | 6,67 |
| 4-7 | Herdís Einarsdóttir / Griffla frá Grafarkoti | 6,67 |
B-úrslit
| Sæti | Keppandi | Heildareinkunn |
| 8 | Sveinbjörn Bragason / Auður frá Þingholti | 6,56 |
| 9 | Gunnar Tryggvason / Fönix frá Brimilsvöllum | 6,44 |
| 10 | Magnús Ólason / Lukka frá Eyrarbakka | 6,33 |
| 11 | Ragnar Stefánsson / Selja frá Litla-Dal | 6,28 |
| 12 | Þórdís Sigurðardóttir / Kolgrímur frá Efri-Gegnishólum | 6,22 |
Forkeppni
| Sæti | Knapi | Hross | Einkunn |
| 1 | Gunnar Már Þórðarson | Júpíter frá Votumýri 2 | 6,93 |
| 2 | Herdís Einarsdóttir | Griffla frá Grafarkoti | 6,77 |
| 3 | Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir | Flugar frá Morastöðum | 6,70 |
| 4 | Rúnar Freyr Rúnarsson | Styrkur frá Stokkhólma | 6,57 |
| 5 | Soffía Sveinsdóttir | Skuggaprins frá Hamri | 6,47 |
| 6-7 | Hannes Sigurjónsson | Fluga frá Hrafnagili | 6,43 |
| 6-7 | Garðar Hólm Birgisson | Kata frá Korpu | 6,43 |
| 8 | Þórdís Sigurðardóttir | Kolgrímur frá Efri-Gegnishólum | 6,40 |
| 9 | Ragnar Stefánsson | Selja frá Litla-Dal | 6,37 |
| 10-11 | Magnús Ólason | Lukka frá Eyrarbakka | 6,23 |
| 10-11 | Gunnar Tryggvason | Fönix frá Brimilsvöllum | 6,23 |
| 12 | Sveinbjörn Bragason | Auður frá Þingholti | 6,20 |
| 13 | Árni Geir Norðdahl Eyþórsson | Þökk frá Austurkoti | 6,17 |
| 14-15 | Darri Gunnarsson | Draumur frá Breiðstöðum | 6,13 |
| 14-15 | Caroline Jensen | Brá frá Hildingsbergi | 6,13 |
| 16 | Kolbrún Grétarsdóttir | Jaðrakan frá Hellnafelli | 6,10 |
| 17 | Bragi Birgisson | Þröstur frá Efri-Gegnishólum | 6,03 |
| 18-19 | Elín Íris Jónasdóttir | Rökkvi frá Lækjardal | 6,00 |
| 18-19 | Arnhildur Halldórsdóttir | Heiðrós frá Tvennu | 6,00 |
| 20-21 | Gunnar Eyjólfsson | Kristall frá Litlalandi Ásahreppi | 5,97 |
| 20-21 | Guðlaug Jóna Matthíasdóttir | Kara frá Korpu | 5,97 |
| 22-24 | Sandra Steinþórsdóttir | Ísafold frá Bár | 5,93 |
| 22-24 | Hrafnhildur B. Arngrímsdó | Loki frá Syðra-Velli | 5,93 |
| 22-24 | Ólöf Guðmundsdóttir | Tónn frá Hestasýn | 5,93 |
| 25-26 | Hannes Brynjar Sigurgeirson | Heljar frá Fákshólum | 5,90 |
| 25-26 | Erna Jökulsdóttir | Leiknir frá Litlu-Brekku | 5,90 |
| 27 | Pálmi Geir Ríkharðsson | Brynjar frá Syðri-Völlum | 5,87 |
| 28 | Elín Deborah Guðmundsdóttir | Faxi frá Hólkoti | 5,83 |
| 29-30 | Jónas Már Hreggviðsson | Hrund frá Hrafnsholti | 5,80 |
| 29-30 | Rósa Valdimarsdóttir | Kopar frá Álfhólum | 5,80 |
| 31 | Sigurður Jóhann Tyrfingsson | Sól frá Kirkjubæ | 5,77 |
| 32 | Patricia Ladina Hobi | Gæfa frá Flagbjarnarholti | 5,73 |
| 33 | Elísabet Gísladóttir | Kolbrá frá Hrafnsholti | 5,70 |
| 34 | Guðmundur Ásgeir Björnsson | Skjöldur frá Stóru-Mástungu 2 | 5,63 |
| 35-37 | Sólveig Þórarinsdóttir | Þota frá Hrísdal | 5,57 |
| 35-37 | Enok Ragnar Eðvarðss | Askja frá Hestabrekku | 5,57 |
| 35-37 | Ámundi Sigurðsson | Maísól frá Miklagarði | 5,57 |
| 38-39 | Sverrir Sigurðsson | Þór frá Höfðabakka | 5,43 |
| 38-39 | Helga Rósa Pálsdóttir | Fjörg frá Fornusöndum | 5,43 |
| 40-42 | Valdimar Ómarsson | Geimfari frá Álfhólum | 5,33 |
| 40-42 | Hrafn Einarsson | Finnur frá Feti | 5,33 |
| 40-42 | Guðlaugur B Ásgeirsson | Tromma frá Kjarnholtum I | 5,33 |
| 43-45 | Páll Jóhann Pálsson | Hyggja frá Hestabergi | 5,30 |
| 43-45 | Orri Arnarson | Tign frá Leirubakka | 5,30 |
| 43-45 | Sverrir Einarsson | Kraftur frá Votmúla 2 | 5,30 |
| 46 | Gréta Vilborg Guðmundsdóttir | Ferill frá Stekkjardal | 5,27 |
| 47-48 | Bryndís Guðmundsdóttir | Framför frá Ketilsstöðum | 5,23 |
| 47-48 | Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir | Geysa frá Litla-Hálsi | 5,23 |
| 49 | Aníta Rós Róbertsdóttir | Dagur frá Kjarnholtum I | 5,17 |
| 50-51 | Eyþór Jón Gíslason | Fróði frá Syðri-Reykjum | 5,13 |
| 50-51 | Úlfhildur Sigurðardóttir | Hríma frá Akureyri | 5,13 |
| 52 | Ólafur Flosason | Frómur frá Breiðabólsstað | 5,00 |
| 53 | Elías Árnason | Höfði frá Höfðabakka | 4,93 |
| 54-55 | Elín Sara Færseth | Hátíð frá Hrafnagili | 4,90 |
| 54-55 | Stefán Bjartur Stefánsson | Hekla frá Leifsstöðum | 4,90 |
| 56 | Birna Ólafsdóttir | Hilda frá Oddhóli | 4,87 |
| 57 | Óskar Pétursson | Seifur frá Brekkubæ | 4,73 |
| 58 | Ólafur Friðrik Gunnarsson | Dyggð frá Skipanesi | 4,40 |
| 59 | Bertha Karlsdóttir | Þoka frá Höfðabakka | 3,03 |
Gunnar og Júpíter sigra aftur – Hvolpasveitin stigahæsta liðið
Skagfirðingur hlýtur æskulýðsbikar LH 2025