Íslandsmót Hans efstur í fimmgangnum

  • 26. júlí 2024
  • Fréttir

Hans og Ölur Mynd: Gunnhildur Ýrr

Niðurstöður frá Íslandsmóti fullorðna og ungmenna

Íslandsmótið hófst í morgun á forkeppni í fimmgangi í meistaraflokki. Hans Þór Hilmarsson og Ölur frá Reykjavöllum eru efstir eftir forkeppni með 7,40 í einkunn. Annar er Þórarinn Ragnarsson á Herkúles frá Vesturkoti með 7,37 í einkunn og í þriðja Jóhanna Margrét Snorradóttir á Prins frá Vöðlum með 7,33 í einkunn.

Hér fyrir neðan eru heildarniðurstöður úr forkeppni í fimmgangi

Fimmgangur F1 – Fullorðinsflokkur – Meistaraflokkur – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Hans Þór Hilmarsson Ölur frá Reykjavöllum 7,40
2 Þórarinn Ragnarsson Herkúles frá Vesturkoti 7,37
3 Jóhanna Margrét Snorradóttir Prins frá Vöðlum 7,33
4 Ásmundur Ernir Snorrason Askur frá Holtsmúla 1 7,30
5 Kristófer Darri Sigurðsson Ás frá Kirkjubæ 7,27
6 Hafþór Hreiðar Birgisson Dalur frá Meðalfelli 7,23
7-8 Guðmunda Ellen Sigurðardóttir Esja frá Miðsitju 7,20
7-8 Hanna Rún Ingibergsdóttir Sirkus frá Garðshorni á Þelamörk 7,20
9-12 Þorgeir Ólafsson Aþena frá Þjóðólfshaga 1 7,17
9-12 Árni Björn Pálsson Kná frá Korpu 7,17
9-12 Ásmundur Ernir Snorrason Ketill frá Hvolsvelli 7,17
9-12 Snorri Dal Gimsteinn frá Víðinesi 1 7,17
13 Sigurður Vignir Matthíasson Bláfeldur frá Kjóastöðum 3 7,10
14-15 Viðar Ingólfsson Sjafnar frá Skipaskaga 7,07
14-15 Fredrica Fagerlund Salómon frá Efra-Núpi 7,07
16-17 Elvar Þormarsson Djáknar frá Selfossi 7,03
16-17 Flosi Ólafsson Steinar frá Stíghúsi 7,03
18 Finnbogi Bjarnason Einir frá Enni 7,00
19-20 Gústaf Ásgeir Hinriksson Vísir frá Ytra-Hóli 6,97
19-20 Jakob Svavar Sigurðsson Gleði frá Hólaborg 6,97
21 Viðar Ingólfsson Vigri frá Bæ 6,93
22 Flosi Ólafsson Védís frá Haukagili Hvítársíðu 6,83
23 Þorsteinn Björn Einarsson Rjóður frá Hofi á Höfðaströnd 6,77
24 Hafþór Hreiðar Birgisson Þór frá Meðalfelli 6,73
25 Þorgeir Ólafsson Mjallhvít frá Sumarliðabæ 2 6,43
26 Klara Sveinbjörnsdóttir Mörk frá Hólum 6,33
27 Sophie Dölschner Fleygur frá Syðra-Langholti 5,97
28-29 Glódís Rún Sigurðardóttir Ottesen frá Ljósafossi 5,90
28-29 Glódís Rún Sigurðardóttir Magni frá Ríp 5,90
30 Benedikt Þór Kristjánsson Snókur frá Akranesi 0,00

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar