Heimsókn í Cintamani

  • 20. desember 2021
  • Sjónvarp Fréttir

Cintamani verslunin í Austurhrauni 3 í Garðabænum er komin í jólagírinn en þar finnurðu allt fyrir alvöru íslenska útivist.

Eiðfaxi kíkti í heimsókn en opið er öll kvöld til 20:00 til jóla og 21:00 á Þorláksmessu og því auðvelt að klára jólagjafakaupin þar.

Nýjasta tölublað

Tengdar greinar