Hæstu einkunnir ársins í gæðingaskeiði

  • 13. október 2021
  • Fréttir

Mette Mannseth og Vivaldi frá Torfunesi eiga hæstu einkunn ársins, 8,50, í gæðingaskeiði

Stöðulisti í gæðingaskeiði PP1

Við höldum áfram að skoða stöðulista í hverri keppnisgrein fyrir sig og aldursflokki og er þá miðað við einkunn í forkeppni. Það er hæsta einkunn hjá hverju pari sem gildir.

Núna tökum við fyrir stöðulistan í gæðingaskeiði PP1

Hæstu einkunn ársins í gæðingaskeiði í opnum flokki eiga Mette Mannseth og Vivaldi frá Torfunesi en þau hlutu 8,50 í einkunn á Haustmóti Léttis. Í ungmennaflokki er það Íslandsmeistarinn Benedikt Ólafsson á Leiru-Björk frá Naustum III sem á hæstu einkunnina eða 7,71. Í unglingaflokki er það Íslandsmeistarinn Védís Huld Sigurðardóttir á Hrafnhettu frá Hvannstóði sem hlaut hæstu einkunn eða 7,67 og var það á Íslandsmóti barna og unglinga.

 

Birt með fyrirvara um að öll mót hafi skilað sér inn til WorldFengs.

Gæðingaskeið – opinn flokkur

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Mette Mannseth IS2013166201 Vívaldi frá Torfunesi 8,50 Haustmót Léttis 2021
2 Davíð Jónsson IS2005236671 Irpa frá Borgarnesi 8,38 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
2 Jóhann Kristinn Ragnarsson IS2011286806 Þórvör frá Lækjarbotnum 8,38 WR Mót Sleipnis (WR)
4 Konráð Valur Sveinsson IS2014165652 Tangó frá Litla-Garði 8,33 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
5 Elvar Þormarsson IS2014284174 Fjalladís frá Fornusöndum 8,25 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)
5 Jakob Svavar Sigurðsson IS2014135606 Ernir frá Efri-Hrepp 8,25 WR Suðurlandsmót (WR)
5 Þórarinn Ragnarsson IS2009287270 Bína frá Vatnsholti 8,25 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)
8 Árni Björn Pálsson IS2013225239 Snilld frá Laugarnesi 8,21 WR Íþróttamót Geysis (WR)
8 Stefán Birgir Stefánsson IS2013165662 Tandri frá Árgerði 8,21 Haustmót Léttis 2021
10 Sigurður Vignir Matthíasson IS2000156686 Léttir frá Eiríksstöðum 8,08 Reykjavíkurmeistaramót (WR)

 

Gæðingaskeið – ungmennaflokkur

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Benedikt Ólafsson IS2007265487 Leira-Björk frá Naustum III 7,71 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)
2 Matthías Sigurðsson IS2004284171 Tign frá Fornusöndum 7,42 Suðurlandsmót Yngri flokka
3 Arnar Máni Sigurjónsson IS2008186807 Púki frá Lækjarbotnum 7,33 Suðurlandsmót Yngri flokka
4 Hafþór Hreiðar Birgisson IS2012258614 Náttúra frá Flugumýri 7,33 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)
5 Glódís Rún Sigurðardóttir IS2009125475 Brimar frá Varmadal 7,25 Kvöldmót Skagfirðings 3
6 Hafþór Hreiðar Birgisson IS2012165792 Spori frá Ytra-Dalsgerði 6,88 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
7 Kristján Árni Birgisson IS2010284270 Máney frá Kanastöðum 6,79 WR Íþróttamót Geysis (WR)
8 Stefanía Sigfúsdóttir IS2006157789 Drífandi frá Saurbæ 6,75 Suðurlandsmót Yngri flokka
9 Sigrún Högna Tómasdóttir IS2006166204 Sirkus frá Torfunesi 6,58 WR Íþróttamót Geysis (WR)
10 Þórey Þula Helgadóttir IS2010165142 Sólon frá Völlum 6,58 Suðurlandsmót Yngri flokka

 

Gæðingaskeið – unglingaflokkur

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Védís Huld Sigurðardóttir IS2005275534 Hrafnhetta frá Hvannstóði 7,67 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
2 Kristján Árni Birgisson IS2010284270 Máney frá Kanastöðum 7,13 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
3 Sigurður Baldur Ríkharðsson IS2009201133 Hrafnkatla frá Ólafsbergi 7,08 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
4 Sigurður Steingrímsson IS2011287011 Viðja frá Auðsholtshjáleigu 6,88 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
5 Matthías Sigurðsson IS2004284171 Tign frá Fornusöndum 6,88 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
6 Jón Ársæll Bergmann IS2012257688 Valka frá Íbishóli 6,67 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
7 Þórey Þula Helgadóttir IS2010165142 Sólon frá Völlum 6,63 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
8 Kristín Eir Hauksdóttir Holake IS2000135804 Bragi frá Skáney 6,29 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
9 Embla Lind Ragnarsdóttir IS1999225600 List frá Svalbarða 6,00 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
10 Eva Kærnested IS2015286204 Tign frá Stokkalæk 6,00 Reykjavíkurmeistaramót (WR)

 

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar