Heimsmeistaramót 2023 Heimsmeistaramótinu lokið

  • 15. ágúst 2023
  • Fréttir

Mynd: Hulda G. Geirsdóttir

Eiðfaxi þakkar fyrir sig

Heimsmeistaramóti íslenska hestsins lauk í gær og árangur íslenska landsliðsins sögulegur. Ellefu gull og fjögur silfur unnust í sportinu og af efstu sex kynbótahrossunum voru fimm þeirra ræktuð á Íslandi. Knapar og hross stóðu sig frábærlega.

Mótið tókst með ágætum og langar okkur hjá Eiðfaxa að þakka lesendum okkur fyrir fylgdina síðustu vikuna, yfir 100 fréttir voru birtar og viljum við þakka þeim Hjörvari Ágústssyni og Þórði Þorgeirssyni fyrir aðstoðina.

Takk fyrir allann stuðningin og peppið kæru lesendur. Þið eruð ómetanleg.

Viðtöl ársins Mynd: Hinni Sig

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar