Gunnhildur vann fjórganginn
![](https://eidfaxi.is/wp-content/uploads/2023/02/Screenshot-2023-02-17-at-08.55.26-800x528.png)
Fyrsta mót vetrarins var í Samskipadeildinni í gærkvöldi, Equsana fjórgangurinn. Samskipadeildin er nýtt nafn á Áhugamannadeildinni sem hefur verið gríðarlega vinsæl undanfarin ár. Mikil spenna var í loftinu fyrir kvöldið en margir nýjir keppendur eru í deildinni í vetur og margir með nýja hesta. Góð stemming var á pöllunum og greinilegt að margir voru spenntir fyrir því að fylgjast með kvöldinu. Þetta er fyrsta keppniskvöldið af fimm en næst verður keppt í slaktaumatölti, fimmtudaginn 2. mars.
Mjótt var á munum í úrslitunum en sigurvegari kvöldsins var Gunnhildur Sveinbjarnardóttir á hryssunni Elvu frá Auðsholtshjáleigu. Þær hlutu 7,07 í einkunn og einungis 0,05 kommum fyrir neðan var Vilborg Smáradóttir á Sigri frá Stóra-Vatnsskarði en þau hlutu 7,03 í einkunn. Þriðja var Kristín Ingólfsdóttir á Ásvari frá Hamrahóli með 6,90 í einkunn.
Stigahæsta liðið var lið Vagna og Þjónustu en knapar þar sem töldu til stiga voru þau Vilborg, Kristín og Hermann Arason sem endaði í fimmta sæti í úrslitunum.
![](https://eidfaxi.is/wp-content/uploads/2023/02/331775857_505640871731053_4388000391832002834_n.jpeg)
Sú breyting var gerð á deildinni í vetur að allir liðsmenn mega keppa í hverri grein en þrír efstu í hverju liði gilda til stiga, einnig eru riðin B-úrslit en sigurvegari B-úrslita færist ekki upp í A-úrslit. Það var Garðar Hólm sem vann b úrslitin á Kná frá Korpu með einkunnina 6,43.
![](https://eidfaxi.is/wp-content/uploads/2023/02/331410002_722582356077577_8134965345232116446_n-1.jpeg)
Niðurstöður – A úrslit
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Gunnhildur Sveinbjarnardó Elva frá Auðsholtshjáleigu Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 7,07
2 Vilborg Smáradóttir Sigur frá Stóra-Vatnsskarði Rauður/milli-skjótt Sindri 7,03
3 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli Brúnn/milli-einlitt Sörli 6,90
4 Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum Brúnn/milli-einlitt Geysir 6,73
5 Hermann Arason Hraunar frá Vorsabæ II Bleikur/álóttureinlitt Sprettur 6,13
6 Hrefna Hallgrímsdóttir Þjóstur frá Hesti Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 5,93
B úrslit – Niðurstöður
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
7 Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,43
8 Sigurbjörn Viktorsson Kóngur frá Korpu Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,23
9-10 Elín Hrönn Sigurðardóttir Svandís frá Aðalbóli 1 Rauður/milli-einlitt Geysir 6,17
9-10 Hrafnhildur B. Arngrímsdó Loki frá Syðra-Velli Jarpur/milli-stjörnótthringeygt eða glaseygt Sprettur 6,17
11 Herdís Einarsdóttir Trúboði frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,07
12 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri Brúnn/mó-tvístjörnótt Sleipnir 6,03
13 Sanne Van Hezel Þrá frá Fornusöndum Brúnn/milli-einlitt Sindri 6,00
Forkeppni – Niðurstöður
Sæti Knapi Hross Litur Aðildarfélag knapa Einkunn
1 Vilborg Smáradóttir Sigur frá Stóra-Vatnsskarði Rauður/milli-skjótt Sindri 6,87
2 Gunnhildur Sveinbjarnardó Elva frá Auðsholtshjáleigu Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Fákur 6,83
3 Katrín Sigurðardóttir Ólína frá Skeiðvöllum Brúnn/milli-einlitt Geysir 6,73
4 Hermann Arason Hraunar frá Vorsabæ II Bleikur/álóttureinlitt Sprettur 6,70
5 Kristín Ingólfsdóttir Ásvar frá Hamrahóli Brúnn/milli-einlitt Sörli 6,60
6 Hrefna Hallgrímsdóttir Þjóstur frá Hesti Brúnn/dökk/sv.einlitt Fákur 6,57
7 Sigurbjörn Viktorsson Kóngur frá Korpu Brúnn/milli-einlitt Fákur 6,23
8-10 Hrafnhildur B. Arngrímsdó Loki frá Syðra-Velli Jarpur/milli-stjörnótthringeygt eða glaseygt Sprettur 6,10
8-10 Garðar Hólm Birgisson Kná frá Korpu Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,10
8-10 Soffía Sveinsdóttir Skuggaprins frá Hamri Brúnn/mó-tvístjörnótt Sleipnir 6,10
11-13 Herdís Einarsdóttir Trúboði frá Grafarkoti Brúnn/milli-einlitt Þytur 6,07
11-13 Sanne Van Hezel Þrá frá Fornusöndum Brúnn/milli-einlitt Sindri 6,07
11-13 Elín Hrönn Sigurðardóttir Svandís frá Aðalbóli 1 Rauður/milli-einlitt Geysir 6,07
14 Anna Kristín Kristinsdóttir Greifi frá Áskoti Brúnn/milli-einlitt Sprettur 6,03
15 Brynja Pála Bjarnadóttir Héla frá Hamarsheiði 2 Grár/rauðureinlitt Sprettur 5,97
16-18 Sigurður Halldórsson Radíus frá Hofsstöðum Brúnn/milli-stjörnótt Sprettur 5,93
16-18 Darri Gunnarsson Draumur frá Breiðstöðum Brúnn/gló-einlitt Sörli 5,93
16-18 Konráð Axel Gylfason Styrkur frá Stokkhólma Bleikur/álóttureinlitt Borgfirðingur 5,93
19 Sólveig Þórarinsdóttir Auður frá Akureyri Rauður/milli-stjarna,nös eða tvístj. auk leista eða sokka Fákur 5,90
20 Þorvarður Friðbjörnsson Játning frá Fornusöndum Brúnn/milli-einlitt Fákur 5,87
21-23 Gunnar Tryggvason Fönix frá Brimilsvöllum Jarpur/dökk-stjörnótt Snæfellingur 5,83
21-23 Rósa Valdimarsdóttir Kopar frá Álfhólum Jarpur/dökk-einlitt Fákur 5,83
21-23 Jóhann Ólafsson Úlfur frá Hrafnagili Jarpur/rauð-einlitt Fákur 5,83
24 Inga Kristín Sigurgeirsdóttir Gutti frá Brautarholti Brúnn/milli-einlitt Sörli 5,80
25-27 Patricia Ladina Hobi Siggi Sæm frá Þingholti Jarpur/milli-einlitt Brimfaxi 5,77
25-27 Sævar Örn Eggertsson Stormfaxi frá Álfhólum Brúnn/dökk/sv.einlitt Borgfirðingur 5,77
25-27 Ríkharður Flemming Jensen Friðrik frá Traðarlandi Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,77
28 Sylvía Sól Magnúsdóttir Samba frá Reykjavík Rauður/milli-einlitt Brimfaxi 5,70
29-31 Halldór P. Sigurðsson Röskur frá Varmalæk 1 Rauður/milli-tvístjörnótt Þytur 5,67
29-31 Ámundi Sigurðsson Maísól frá Miklagarði Brúnn/dökk/sv.einlitt Borgfirðingur 5,67
29-31 Sverrir Einarsson Kraftur frá Votmúla 2 Rauður/milli-einlitt Sprettur 5,67
32 Þorgerður Gyða Ásmundsdóttir Flugar frá Morastöðum Rauður/milli-stjörnótt Sörli 5,63
33 Kolbrún Grétarsdóttir Jaðrakan frá Hellnafelli Rauður/dökk/dr.einlitt Þytur 5,57
34-35 Ólöf Guðmundsdóttir Tónn frá Hestasýn Rauður/ljós-einlitt Fákur 5,50
34-35 Þórdís Sigurðardóttir Gljái frá Austurkoti Rauður/milli-einlitt Sleipnir 5,50
36 Magnús Ólason Lukka frá Eyrarbakka Rauður/milli-leistar(eingöngu) Sleipnir 5,43
37 Erlendur Guðbjörnsson Stígur frá Halldórsstöðum Jarpur/milli-einlitt Fákur 5,37
38 Helga Rósa Pálsdóttir Aspar frá Miklagarði Jarpur/milli-stjörnótt Borgfirðingur 5,33
39 Pálmi Geir Ríkharðsson Brynjar frá Syðri-Völlum Brúnn/dökk/sv.einlitt Þytur 5,27
40 Eyrún Jónasdóttir Baldur frá Kálfholti Brúnn/mó-einlitt Geysir 5,23
41 Gunnar Eyjólfsson Kjarkur frá Litlalandi Ásahreppi Brúnn/milli-tvístjörnótt Máni 5,13
42-43 Jón Steinar Konráðsson Fönix frá Silfurbergi Brúnn/milli-einlitt Brimfaxi 5,10
42-43 Erna Jökulsdóttir Leiknir frá Litlu-Brekku Brúnn/milli-einlitt Sprettur 5,10
44 Gréta Vilborg Guðmundsdóttir Ferill frá Stekkjardal Jarpur/milli-einlitt Sprettur 5,07
45 Valdimar Ómarsson Afródíta frá Álfhólum Móálóttur,mósóttur/milli-einlitt Sprettur 4,97
46 Ólafur Flosason Viktor frá Skúfslæk Rauður/milli-nösótt Borgfirðingur 4,93
47-48 Eyþór Jón Gíslason Barón frá Stóra-Múla Jarpur/milli-stjörnótt Borgfirðingur 4,77
47-48 Sigurður Jóhann Tyrfingsson Bogi frá Steinsholti Jarpur/rauð-einlitt Sprettur 4,77
49 Högni Sturluson Hljómur frá Hofsstöðum Grár/brúnneinlitt Máni 4,67
50 Guðmundur Ásgeir Björnsson Harpa Dama frá Gunnarsholti Rauður/milli-blesótt Fákur 4,50
51 María Júlía Rúnarsdóttir Vakandi frá Stóru-Hildisey Brúnn/milli-einlitt Sörli 4,23
52 Bragi Birgisson Kolgrímur frá Efri-Gegnishólum Brúnn/milli-einlitt Sleipnir 3,23
53 Edda Hrund Hinriksdóttir Flækja frá Heimahaga Jarpur/milli-einlitt Fákur 0,00
Hér koma niðurstöður kvöldsins í einstaklings og liðakeppni.
Lið Samtals stig
Vagnar og þjónusta 101
Stjörnublikk 84.5
Heimahagi 82
Fasteingasalarnir Garðar Hólm og Guðlaug Jóna 79.5
Réttverk 60.5
Íslensk verðbréf 46.5
Trausti fasteignasala 45.5
Káragerði 39
Hvolpasveitin 38.5
Garðaþjónusta Sigurjóns 36
Mustad Autoline 31
Sveitin 22
Knapi Stig
Gunnhildur Sveinbjarnardóttir 12
Vilborg Smáradóttir 10
Kristín Ingólfsdóttir 8
Katrín Sigurðardóttir 7
Hermann Arason 6
Hrefna Hallgrímsdóttir 5
Garðar Hólm Birgisson 4
Sigurbjörn Viktorsson 3
Hrafnhildur B. Arngrímsdóttir 1.5
Elín Hrönn Sigurðardóttir 1.5