Happadrætti til styrktar Minningarsjóðs Bryndísar Klöru
Enn eru til happdrættismiðar frá því á Stóðhestaveislunni en dregið verður út 1. maí. Allur ágóði af sölu miðanna rennur til minningarsjóðs Bryndísar Klöru.
Miðinn kostar 1.000 kr sem renna óskiptar til góðs málefnis.
Hægt er kaupa miða með því að senda á eidfaxistyrkir@gmail.com
Það er fjöldinn allur af vinningum í boði en vinningaskránna er hægt að sjá hér fyrir neðan
Minningarorð um Ragnar Tómasson
Afrekssjóður styrkir ungmenni á HM