Hæst dæmda fjögurra vetra hryssa ársins sýnd á Akureyri

  • 10. júní 2021
  • Fréttir

Vorsýningu kynbótahrossa á Akureyri lauk í dag með yfirliti. Alls voru 62 hross sem komu til dóms og þar af 50 í fullnaðardómi. Á sýningunni kom mikið fram af ungum hrossum sem hlutu góða einkunn. Dómarar voru þau Elsa Albertsdóttir, Einar Ásgeirsson og Elisabeth Trost.

Hæst dæmda hross sýninarinnar er Karen frá Hríshóli 1. Hún er sex vetra gömul undan Glúmi frá Dallandi og Stjörnu frá Efri-Rotum. Ræktandi er Sigurður Ólafsson en eigandi Vilberg Þráinsson. Agnar Þór Magnússon sýndi hana til dóms en þjálfari er Iðunn Lilja Svansdóttir.
Karen hlaut fyrir sköpulag 8,33 og fyrir hæfileika 8,39 í aðaleinkunn 8,37. Hún hlaut m.a. 9,0 fyrir háls,herðar og bóga, greitt stökk og samstarfsvilja.

Hæst dæmdi stóðhesturinn er fjögurra vetra gamall og heitir Ómar frá Garðshorni á Þelamörk úr ræktun þeirra Birnu Tryggavdóttur Thorlacius og Agnars Þórs Magnússonar sem einnig sýndi hestinn en Birna þjálfaði. Ómar er undan Organista frá Horni og Hremmsu frá Akureyri. Hann hlaut 8,21 fyrir sköpulag, 8,25 fyrir sköpulag og í aðaleinkunn 8,23.

Ómar frá Garðshorni á Þelamörk

Þá má einnig nefna fjögurra vetra gamla hryssu sem einnig er frá Garðshorni á Þelamörk og heitir Aðalheiður. Undan Ölni frá Akranesi og Garúnu frá Garðshorni á Þelamörk. Hún hlaut 8,30 fyrir sköpuag, 8,21 fyrir sköpulag og 8,24 í aðaleinkunn. Aðalheiður er hæst dæmda 4.vetra hryssan sem komið hefur fram á þessu ári.

 

Hross á þessu móti Sköpulag Hæfileikar Aðaleinkunn Sýnandi Þjálfari
IS2015245101 Karen frá Hríshóli 1 8.33 8.39 8.37 Agnar Þór Magnússon Iðunn Silja Svansdóttir
IS2017264068 Aðalheiður frá Garðshorni á Þelamörk 8.3 8.21 8.24 Agnar Þór Magnússon Agnar Þór Magnússon
IS2017164067 Ómar frá Garðshorni á Þelamörk 8.21 8.24 8.23 Agnar Þór Magnússon Birna Tryggvadóttir Thorlacius
IS2016135403 Ylur frá Skipanesi 8.04 8.21 8.15 Agnar Þór Magnússon
IS2016256464 Einey frá Hæli 8.14 8.09 8.11 Tryggvi Björnsson Tryggvi Björnsson
IS2015235402 Hryðja frá Skipanesi 8.26 7.91 8.03 Agnar Þór Magnússon
IS2015157298 Draumur frá Breiðstöðum 8.21 7.92 8.03 Agnar Þór Magnússon Agnar Þór Magnússon
IS2012282999 Valdís frá Ósabakka 8.02 8.02 8.02 Daníel Gunnarsson Daníel Gunnarsson
IS2016265222 Harpa frá Höskuldsstöðum 8.09 7.98 8.02 Agnar Þór Magnússon
IS2016155043 Gjafar frá Efri-Fitjum 8.39 7.81 8.01 Tryggvi Björnsson Valgerður Sigurbergsdóttir
IS2015245100 Skuggadís frá Hríshóli 1 8.14 7.9 7.99 Agnar Þór Magnússon Iðunn Silja Svansdóttir
IS2014156173 Haukur frá Fremstagili 8.09 7.92 7.98 Agnar Þór Magnússon Agnar Þór Magnússon
IS2017125045 Efi frá Flekkudal 8.14 7.85 7.95 Agnar Þór Magnússon Birna Tryggvadóttir Thorlacius
IS2015265050 Hula frá Grund 7.86 7.95 7.92 Anna Kristín Friðriksdóttir Anna Kristín Friðriksdóttir
IS2014267163 Vordís frá Gunnarsstöðum 7.77 8 7.92 Tryggvi Björnsson Tryggvi Björnsson
IS2014264486 Harpa frá Efri-Rauðalæk 8.11 7.8 7.91 Baldvin Ari Guðlaugsson
IS2011165046 Kuldi frá Sandá 7.99 7.86 7.91 Eva María Aradóttir Eva María Aradóttir
IS2012282076 Skoppa frá Hveragerði 7.71 8 7.9 Agnar Þór Magnússon Baldur Rúnarsson
IS2013265888 Matthildur frá Fornhaga II 8.29 7.68 7.89 Agnar Þór Magnússon Sigfús Arnar Sigfússon
IS2016264511 Ópera frá Sámsstöðum 8.11 7.76 7.88 Höskuldur Jónsson Höskuldur Jónsson
IS2013165224 Þrumufleygur frá Höskuldsstöðum 7.94 7.82 7.86 Auður Karen Auðbjörnsdóttir Auður Karen Auðbjörnsdóttir
IS2015264495 Hvönn frá Efri-Rauðalæk 7.99 7.78 7.86 Baldvin Ari Guðlaugsson
IS2014235911 Helena frá Kópareykjum 7.76 7.86 7.83 Agnar Þór Magnússon
IS2017125521 Barón frá Hafnarfirði 8.06 7.7 7.83 Agnar Þór Magnússon Sporthestar ehf.
IS2016256110 Þrá frá Hofi 7.97 7.71 7.8 Agnar Þór Magnússon
IS2017264136 Hera frá Skáldalæk 7.6 7.82 7.75 Agnar Þór Magnússon
IS2015256275 Harpa frá Hólabaki 8.04 7.57 7.74 Anna Kristín Friðriksdóttir
IS2013282078 Gyðja frá Hveragerði 8.01 7.58 7.73 Agnar Þór Magnússon Baldur Rúnarsson
IS2015256464 Dama frá Hæli 8.24 7.45 7.72 Tryggvi Björnsson
IS2017182078 Fífill frá Hveragerði 7.96 7.57 7.71 Agnar Þór Magnússon Agnar Þór Magnússon
IS2014265555 Jónína frá Ytri-Bægisá I 7.64 7.72 7.7 Þorvar Þorsteinsson Þorvar Þorsteinsson
IS2011266911 Óskadís frá Halldórsstöðum 7.91 7.58 7.7 Tryggvi Björnsson
IS2012256276 Sigurrós frá Hólabaki 8.27 7.38 7.7 Tryggvi Björnsson Tryggvi Björnsson
IS2013201133 Dögun frá Ólafsbergi 8.14 7.42 7.67 Hörður Óli Sæmundarson
IS2015264489 Rut frá Efri-Rauðalæk 8.06 7.42 7.65 Baldvin Ari Guðlaugsson
IS2015277242 Torfhildur frá Haga 7.57 7.67 7.64 Egill Þórir Bjarnason
IS2014257283 Sprengja frá Bergstöðum 7.41 7.73 7.62 Agnar Þór Magnússon Baldur Rúnarsson
IS2017265004 Stjörnusól frá Litlu-Brekku 8.04 7.35 7.6 Vignir Sigurðsson Vignir Sigurðsson
IS2015257152 Alda frá Hvalnesi 7.93 7.41 7.59 Egill Þórir Bjarnason
IS2015176620 Faldur frá Fellsási 8.01 7.32 7.56 Birna Hólmgeirsdóttir Birna Hólmgeirsdóttir
IS2016264486 Eik frá Efri-Rauðalæk 7.79 7.43 7.56 Baldvin Ari Guðlaugsson
IS2015165309 Jörvi frá Skriðu 7.96 7.33 7.55 Egill Már Þórsson Egill Már Þórsson
IS2016276068 Aría frá Freyshólum 7.79 7.38 7.52 Stefán Birgir Stefánsson
IS2014288712 Fiðla frá Miðengi 7.8 7.32 7.49 Baldvin Ari Guðlaugsson
IS2014264132 Dögun frá Viðarholti 7.63 7.41 7.49 Egill Már Þórsson Bil Guðröðardóttir
IS2012282078 Skrítla frá Hveragerði 7.66 7.38 7.48 Atli Freyr Maríönnuson Atli Freyr Maríönnuson
IS2015225710 Freyja frá Valhöll 7.99 7.12 7.42 Eva María Aradóttir Eva María Aradóttir
IS2017265005 Eyjasól frá Litlu-Brekku 7.74 7.25 7.42 Vignir Sigurðsson Vignir Sigurðsson
IS2012265709 Svarta-Þoka frá Uppsölum 7.74 7.1 7.33 Vignir Sigurðsson Vignir Sigurðsson
IS2015282077 Ballerína frá Hveragerði 7.81 6.93 7.24 Atli Freyr Maríönnuson Atli Freyr Maríönnuson
IS2017165465 Aðalsteinn frá Auðnum 7.81 Hreinn Haukur Pálsson Hreinn Haukur Pálsson
IS2016165258 Eldur frá Syðra-Brekkukoti 8.34 Vignir Sigurðsson Vignir Sigurðsson
IS2015284869 Elektra frá Hvolsvelli 7.58 Hörður Óli Sæmundarson
IS2014187476 Felix frá Gafli 8.02 Egill Þórir Bjarnason
IS2013257932 Gulltoppa frá Byrgisskarði 7.86 Agnar Þór Magnússon Bergrún Ingólfsdóttir
IS2014267151 Hamingja frá Ytra-Álandi 7.74 Agnar Þór Magnússon Sporthestar ehf.
IS2016265652 Hlökk frá Litla-Garði 7.85 Stefán Birgir Stefánsson
IS2016158929 Kolbeinn frá Keldulandi 8.11 Hreinn Haukur Pálsson Hreinn Haukur Pálsson
IS2016256293 Korpa frá Steinnesi 8.09 Agnar Þór Magnússon
IS2016256207 Spá frá Brekku í Þingi 7.47 Hörður Óli Sæmundarson Jessie Huijbers
IS2017158840 Þáttur frá Miðsitju 7.87 Daníel Gunnarsson Daníel Gunnarsson
IS2014256293 Þoka frá Steinnesi 7.86 Tryggvi Björnsson

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<