Landsmót 2024 Hamingja hæst dæmda fjögurra vetra hryssan

  • 4. júlí 2024
  • Fréttir
Dómum lokið í flokki fjögurra vetra hryssna

Þá er dómum formlega lokið á hryssum en þeim lauk á yfirliti á fjögurra vetra hryssum. Hamingja frá Árbæ er hæst dæmda með 8,36 í aðaleinkunn. Hún hlaut 8,54 fyrir sköpulag og 8,26 fyrir hæfileika. Hún er undan Draupni frá Stuðlum og Gleði frá Árbæ en það var Árni Björn Pálsson sem sýndi hryssuna.

Önnur er Dama frá Hjarðartúni með 8,33 í aðaleinkunn. Hún hlaut fyrir sköpulag 8,53 og fyrir hæfileika 8,22. Dama er undan Ský frá Skálakoti og Dögg frá Breiðholti, Gbr. Þorgeir Ólafsson sýndi Dömu.

Þriðja er Hugsýn frá Ketilsstöðum með 8,31 í aðaleinkunn. Hugsýn er undan Álfaklett frá Syðri-Gegnishólum og Hugrökk frá Ketilsstöðum. Hugsýn hlaut fyrir sköpulag 8,27 og fyrir hæfileika 8,33. Sýnandi var Elin Holst.

Dómaskrá fjögurra vetra hryssur

IS2020286936 Hamingja frá Árbæ
Frostmerki: 0ÁB1
Örmerki: 352206000120176
Litur: 4200 Leirljós/ljós- einlitt
Ræktandi: Vigdís Þórarinsdóttir
Eigandi: G. Jóhannsson ehf
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2010286935 Gleði frá Árbæ
Mf.: IS2006186936 Vökull frá Árbæ
Mm.: IS1990287600 Glás frá Votmúla 1
Mál (cm): 143 – 134 – 140 – 62 – 139 – 36 – 48 – 43 – 5,8 – 27,0 – 16,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,5 = 8,54
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,26
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,36
Hæfileikar án skeiðs: 8,31
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,39
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:

IS2020284872 Dama frá Hjarðartúni
Örmerki: 352098100071722
Litur: 1240 Rauður/ljós- tvístjörnótt
Ræktandi: Óskar Eyjólfsson
Eigandi: Anja Egger-Meier
F.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Ff.: IS2000135815 Sólon frá Skáney
Fm.: IS2001284163 Vök frá Skálakoti
M.: IS2001225421 Dögg frá Breiðholti, Gbr.
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS1993266200 Hrund frá Torfunesi
Mál (cm): 146 – 137 – 140 – 68 – 145 – 39 – 51 – 46 – 6,1 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 9,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,5 = 8,53
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 8,5 – 8,5 – 9,5 – 9,0 – 8,0 = 8,22
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,33
Hæfileikar án skeiðs: 8,81
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,71
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:

IS2020276178 Hugsýn frá Ketilsstöðum
Örmerki: 352098100093027
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Bergur Jónsson, Olil Amble
Eigandi: Elín Holst
F.: IS2013187660 Álfaklettur frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2011276178 Hugrökk frá Ketilsstöðum
Mf.: IS2001176186 Natan frá Ketilsstöðum
Mm.: IS2004276176 Djörfung frá Ketilsstöðum
Mál (cm): 140 – 131 – 137 – 63 – 140 – 36 – 49 – 44 – 6,1 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,5 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 8,27
Hæfileikar: 9,0 – 7,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,33
Hægt tölt: 9,0

Aðaleinkunn: 8,31
Hæfileikar án skeiðs: 8,48
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,41
Sýnandi: Elín Holst
Þjálfari:

IS2020201854 Brúður frá Heljardal
Örmerki: 352098100085256
Litur: 4550 Leirljós/milli- blesótt
Ræktandi: Anton Páll Níelsson, Inga María S. Jónínudóttir
Eigandi: Anton Páll Níelsson, Inga María S. Jónínudóttir
F.: IS2011187105 Draupnir frá Stuðlum
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2011265086 Agla frá Syðra-Holti
Mf.: IS1986186055 Orri frá Þúfu í Landeyjum
Mm.: IS2001258596 Auður frá Hofi
Mál (cm): 147 – 136 – 141 – 67 – 141 – 35 – 50 – 45 – 6,0 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,5 – 9,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 = 8,62
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 6,0 = 8,13
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,30
Hæfileikar án skeiðs: 8,06
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,26
Sýnandi: Jón Ársæll Bergmann
Þjálfari: Elisabeth Trost

IS2020265636 Gullbrá frá Grund II
Örmerki: 352098100106291
Litur: 1623 Rauður/dökk/dreyr- stjörnótt vagl í auga
Ræktandi: Örn Stefánsson
Eigandi: Örn Stefánsson
F.: IS2015184975 Pensill frá Hvolsvelli
Ff.: IS2009135006 Ölnir frá Akranesi
Fm.: IS2010284977 Harpa Sjöfn frá Hvolsvelli
M.: IS2007265630 Grund frá Grund II
Mf.: IS1990184730 Andvari frá Ey I
Mm.: IS1990257750 Glíma frá Vindheimum
Mál (cm): 145 – 137 – 141 – 66 – 144 – 37 – 52 – 46 – 6,4 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,5 = 8,60
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,13
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,30
Hæfileikar án skeiðs: 8,25
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,37
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari: Ólafur Brynjar Ásgeirsson

IS2020286931 Kría frá Árbæ
Frostmerki: 0ÁB2
Örmerki: 352206000120179
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Vigdís Þórarinsdóttir
Eigandi: G. Jóhannsson ehf
F.: IS2013187105 Spaði frá Stuðlum
Ff.: IS2004187644 Barði frá Laugarbökkum
Fm.: IS1996287667 Þerna frá Arnarhóli
M.: IS2010286931 Keila frá Árbæ
Mf.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Mm.: IS1999286914 Arndís frá Feti
Mál (cm): 144 – 134 – 139 – 65 – 145 – 37 – 51 – 45 – 6,3 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,45
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 7,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,21
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,29
Hæfileikar án skeiðs: 8,34
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,38
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:

IS2020281514 Ragna frá Sumarliðabæ 2
Örmerki: 352098100088722
Litur: 0120 Grár/rauður stjörnótt
Ræktandi: Birgir Már Ragnarsson, Silja Hrund Júlíusdóttir
Eigandi: Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS2011188560 Rauðskeggur frá Kjarnholtum I
Ff.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Fm.: IS1995288566 Hera frá Kjarnholtum I
M.: IS2011235262 Flauta frá Einhamri 2
Mf.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Mm.: IS1997237500 Gusta frá Litla-Kambi
Mál (cm): 141 – 132 – 138 – 62 – 140 – 37 – 49 – 46 – 6,3 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,3
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 7,0 – 8,5 – 8,0 – 7,0 = 8,21
Hæfileikar: 9,0 – 9,0 – 6,5 – 9,0 – 9,5 – 9,0 – 9,0 – 5,5 = 8,32
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,29
Hæfileikar án skeiðs: 8,65
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,50
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:

IS2020286753 Katla frá Árbæjarhjáleigu II
Örmerki: 352206000128772
Litur: 2740 Brúnn/dökk/sv. tvístjörnótt
Ræktandi: Kristinn Guðnason
Eigandi: Guðrún Katla Gísladóttir
F.: IS2012188095 Kveikur frá Stangarlæk 1
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS2004288562 Raketta frá Kjarnholtum I
M.: IS2011286754 Þökk frá Árbæjarhjáleigu II
Mf.: IS2007186992 Jarl frá Árbæjarhjáleigu II
Mm.: IS2001286756 Þerna frá Skarði
Mál (cm): 145 – 134 – 141 – 65 – 145 – 39 – 51 – 45 – 6,4 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,1 – V.a.: 7,2
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 7,5 = 8,45
Hæfileikar: 9,0 – 8,5 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,19
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,28
Hæfileikar án skeiðs: 8,77
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,66
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari: Karen Konráðsdóttir

IS2020287571 Garún frá Austurási
Örmerki: 352098100101517
Litur: 1550 Rauður/milli- blesótt
Ræktandi: Haukur Baldvinsson, Ragnhildur Loftsdóttir
Eigandi: Austurás hestar ehf.
F.: IS2014187804 Útherji frá Blesastöðum 1A
Ff.: IS2007186651 Framherji frá Flagbjarnarholti
Fm.: IS1993287924 Blúnda frá Kílhrauni
M.: IS2001287613 Ópera frá Nýjabæ
Mf.: IS1991157345 Hugi frá Hafsteinsstöðum
Mm.: IS1988287613 Fiðla frá Nýjabæ
Mál (cm): 141 – 131 – 134 – 66 – 140 – 37 – 49 – 44 – 6,2 – 27,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,6
Sköpulag: 9,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,56
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 5,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 9,0 – 8,0 = 8,12
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,28
Hæfileikar án skeiðs: 8,69
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,65
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:

IS2020286907 Krás frá Feti
Frostmerki: 20FET7
Örmerki: 352098100092563
Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt
Ræktandi: Fet ehf
Eigandi: Fet ehf
F.: IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
M.: IS2011286906 Katla frá Feti
Mf.: IS2004156286 Kiljan frá Steinnesi
Mm.: IS2003286916 Gréta frá Feti
Mál (cm): 142 – 132 – 138 – 65 – 143 – 37 – 47 – 46 – 6,2 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,4 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 8,5 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 8,38
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,5 = 8,21
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,27
Hæfileikar án skeiðs: 8,25
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,29
Sýnandi: Ólafur Andri Guðmundsson
Þjálfari:

IS2020284812 Nótt frá Tjaldhólum
Örmerki: 352098100041906
Litur: 2700 Brúnn/dökk/sv. einlitt
Ræktandi: Guðjón Steinarsson
Eigandi: Guðjón Steinarsson, Ragnar Rafael Guðjónsson
F.: IS2015158431 Skarpur frá Kýrholti
Ff.: IS2007184162 Skýr frá Skálakoti
Fm.: IS2004258431 Skrugga frá Kýrholti
M.: IS2001284811 Sýn frá Árnagerði
Mf.: IS1997158304 Bikar frá Hólum
Mm.: IS1994284814 Hugsýn frá Árnagerði
Mál (cm): 146 – 135 – 140 – 64 – 144 – 38 – 50 – 45 – 6,3 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 6,5 = 8,36
Hæfileikar: 9,5 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 9,0 – 9,5 – 9,0 – 7,0 = 8,22
Hægt tölt: 9,5

Aðaleinkunn: 8,27
Hæfileikar án skeiðs: 8,80
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,65
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:

IS2020264515 Orka frá Sámsstöðum
Örmerki: 352205000008782, 352098100062415
Litur: 7520 Móálóttur,mósóttur/milli- stjörnótt
Ræktandi: Elfa Ágústsdóttir, Höskuldur Jónsson
Eigandi: Elfa Ágústsdóttir, Höskuldur Jónsson
F.: IS2013164067 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk
Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Fm.: IS1994238714 Elding frá Lambanesi
M.: IS2013264515 List frá Sámsstöðum
Mf.: IS2006187114 Spuni frá Vesturkoti
Mm.: IS1995265503 Orka frá Höskuldsstöðum
Mál (cm): 139 – 130 – 137 – 63 – 142 – 35 – 51 – 45 – 6,3 – 28,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,1 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 8,0 = 8,03
Hæfileikar: 8,5 – 7,5 – 9,0 – 8,0 – 7,0 – 9,0 – 8,5 – 8,5 = 8,38
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,26
Hæfileikar án skeiðs: 8,26
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,18
Sýnandi: Agnar Þór Magnússon
Þjálfari:

IS2020201134 Birta frá Ólafsbergi
Örmerki: 352206000136612
Litur: 1520 Rauður/milli- stjörnótt
Ræktandi: Ólafur Örn Ólafsson
Eigandi: Ólafur Örn Ólafsson
F.: IS2015186939 Seðill frá Árbæ
Ff.: IS2007186104 Sjóður frá Kirkjubæ
Fm.: IS2004286936 Verona frá Árbæ
M.: IS2010225461 Birgitta frá Garðabæ
Mf.: IS1991157345 Hugi frá Hafsteinsstöðum
Mm.: IS2001286102 Bríet frá Kirkjubæ
Mál (cm): 143 – 134 – 140 – 65 – 145 – 36 – 50 – 46 – 6,2 – 27,5 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 8,6 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 7,5 = 8,31
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,5 – 8,5 = 8,20
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,24
Hæfileikar án skeiðs: 8,24
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,26
Sýnandi: Árni Björn Pálsson
Þjálfari:

IS2020201834 Fold frá Hagabakka
Frostmerki: EH
Örmerki: 352098100094051
Litur: 2510 Brúnn/milli- skjótt
Ræktandi: Elke Handtmann
Eigandi: Elke Handtmann
F.: IS2012181608 Þráinn frá Flagbjarnarholti
Ff.: IS2002187662 Álfur frá Selfossi
Fm.: IS1997287737 Þyrla frá Ragnheiðarstöðum
M.: IS2012288474 Framtíð frá Fellskoti
Mf.: IS1998184713 Aron frá Strandarhöfði
Mm.: IS2002288474 Hugmynd frá Fellskoti
Mál (cm): 146 – 135 – 140 – 65 – 148 – 36 – 50 – 43 – 6,2 – 27,0 – 17,0
Hófa mál: V.fr.: 9,0 – V.a.: 7,8
Sköpulag: 7,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,0 = 8,25
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 8,0 = 8,22
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,23
Hæfileikar án skeiðs: 8,17
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,20
Sýnandi: Gústaf Ásgeir Hinriksson
Þjálfari:

IS2020281513 Alda frá Sumarliðabæ 2
Örmerki: 352098100088756
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Birgir Már Ragnarsson, Silja Hrund Júlíusdóttir
Eigandi: Svarthöfði-Hrossarækt ehf.
F.: IS2009187660 Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum
Ff.: IS1994158700 Keilir frá Miðsitju
Fm.: IS1996287660 Álfadís frá Selfossi
M.: IS2008235060 Bylgja frá Einhamri 2
Mf.: IS1998187002 Stáli frá Kjarri
Mm.: IS1997237500 Gusta frá Litla-Kambi
Mál (cm): 141 – 132 – 139 – 62 – 137 – 37 – 50 – 44 – 6,5 – 28,0 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 7,9
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 7,0 – 9,0 – 8,0 – 7,0 = 8,04
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,5 – 9,0 = 8,29
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,20
Hæfileikar án skeiðs: 8,44
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,30
Sýnandi: Þorgeir Ólafsson
Þjálfari:

IS2020256298 Óskastund frá Steinnesi
Örmerki: 352098100095519
Litur: 3500 Jarpur/milli- einlitt
Ræktandi: Magnús Jósefsson
Eigandi: Anja Egger-Meier, Kronshof GbR
F.: IS2013164067 Adrían frá Garðshorni á Þelamörk
Ff.: IS1997158469 Hágangur frá Narfastöðum
Fm.: IS1994238714 Elding frá Lambanesi
M.: IS2014256294 Óskadís frá Steinnesi
Mf.: IS2005157994 Óskasteinn frá Íbishóli
Mm.: IS2004256287 Ólga frá Steinnesi
Mál (cm): 148 – 139 – 144 – 68 – 146 – 37 – 50 – 48 – 6,4 – 28,5 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 9,3 – V.a.: 8,5
Sköpulag: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,5 – 7,5 – 8,0 – 7,0 – 7,0 = 7,97
Hæfileikar: 8,5 – 7,0 – 9,5 – 8,0 – 8,5 – 9,0 – 8,0 – 7,5 = 8,31
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,19
Hæfileikar án skeiðs: 8,09
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,05
Sýnandi: Teitur Árnason
Þjálfari:

IS2020235518 Brynja frá Nýjabæ
Örmerki: 352098100093559
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Heiða Dís Fjeldsted
Eigandi: Brynja Kristinsdóttir, Flosi Ólafsson, Heiða Dís Fjeldsted
F.: IS2015137725 Gljátoppur frá Miðhrauni
Ff.: IS2009187660 Álfarinn frá Syðri-Gegnishólum
Fm.: IS2004287105 Salka frá Stuðlum
M.: IS2009235202 Gunnrún frá Bæ 2
Mf.: IS1999135519 Aðall frá Nýjabæ
Mm.: IS2000235519 Blika frá Nýjabæ
Mál (cm): 144 – 133 – 136 – 65 – 143 – 36 – 52 – 46 – 6,3 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,8 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 7,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,04
Hæfileikar: 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 9,0 = 8,26
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,19
Hæfileikar án skeiðs: 8,31
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,22
Sýnandi: Brynja Kristinsdóttir
Þjálfari:

IS2020201206 Elektra frá Hjara
Örmerki: 352098100097590
Litur: 2500 Brúnn/milli- einlitt
Ræktandi: Atli Guðmundsson, Jörundur Jökulsson, Róbert Veigar Ketel, Sigurður Tryggvi Sigurðsson
Eigandi: Atli Guðmundsson, Jörundur Jökulsson
F.: IS2012165291 Júní frá Brúnum
Ff.: IS2006158620 Hrannar frá Flugumýri II
Fm.: IS2000265540 Birta frá Brúnum
M.: IS2006201206 Gróa frá Hjara
Mf.: IS1997156109 Hrymur frá Hofi
Mm.: IS1990265104 Fála frá Litla-Dal
Mál (cm): 145 – 133 – 137 – 65 – 142 – 35 – 49 – 43 – 6,1 – 28,0 – 18,0
Hófa mál: V.fr.: 8,9 – V.a.: 8,1
Sköpulag: 7,5 – 9,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 8,5 – 8,0 = 8,47
Hæfileikar: 9,0 – 8,0 – 5,0 – 8,5 – 9,0 – 8,5 – 8,5 – 7,5 = 7,95
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,14
Hæfileikar án skeiðs: 8,49
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,48
Sýnandi: Barbara Wenzl
Þjálfari:

IS2020284976 Fenja frá Hvolsvelli
Örmerki: 352206000126025
Litur: 7500 Móálóttur,mósóttur/milli- einlitt
Ræktandi: Helga Friðgeirsdóttir, Ásmundur Þór Þórisson
Eigandi: Ásmundur Þór Þórisson, Helga Friðgeirsdóttir
F.: IS2014186187 Heiður frá Eystra-Fróðholti
Ff.: IS2003181962 Ómur frá Kvistum
Fm.: IS2001286184 Glíma frá Bakkakoti
M.: IS2008284977 Frigg frá Hvolsvelli
Mf.: IS1997186183 Sær frá Bakkakoti
Mm.: IS1992284980 Orka frá Hvolsvelli
Mál (cm): 145 – 133 – 139 – 66 – 147 – 37 – 49 – 45 – 6,4 – 27,5 – 17,5
Hófa mál: V.fr.: 8,7 – V.a.: 8,2
Sköpulag: 7,5 – 7,5 – 9,0 – 8,0 – 8,0 – 7,5 – 8,0 – 6,0 = 7,90
Hæfileikar: 8,5 – 8,0 – 8,5 – 8,0 – 8,0 – 9,0 – 8,0 – 7,0 = 8,22
Hægt tölt: 8,5

Aðaleinkunn: 8,11
Hæfileikar án skeiðs: 8,16
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,07
Sýnandi: Elvar Þormarsson
Þjálfari:

IS2020255124 Píla frá Lækjamóti
Örmerki: 352098100081970
Litur: 2520 Brúnn/milli- stjörnótt
Ræktandi: Vigdís Gunnarsdóttir, Ísólfur Líndal Þórisson
Eigandi: Guðmar Hólm Ísólfsson Líndal, Ísólfur Líndal Þórisson
F.: IS2014156308 Styrkur frá Leysingjastöðum II
Ff.: IS2004187660 Gandálfur frá Selfossi
Fm.: IS2005256305 Framtíð frá Leysingjastöðum II
M.: IS2007255105 Gáta frá Lækjamóti
Mf.: IS2000187052 Trúr frá Auðsholtshjáleigu
Mm.: IS1991255103 Toppa frá Lækjamóti
Mál (cm): 148 – 135 – 145 – 67 – 145 – 36 – 52 – 45 – 6,2 – 28,0 – 18,5
Hófa mál: V.fr.: 9,4 – V.a.: 8,4
Sköpulag: 8,5 – 9,0 – 8,5 – 9,0 – 7,5 – 7,5 – 8,5 – 8,0 = 8,52
Hæfileikar: 8,0 – 8,0 – 6,5 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 – 8,0 = 7,77
Hægt tölt: 8,0

Aðaleinkunn: 8,03
Hæfileikar án skeiðs: 8,00
Aðaleinkunn án skeiðs: 8,18
Sýnandi: Ísólfur Líndal Þórisson
Þjálfari:

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar