Haukur Orri efstur í barnaflokki
Haukur Orri Bergmann Heiðarsson á Hnokka frá Reykhólum er efstur í barnaflokki með 8,51 í einkunn. Í öðru sæti er Eyvör Vaka Guðmundsdóttir á Dívu frá Bakkakoti og í því þriðja Viktoría Hulda Hannesdóttir á Þin frá Enni.
Það er alltaf gaman að horfa á krakkanna ríða gæðingakeppni en a úrslit verða riðin á morgun kl. 10:00
Hægt er að horfa á mótið inn á Alendis.is og inn á Facebook síðu mótsins en þar eru líka allar helstu upplýsingar.
Barnaflokkur gæðinga – Forkeppni
Sæti Knapi Hross Einkunn
1 Haukur Orri Bergmann Heiðarsson Hnokki frá Reykhólum 8,51
2 Eyvör Vaka Guðmundsdóttir Díva frá Bakkakoti 8,48
3 Viktoría Huld Hannesdóttir Þinur frá Enni 8,47
4 Elimar Elvarsson Karíus frá Strandarhjáleigu 8,46
5 Hákon Þór Kristinsson Magni frá Kaldbak 8,45
6 Hjördís Halla Þórarinsdóttir Hljómur frá Nautabúi 8,45
7 Jóhanna Sigurlilja Sigurðardóttir Radíus frá Hofsstöðum 8,43
8 Álfheiður Þóra Ágústsdóttir Auður frá Vestra-Fíflholti 8,42
9 Elimar Elvarsson Urður frá Strandarhjáleigu 8,39
10 Linda Guðbjörg Friðriksdóttir Adam frá Kjarnholtum I 8,39
11 Arnór Darri Kristinsson Brimar frá Hofi 8,33
12 Eðvar Eggert Heiðarsson Fiðringur frá Kirkjulæk II 8,32
13 Eðvar Eggert Heiðarsson Mylla frá Strandarhjáleigu 8,31
14 Apríl Björk Þórisdóttir Gimsteinn frá Skammbeinsstöðum 3 8,26
15 Elísabet Benediktsdóttir Spaði frá Tungu 8,24
16 Ragnar Dagur Jóhannsson Alúð frá Lundum II 8,23
17 Hrafnhildur Rán Elvarsdóttir Sigurey frá Flekkudal 8,20
18 Helga Rún Sigurðardóttir Biskup frá Sigmundarstöðum 8,15
19 Eva Dögg Maagaard Ólafsdóttir Kátur frá Þúfu í Landeyjum 8,15
20 Sigríður Fjóla Aradóttir Hlynur frá Húsafelli 8,13
21 Jakob Freyr Maagaard Ólafsson Herkúles frá Miðkoti 8,10
22 Haukur Orri Bergmann Heiðarsson Hrynjandi frá Kviku 0,00