Harpa Íslandsmeistari í 250 m. skeiði ungmenna
Í 250 m. skeiði fóru leikar þannig að með besta tímann var Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir á Gosa frá Staðartungu eða 23,78 sek.
Í öðru sæti varð Matthías Sigurðsson á Magneu frá Staðartungu með tímann 25,40 sek.
Ungmennaflokkur – 250 m. skeið
Sæti Knapi Hross Tími
1 Harpa Dögg Bergmann Heiðarsdóttir Gosi frá Staðartungu 23,78
2 Matthías Sigurðsson Magnea frá Staðartungu 25,40