Heimsmet í 250 metra skeiði!
Daníel og Hulda á HM2019
Nú rétt í þessu var Daníel Ingi Smárason á Huldu från Margreterhof að slá gildandi heimsmet í 250 metra skeiði á móti í Stenholmen.
Heimsmetið á Konráð Valur Sveinsson a Kjarki frá Árbæjarhjáleigu en það var 21,15.
Daníel fór á tímanum 21,06 og er nú beðið eftir staðfestingu á metinu. Daníel sagði í samtali við Eiðfaxa að verið væri að mæla brautina og athuga með hvort allt væri löglegt.
Frettin verður uppfærð þegar staðfest hefur verið að allar aðstæður séu löglegar
Skagfirðingur hlýtur æskulýðsbikar LH 2025