Hæstu einkunnir ársins í slaktaumatölti

  • 25. september 2021
  • Fréttir

Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir og Óskar frá Breiðstöðum hlutu hæstu einkunn í slaktaumatölti á árinu.

Stöðulisti í tölti T2 og T4

Við höldum áfram að skoða stöðulista í hverri keppnisgrein fyrir sig og aldursflokki og er þá miðað við einkunn í forkeppni. Það er hæsta einkunn hjá hverju pari sem gildir.

Núna tökum við fyrir stöðulistan í slaktaumatölti T2 og T4.

Hæstu einkunn ársins í slaktaumatölti T2 í opnum flokki eiga Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir og Óskar frá Breiðstöðum en þau hlutu 8,63 í einkunn á Íslandsmótinu. Í ungmennaflokki er það Glódís Rún Sigurðardóttir á Glymjanda frá Íbishóli sem eiga hæstu einkunnina eða 8,13.

Hæstu einkunn ársins í slaktaumatölti T4 í opnum flokki eru það Jóhann Ólafsson á Brúneyju frá Grafarkoti sem er efstur með 7,30 í einkunn. Í ungmennaflokki er efst Glódís Líf Gunnarsdóttir á Magna frá Spágilsstöðum með 7,37 í einkunn, í unglingaflokki er Védís Huld Sigurðardóttir á Hrafnfaxa frá Skeggsstöðum efst með 7,93 í einkunn og hæstu einkunn í barnaflokki á Lilja Rún Sigurðardóttir á Arion frá Miklholti, 7,17 í einkunn.

Slaktaumatölt T2  – Opinn flokkur

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Aðalheiður Anna Guðjónsdóttir IS2011157299 Óskar frá Breiðstöðum 8,63 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)
2 Gústaf Ásgeir Hinriksson IS2011186194 Brynjar frá Bakkakoti 8,33 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
3 Helga Una Björnsdóttir IS2013184084 Hnokki frá Eylandi 8,10 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
4 Hinrik Bragason IS2013137741 Kveikur frá Hrísdal 8,07 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)
5 Teitur Árnason IS2013186903 Njörður frá Feti 8,03 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
6 Ólöf Helga Hilmarsdóttir IS2011288100 Katla frá Mörk 7,90 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
7 Jakob Svavar Sigurðsson IS2012181421 Kopar frá Fákshólum 7,77 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
8 Mette Mannseth IS2012158166 Blundur frá Þúfum 7,77 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)
9 Vilfríður Sæþórsdóttir IS2010255493 Vildís frá Múla 7,73 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
10 Edda Rún Guðmundsdóttir IS2008284741 Spyrna frá Strandarhöfði 7,67 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)

 

Slaktaumatölt T2  – Ungmennaflokkur

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Glódís Rún Sigurðardóttir IS2011157687 Glymjandi frá Íbishóli 8,13 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
2 Arnar Máni Sigurjónsson IS2013187435 Geisli frá Miklholti 7,77 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
3 Egill Már Þórsson IS2013176134 Hryggur frá Hryggstekk 7,73 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
4 Thelma Dögg Tómasdóttir IS2011166018 Bósi frá Húsavík 7,07 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
5 Benedikt Ólafsson IS2012101190 Bikar frá Ólafshaga 7,03 Íslandsmót í hestaíþróttum á Hólum (WR)
6 Arnar Máni Sigurjónsson IS2012256381 Blesa frá Húnsstöðum 6,93 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
7 Katrín Ósk Kristjánsdóttir IS2011187579 Höttur frá Austurási 6,93 WR Mót Sleipnis (WR)
8 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir IS2013145100 Straumur frá Hríshóli 1 6,87 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
9 Hekla Rán Hannesdóttir IS2011282319 Þoka frá Hamarsey 6,50 WR Mót Sleipnis (WR)
10 Glódís Rún Sigurðardóttir IS2013101002 Kári frá Korpu 6,50 WR Mót Sleipnis (WR)

 

Slaktaumatölt T4  – Opinn flokkur

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Jóhann Ólafsson IS2006255442 Brúney frá Grafarkoti 7,30 WR Suðurlandsmót (WR)
2 Hermann Arason IS2010155356 Krummi frá Höfðabakka 7,27 Áhugamannamót Íslands
3 Ólöf Helga Hilmarsdóttir IS2011288100 Katla frá Mörk 7,20 Opið íþróttamót Spretts
4 Björg Ingólfsdóttir IS2012176055 Straumur frá Eskifirði 7,07 Stórmót Hrings 2021
5 Vilborg Smáradóttir IS2011255255 Sónata frá Efri-Þverá 7,03 Áhugamannamót Íslands
6 Hermann Arason IS2010184960 Gustur frá Miðhúsum 7,00 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
7 Glódís Helgadóttir IS2007158461 Ötull frá Narfastöðum 6,83 Opna Íþróttamót Harðar
8 Jóhann Ólafsson IS2014135500 Gnýr frá Þingnesi 6,83 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
9 Hanna Rún Ingibergsdóttir IS2014137637 Fróði frá Brautarholti 6,80 WR Suðurlandsmót (WR)
10 Auður Stefánsdóttir IS2010184960 Gustur frá Miðhúsum 6,77 Hafnarfjarðarmeistarmót 2021

 

Slaktaumatölt T4  – Ungmennaflokkur

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Glódís Líf Gunnarsdóttir IS2008138477 Magni frá Spágilsstöðum 7,37 Hafnarfjarðarmeistarmót 2021
2 Ragnar Bjarki Sveinbjörnsson IS2012201234 Polka frá Tvennu 7,00 Hafnarfjarðarmeistarmót 2021
3 Selma Leifsdóttir IS2009186721 Glaður frá Mykjunesi 2 6,47 Hafnarfjarðarmeistarmót 2021
4 Selma Leifsdóttir IS2011184084 Hrafn frá Eylandi 6,43 Opið íþróttamót Mána
5 Ylfa Guðrún Svafarsdóttir IS2014201176 Lúcinda frá Hásæti 6,40 Opið íþróttamót Mána
6 Signý Sól Snorradóttir IS2010181631 Magni frá Þingholti 6,37 Hafnarfjarðarmeistarmót 2021
7 Bergey Gunnarsdóttir IS2012188415 Strengur frá Brú 6,10 Opið íþróttamót Mána
8 Hrund Ásbjörnsdóttir IS2006187842 Garpur frá Kálfhóli 2 6,00 Opið íþróttamót Mána
9 Sigurður Baldur Ríkharðsson IS2014280325 Komma frá Traðarlandi 5,60 Hafnarfjarðarmeistarmót 2021
10 Unnur Erla Ívarsdóttir IS2011138178 Víðir frá Tungu 5,57 Opið íþróttamót Mána

Slaktaumatölt T4  – Unglingaflokkur

# Knapi Hross Einkunn Mót
1 Védís Huld Sigurðardóttir IS2007156662 Hrafnfaxi frá Skeggsstöðum 7,93 Reykjavíkurmeistaramót (WR)
2 Hekla Rán Hannesdóttir IS2011282319 Þoka frá Hamarsey 7,43 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
3 Glódís Líf Gunnarsdóttir IS2008138477 Magni frá Spágilsstöðum 7,37 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
4 Signý Sól Snorradóttir IS2006125855 Rafn frá Melabergi 7,23 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
5 Anna María Bjarnadóttir IS2004157631 Birkir frá Fjalli 7,20 Suðurlandsmót Yngri flokka
6 Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal IS2005156304 Freyðir frá Leysingjastöðum II 7,17 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
7 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir IS2008137280 Þytur frá Stykkishólmi 7,13 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
8 Selma Leifsdóttir IS2009186721 Glaður frá Mykjunesi 2 7,10 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
9 Matthías Sigurðsson IS2013187642 Dímon frá Laugarbökkum 7,03 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
10 Jón Ársæll Bergmann IS2009265294 Sóldögg frá Brúnum 7,00 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)

 

Slaktaumatölt T4 – Barnaflokkur

# Knapi Kennitala Hross Einkunn Mót
1 Lilja Rún Sigurjónsdóttir 2606083040 IS2010187436 Arion frá Miklholti 7,17 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
2 Sigrún Helga Halldórsdóttir 2507082380 IS2006255606 Gefjun frá Bjargshóli 6,97 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
3 Ragnar Snær Viðarsson 309082950 IS2010165227 Meitill frá Akureyri 6,73 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
4 Ásta Hólmfríður Ríkharðsdóttir 2603083270 IS2014280325 Komma frá Traðarlandi 6,60 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
5 Þórhildur Helgadóttir 301102260 IS1999135823 Gjafar frá Hæl 6,47 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
6 Hulda Ingadóttir 311082680 IS2010125426 Gígur frá Hofsstöðum, Garðabæ 6,00 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
7 Apríl Björk Þórisdóttir 409102120 IS2011182060 Bruni frá Varmá 5,37 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
8 Bjarndís Rut Ragnarsdóttir 1009084250 IS2013180603 Tenór frá Hemlu II 4,77 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)
9 Ögn H. Kristín Guðmundsdóttir 509092630 IS2014155866 Spekingur frá Litlu-Hlíð 4,67 Íslandsmót barna og unglinga 2021 (WR)

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar

<