Samskipadeildin - Áhugamannadeild Spretts Gunnar og Júpíter sigra aftur – Hvolpasveitin stigahæsta liðið

  • 19. apríl 2024
  • Fréttir

Gunnar Már Þórðarson tvöfaldur sigurvegari töltgreina í Samskipadeildinni í vetur. Ljósmynd: Vefsíða Spretts

Einungis eitt mót eftir í Samskipadeildinni

Næst síðasta greinin í Samskipadeildinni fór fram í kvöld þegar keppt var í tölti T3. Alls voru það 59 keppendur sem mættu til leiks og sáust góð tilþrif.

Að lokinni forkeppni var það Gunnar Már Þórðarson sem leiddi keppnina með 6,93 í einkunn á Júpíter frá Votumýri 2, skammt á hæla hans kom Herdís Einarsdóttir á Grifflu frá Grafarkoti með 6,77 í einkunn. Alls áttu 7 knapar keppninsrétt í A-úrslitum þar sem þeir Hannes Sigurjónsson og Garðar Hólm Birgisson voru jafnir í 6-7 sæti.

Í A úrslitum fór það svo að sigurvegari var Gunnar Már Þórðarson á Júpíter með 6,94 í einkunn, þeir hafa gert það gott í vetur því þeir unnu einnig keppni í slaktaumatölti fyrr í vetur. Jafnar i 2-3 sæti voru Soffía Sveinsdóttir á Skuggaprins frá Hamri og Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir á Flugari frá Morastöðum með 6,78 í einkunn.

Sigurvegari B-úrslita var Sveinbjörn Bragason á Auði frá Þingholti með 6,56 í einkunn.

Stigahæsta lið kvöldsins var Hvolpasveitin/Fossvélar ehf

Næsta mót og jafnframt það síðasta í deildinni verður haldið á morgun laugardaginn 20. apríl þegar keppt verður í gæðingaskeiði. Þar munu úrslitin ráðast í einstaklings- og liðakeppninni.

Eftirfarandi eru niðurstöður kvöldsins.

A-úrslit

1 Gunnar Már Þórðarson / Júpíter frá Votumýri 2 6,94
2-3 Soffía Sveinsdóttir / Skuggaprins frá Hamri 6,78
2-3 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir / Flugar frá Morastöðum 6,78
4-7 Garðar Hólm Birgisson / Kata frá Korpu 6,67
4-7 Hannes Sigurjónsson / Fluga frá Hrafnagili 6,67
4-7 Rúnar Freyr Rúnarsson / Styrkur frá Stokkhólma 6,67
4-7 Herdís Einarsdóttir / Griffla frá Grafarkoti 6,67

B-úrslit

Sæti Keppandi Heildareinkunn
8 Sveinbjörn Bragason / Auður frá Þingholti 6,56
9 Gunnar Tryggvason / Fönix frá Brimilsvöllum 6,44
10 Magnús Ólason / Lukka frá Eyrarbakka 6,33
11 Ragnar Stefánsson / Selja frá Litla-Dal 6,28
12 Þórdís Sigurðardóttir / Kolgrímur frá Efri-Gegnishólum 6,22

Forkeppni

Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Gunnar Már Þórðarson Júpíter frá Votumýri 2 6,93
2 Herdís Einarsdóttir Griffla frá Grafarkoti 6,77
3 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Flugar frá Morastöðum 6,70
4 Rúnar Freyr Rúnarsson Styrkur frá Stokkhólma 6,57
5 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri 6,47
6-7 Hannes Sigurjónsson Fluga frá Hrafnagili 6,43
6-7 Garðar Hólm Birgisson Kata frá Korpu 6,43
8 Þórdís Sigurðardóttir Kolgrímur frá Efri-Gegnishólum 6,40
9 Ragnar Stefánsson Selja frá Litla-Dal 6,37
10-11 Magnús Ólason Lukka frá Eyrarbakka 6,23
10-11 Gunnar Tryggvason Fönix frá Brimilsvöllum 6,23
12 Sveinbjörn Bragason Auður frá Þingholti 6,20
13 Árni Geir Norðdahl Eyþórsson Þökk frá Austurkoti 6,17
14-15 Darri Gunnarsson Draumur frá Breiðstöðum 6,13
14-15 Caroline Jensen Brá frá Hildingsbergi 6,13
16 Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli 6,10
17 Bragi Birgisson Þröstur frá Efri-Gegnishólum 6,03
18-19 Elín Íris Jónasdóttir Rökkvi frá Lækjardal 6,00
18-19 Arnhildur Halldórsdóttir Heiðrós frá Tvennu 6,00
20-21 Gunnar Eyjólfsson Kristall frá Litlalandi Ásahreppi 5,97
20-21 Guðlaug Jóna Matthíasdóttir Kara frá Korpu 5,97
22-24 Sandra Steinþórsdóttir Ísafold frá Bár 5,93
22-24 Hrafnhildur B. Arngrímsdó Loki frá Syðra-Velli 5,93
22-24 Ólöf Guðmundsdóttir Tónn frá Hestasýn 5,93
25-26 Hannes Brynjar Sigurgeirson Heljar frá Fákshólum 5,90
25-26 Erna Jökulsdóttir Leiknir frá Litlu-Brekku 5,90
27 Pálmi Geir Ríkharðsson Brynjar frá Syðri-Völlum 5,87
28 Elín Deborah Guðmundsdóttir Faxi frá Hólkoti 5,83
29-30 Jónas Már Hreggviðsson Hrund frá Hrafnsholti 5,80
29-30 Rósa Valdimarsdóttir Kopar frá Álfhólum 5,80
31 Sigurður Jóhann Tyrfingsson Sól frá Kirkjubæ 5,77
32 Patricia Ladina Hobi Gæfa frá Flagbjarnarholti 5,73
33 Elísabet Gísladóttir Kolbrá frá Hrafnsholti 5,70
34 Guðmundur Ásgeir Björnsson Skjöldur frá Stóru-Mástungu 2 5,63
35-37 Sólveig Þórarinsdóttir Þota frá Hrísdal 5,57
35-37 Enok Ragnar Eðvarðss Askja frá Hestabrekku 5,57
35-37 Ámundi Sigurðsson Maísól frá Miklagarði 5,57
38-39 Sverrir Sigurðsson Þór frá Höfðabakka 5,43
38-39 Helga Rósa Pálsdóttir Fjörg frá Fornusöndum 5,43
40-42 Valdimar Ómarsson Geimfari frá Álfhólum 5,33
40-42 Hrafn Einarsson Finnur frá Feti 5,33
40-42 Guðlaugur B Ásgeirsson Tromma frá Kjarnholtum I 5,33
43-45 Páll Jóhann Pálsson Hyggja frá Hestabergi 5,30
43-45 Orri Arnarson Tign frá Leirubakka 5,30
43-45 Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 5,30
46 Gréta Vilborg Guðmundsdóttir Ferill frá Stekkjardal 5,27
47-48 Bryndís Guðmundsdóttir Framför frá Ketilsstöðum 5,23
47-48 Sigurrós Lilja Ragnarsdóttir Geysa frá Litla-Hálsi 5,23
49 Aníta Rós Róbertsdóttir Dagur frá Kjarnholtum I 5,17
50-51 Eyþór Jón Gíslason Fróði frá Syðri-Reykjum 5,13
50-51 Úlfhildur Sigurðardóttir Hríma frá Akureyri 5,13
52 Ólafur Flosason Frómur frá Breiðabólsstað 5,00
53 Elías Árnason Höfði frá Höfðabakka 4,93
54-55 Elín Sara Færseth Hátíð frá Hrafnagili 4,90
54-55 Stefán Bjartur Stefánsson Hekla frá Leifsstöðum 4,90
56 Birna Ólafsdóttir Hilda frá Oddhóli 4,87
57 Óskar Pétursson Seifur frá Brekkubæ 4,73
58 Ólafur Friðrik Gunnarsson Dyggð frá Skipanesi 4,40
59 Bertha Karlsdóttir Þoka frá Höfðabakka 3,03

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar