Gyða Sveinbjörg á besta tíma ársins

  • 13. september 2024
  • Fréttir

Frá verðlauna afhendingu í 100 metra skeiði á gæðingamóti á Flúðum

Stöðulisti í 100 metra skeiði

Nú er öllum mótum lokið á Íslandi og því vert að kíkja á stöðulista ársins og hverjir hafa náð hæstu einkunnum í hringvallargreinum eða verið fljótastir í skeiðgreinum.

Samkvæmt stöðulista á besta tíma ársins í 100 metra skeiði, Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir á Snædísi frá Kolsholti 3, en þær fóru á 7,12 sekúndum á opnu gæðingamóti Jökuls.

Konráð Valur Sveinsson og Kastor frá Garðshorni á Þelamörk eiga næst besta tíma ársins, 7,19 sekúndur og þriðja besta tíma ársins á Ingibergur Árnasson á Sólveigu frá Kirkjubæ, 7,30 sekúndur.

Stöðulistinn er birtur með fyrirvara um það að allir mótshaldarar hafa skilað inn niðurstöðum frá sínum mótum.

# Knapi Hross Tími Mót
1 Gyða Sveinbjörg Kristinsdóttir IS2008287692 Snædís frá Kolsholti 3 7,12 IS2024JOK215 – Opna gæðingamót Jökuls
2 Konráð Valur Sveinsson IS2014164066 Kastor frá Garðshorni á Þelamörk 7,19 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
3 Ingibergur Árnason IS2009286105 Sólveig frá Kirkjubæ 7,30 IS2024SOR167 –  Hafnarfjarðarmeistaramót Sörla 2024
4 Sigursteinn Sumarliðason IS2008187654 Krókus frá Dalbæ 7,33 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
5 Konráð Valur Sveinsson IS2006186758 Kjarkur frá Árbæjarhjáleigu II 7,38 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
6 Árni Björn Pálsson IS2013177274 Ögri frá Horni I 7,38 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
7 Þorgils Kári Sigurðsson IS2015176620 Faldur frá Fellsási 7,42 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
8 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir IS2013145100 Straumur frá Hríshóli 1 7,44 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
9 Þorgeir Ólafsson IS2010266201 Rangá frá Torfunesi 7,44 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
10 Viðar Ingólfsson IS2010186505 Ópall frá Miðási 7,49 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
11 Sveinn Ragnarsson IS2017165890 Kvistur frá Kommu 7,49 IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR)
12 Klara Sveinbjörnsdóttir IS2013155084 Glettir frá Þorkelshóli 2 7,52 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
13 Hinrik Ragnar Helgason IS2016135831 Stirnir frá Laugavöllum 7,55 IS2024GEY164 – WR Suðurlandsmót – Geysir (WR)
14 Hjörvar Ágústsson IS2015287001 Orka frá Kjarri 7,56 IS2024JOK215 – Opna gæðingamót Jökuls
15 Gústaf Ásgeir Hinriksson IS2013155474 Sjóður frá Þóreyjarnúpi 7,58 IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR)
16 Daníel Gunnarsson IS2013167180 Smári frá Sauðanesi 7,59 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
17 Þórarinn Ragnarsson IS2012185445 Freyr frá Hraunbæ 7,59 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
18 Benedikt Ólafsson IS2016201189 Vonardís frá Ólafshaga 7,60 IS2024GEY164 – WR Suðurlandsmót – Geysir (WR)
19 Sveinbjörn Hjörleifsson IS2015265191 Prinsessa frá Dalvík 7,61 IS2024SKA207 – Punktamót og skeiðleikar 1
20 Hanne Oustad Smidesang IS2014265664 Vinátta frá Árgerði 7,61 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
21 Þorgeir Ólafsson IS2015281512 Hátíð frá Sumarliðabæ 2 7,61 IS2024GEY164 – WR Suðurlandsmót – Geysir (WR)
22 Jakob Svavar Sigurðsson IS2011187880 Jarl frá Kílhrauni 7,61 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)
23 Bjarni Bjarnason IS2014288804 Drottning frá Þóroddsstöðum 7,62 IS2024JOK215 – Opna gæðingamót Jökuls
24 Daníel Gunnarsson IS2014235261 Kló frá Einhamri 2 7,66 IS2024GEY164 – WR Suðurlandsmót – Geysir (WR)
25 Mette Mannseth IS2013166201 Vívaldi frá Torfunesi 7,69 IS2024SKA169 – WR Hólamót – Íþróttamót Skagfirðings og UMSS (WR)
26 Sigurður Sigurðarson IS2012282581 Tromma frá Skúfslæk 7,69 IS2024GEY164 – WR Suðurlandsmót – Geysir (WR)
27 Jón Ársæll Bergmann IS2012157470 Rikki frá Stóru-Gröf ytri 7,70 IS2024GEY164 – WR Suðurlandsmót – Geysir (WR)
28 Jóhanna Margrét Snorradóttir IS2015282652 Bríet frá Austurkoti 7,71 IS2024FAK192 – Reykjavíkurmeistaramót Fáks WR (WR)
29 Sigurður Heiðar Birgisson IS2013258302 Hrina frá Hólum 7,71 IS2024SKA169 – WR Hólamót – Íþróttamót Skagfirðings og UMSS (WR)
30 Erlendur Ari Óskarsson IS2016284176 Örk frá Fornusöndum 7,72 IS2024FAK216 – Íslandsmót ungmenna og fullorðinna (WR)

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar